Valur berst við KR um Morten Beck Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. nóvember 2016 12:30 Morten Beck í baráttunni gegn Sigurði Agli Lárussyni, leikmanni Vals, í sumar. vísir/hanna Pepsi-deildarlið KR og Vals eiga í baráttu um undirskrift danska bakvarðarins Mortens Beck sem spilaði með KR á síðustu leiktíð, samkvæmt heimildum Vísis. Beck var besti leikmaður KR í sumar en hann spilaði alla 22 leikina og var eftir tímabilið kjörinn leikmaður ársins af samherjum sínum á lokahófi liðsins. Þessi 22 ára gamli hægri bakvörður gerði eins árs samning við KR í byrjun árs eftir að heilla þáverandi þjálfara liðsins, Bjarna Guðjónsson, í æfingaferð í Bandaríkjunum. Hann varð laus allra mála 30. október þegar samningur hans rann út. Beck fór á reynslu til Sarpsborg í Noregi eftir tímabilið en er án liðs. KR vill ólmt halda Dananum í vesturbænum en Valsmenn vilja einnig fá leikmanninn og eru búnir að bjóða honum samning líkt og KR-ingar, samkvæmt heimildum Vísis. Valsmenn voru með annan Dana, Andreas Albech, í hægri bakverðinum seinni hluta síðustu leiktíðar. Hann varð samningslaus eftir tímabilið og fór líkt og Beck á reynslu hjá Sarpsborg. Rólegt hefur verið á félagaskiptamarkaðnum hjá báðum Reykjavíkurstórveldunum. KR er búið að fá til sín Arnór Svein Aðalsteinsson frá Breiðabliki en Valur samdi aftur við Sigurð Egil Lárusson og missti svo Kristinn Frey Sigurðsson í atvinnumennsku í dag. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira
Pepsi-deildarlið KR og Vals eiga í baráttu um undirskrift danska bakvarðarins Mortens Beck sem spilaði með KR á síðustu leiktíð, samkvæmt heimildum Vísis. Beck var besti leikmaður KR í sumar en hann spilaði alla 22 leikina og var eftir tímabilið kjörinn leikmaður ársins af samherjum sínum á lokahófi liðsins. Þessi 22 ára gamli hægri bakvörður gerði eins árs samning við KR í byrjun árs eftir að heilla þáverandi þjálfara liðsins, Bjarna Guðjónsson, í æfingaferð í Bandaríkjunum. Hann varð laus allra mála 30. október þegar samningur hans rann út. Beck fór á reynslu til Sarpsborg í Noregi eftir tímabilið en er án liðs. KR vill ólmt halda Dananum í vesturbænum en Valsmenn vilja einnig fá leikmanninn og eru búnir að bjóða honum samning líkt og KR-ingar, samkvæmt heimildum Vísis. Valsmenn voru með annan Dana, Andreas Albech, í hægri bakverðinum seinni hluta síðustu leiktíðar. Hann varð samningslaus eftir tímabilið og fór líkt og Beck á reynslu hjá Sarpsborg. Rólegt hefur verið á félagaskiptamarkaðnum hjá báðum Reykjavíkurstórveldunum. KR er búið að fá til sín Arnór Svein Aðalsteinsson frá Breiðabliki en Valur samdi aftur við Sigurð Egil Lárusson og missti svo Kristinn Frey Sigurðsson í atvinnumennsku í dag.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Fótbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Sjá meira