Besta deild karla Reynir tekur við HK HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 11.10.2015 15:59 Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi. Íslenski boltinn 10.10.2015 14:18 Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 10.10.2015 14:05 Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9.10.2015 23:02 Stefán Logi áfram hjá KR til 2017 Stefán Logi Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 9.10.2015 22:11 Bestu klobbarnir í Pepsi-deildinni | Myndband Klobbar ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9.10.2015 21:47 Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:31 Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:28 Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:24 Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:48 Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Gary Martin verður áfram í herbúðum KR á næsta tímabili. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:23 Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 9.10.2015 12:33 Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 9.10.2015 13:43 Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 8.10.2015 23:17 Markvörslur ársins | Myndband Bestu markvörslur ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 8.10.2015 22:39 Bergsveinn: FH heillaði meira en KR Miðvörðurinn sem samdi við FH í dag var líka með samningstilboð frá KR. Íslenski boltinn 8.10.2015 12:09 Bergsveinn samdi við FH til þriggja ára | Heimir verður áfram Íslandsmeistarar FH byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina næsta sumar. Íslenski boltinn 8.10.2015 11:39 Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. Íslenski boltinn 8.10.2015 10:06 Átti aðeins einn „slakan“ leik í sumar Kristinn Jónsson var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Blikar áttu þrjá bestu leikmennina í einkunnagjöfinni og besta vörn deildarinnar á sex leikmenn meðal þeirra 30 bestu. Fréttablaðið gerir upp sumarið. Íslenski boltinn 7.10.2015 23:14 Tæklingar og pústrar ársins | Myndband Harkan sex í Pepsi-deildinni 2015. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:44 Klúður ársins | Myndband Farið var yfir verstu klúður Pepsi-deildarinnar 2015 í uppgjörsþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:32 Andrés áfram í Árbænum Andrés Már Jóhannesson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Fylki. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:10 Gunnlaugur: Menn höfðu ýmislegt að sanna í ár Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gerði upp tímabilið 2015 í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 7.10.2015 18:22 Ummæli ársins, seinni hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6.10.2015 22:12 Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6.10.2015 22:00 Fyrirlestur Ingólfs: Ég er með geðsjúkdóm | Myndband Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, var meðal fyrirlesara á málþingi um andlega líðan íþróttamanna sem var haldið í Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6.10.2015 20:55 Heimir: Reyndi að dreifa athyglinni frá leikmönnunum Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var í áhugaverðu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag þar sem hann fór yfir tímabilið sem kláraðist um helgina. Íslenski boltinn 6.10.2015 19:42 Barden framlengir við ÍBV Jonathan Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Nýi samningurinn gildir til loka næsta tímabils. Íslenski boltinn 6.10.2015 17:04 Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 6.10.2015 16:36 Nýr formaður í Keflavík: Viljum fyrst klára stjórnarkosningu Segir engar viðræður við þjálfara fara fram fyrr en ný stjórn verði formlega kjörin í knattspyrnudeild Keflavíkur. Íslenski boltinn 6.10.2015 10:48 « ‹ 289 290 291 292 293 294 295 296 297 … 334 ›
Reynir tekur við HK HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 11.10.2015 15:59
Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi. Íslenski boltinn 10.10.2015 14:18
Præst farinn frá Stjörnunni Stjarnan og Michael Præst komust í dag að samkomulagi um að danski miðjumaðurinn muni ekki leika með Stjörnunni á næstkomandi keppnistímabili. Íslenski boltinn 10.10.2015 14:05
Pepsi-deildin 2015 gerð upp | Myndband Skemmtilegt myndband með öllu því helsta sem gerðist í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9.10.2015 23:02
Stefán Logi áfram hjá KR til 2017 Stefán Logi Magnússon skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 9.10.2015 22:11
Bestu klobbarnir í Pepsi-deildinni | Myndband Klobbar ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 9.10.2015 21:47
Bjarni: Indriði er KR-ingur og við viljum hafa KR-inga í liðinu Þjálfari KR er virkilega ánægður með að fá Indriða Sigurðsson heim í Vesturbæinn. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:31
Guðjón yfirgefur Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:28
Bjarni Jóhannsson aftur til Eyja Gerði liðið að Íslandsmeisturum tvö ár í röð fryrir 17 árum og snýr nú aftur til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 9.10.2015 16:24
Indriði: Næ leikjafjölda pabba eftir svona ellefu ár Miðvörðurinn er kominn heim og veit að hann þarf að gera hlutina almennilega til að standa sig í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:48
Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Gary Martin verður áfram í herbúðum KR á næsta tímabili. Þetta staðfesti Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 9.10.2015 15:23
Indriði kominn heim í KR Fyrrverandi landsliðsmaðurinn yfirgefur Viking í Noregi og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 9.10.2015 12:33
Bjarni tekur við ÍBV Semur við Eyjamenn í dag og tekur við liðinu í annað sinn á ferlinum. Íslenski boltinn 9.10.2015 13:43
Bakvörður efstur í fyrsta sinn Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson. Íslenski boltinn 8.10.2015 23:17
Markvörslur ársins | Myndband Bestu markvörslur ársins í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 8.10.2015 22:39
Bergsveinn: FH heillaði meira en KR Miðvörðurinn sem samdi við FH í dag var líka með samningstilboð frá KR. Íslenski boltinn 8.10.2015 12:09
Bergsveinn samdi við FH til þriggja ára | Heimir verður áfram Íslandsmeistarar FH byrjaðir að styrkja sig fyrir titilvörnina næsta sumar. Íslenski boltinn 8.10.2015 11:39
Bergsveinn á leið til FH FH-ingar hafa boðað til blaðamannafundar í Kaplakrika í dag vegna leikmannamála. Íslenski boltinn 8.10.2015 10:06
Átti aðeins einn „slakan“ leik í sumar Kristinn Jónsson var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Blikar áttu þrjá bestu leikmennina í einkunnagjöfinni og besta vörn deildarinnar á sex leikmenn meðal þeirra 30 bestu. Fréttablaðið gerir upp sumarið. Íslenski boltinn 7.10.2015 23:14
Tæklingar og pústrar ársins | Myndband Harkan sex í Pepsi-deildinni 2015. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:44
Klúður ársins | Myndband Farið var yfir verstu klúður Pepsi-deildarinnar 2015 í uppgjörsþætti Pepsi-markanna. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:32
Andrés áfram í Árbænum Andrés Már Jóhannesson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Fylki. Íslenski boltinn 7.10.2015 22:10
Gunnlaugur: Menn höfðu ýmislegt að sanna í ár Gunnlaugur Jónsson, þjálfari ÍA, gerði upp tímabilið 2015 í Akraborginni í dag. Íslenski boltinn 7.10.2015 18:22
Ummæli ársins, seinni hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6.10.2015 22:12
Ummæli ársins, fyrri hluti | Myndband Eftirminnilegustu ummæli leikmanna og þjálfara í Pepsi-deild karla 2015. Íslenski boltinn 6.10.2015 22:00
Fyrirlestur Ingólfs: Ég er með geðsjúkdóm | Myndband Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Víkings Ólafsvíkur, var meðal fyrirlesara á málþingi um andlega líðan íþróttamanna sem var haldið í Háskólanum í Reykjavík í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6.10.2015 20:55
Heimir: Reyndi að dreifa athyglinni frá leikmönnunum Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH, var í áhugaverðu viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag þar sem hann fór yfir tímabilið sem kláraðist um helgina. Íslenski boltinn 6.10.2015 19:42
Barden framlengir við ÍBV Jonathan Barden skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Nýi samningurinn gildir til loka næsta tímabils. Íslenski boltinn 6.10.2015 17:04
Arnar og Glenn byrja næsta tímabil í tveggja leikja banni Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, byrjar næsta tímabil í tveggja leikja banni vegna brottvísunar sem hann fékk í leik Blika og Fjölnis í lokaumferð Pepsi-deildar karla á laugardaginn. Íslenski boltinn 6.10.2015 16:36
Nýr formaður í Keflavík: Viljum fyrst klára stjórnarkosningu Segir engar viðræður við þjálfara fara fram fyrr en ný stjórn verði formlega kjörin í knattspyrnudeild Keflavíkur. Íslenski boltinn 6.10.2015 10:48