Skipulagðir glæpahópar ala upp leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. janúar 2017 09:00 Grínistinn Simon Brodkin mættir með peningabúnt á FIFA-fund. Vísir/Getty Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um það að lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi. Til eru fjölmargir aðilar sem ógna heilindum íþrótta með því að reyna að hagræða úrslitum leikja í hagnaðarskyni. Meðal þeirra eru skipulagðir glæpahópar, sem Arnar segir að teygi anga sína víða um heim. „Samkvæmt minni rannsókn eru margir glæpahópar, sérstaklega í Austur-Evrópu, sem ná til leikmanna á meðan þeir eru ungir. Þeir sjá um þá, veita þeim uppihald og fæði og svo planta þeir leikmönnum hér og þar í Evrópu,“ segir Arnar. „Svo stjórna þeir hvað gerist.“ Mál sem kom upp í 2. deild karla rataði í fréttir í sumar. Félag í deildinni rak leikmann sem var grunaður um að hafa reynt að hagræða úrslitum í leik með óeðlilegri spilamennsku. „Þessi leikmaður spilaði með fleiri liðum hér á landi og ég ræddi við fyrrum samherja hans. Þeir höfðu allir sömu sögu að segja – frábær leikmaður sem gerði stundum stórfurðulega hluti inni á vellinum,“ segir Arnar. Umræddur leikmaður hefur ekki spilað hér á landi síðan þá en á að baki feril hér á landi sem spannar á annað hundrað leiki með sjö félögum yfir sjö ára tímabil. Ekkert var gert í máli hans eftir að hann var rekinn frá félaginu í sumar og mál hans rataði ekki á borð KSÍ. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. 4. janúar 2017 06:00 Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. 4. janúar 2017 19:00 Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. 4. janúar 2017 06:30 Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. 6. janúar 2017 11:30 Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. 2. janúar 2017 13:24 Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um það að lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi. Til eru fjölmargir aðilar sem ógna heilindum íþrótta með því að reyna að hagræða úrslitum leikja í hagnaðarskyni. Meðal þeirra eru skipulagðir glæpahópar, sem Arnar segir að teygi anga sína víða um heim. „Samkvæmt minni rannsókn eru margir glæpahópar, sérstaklega í Austur-Evrópu, sem ná til leikmanna á meðan þeir eru ungir. Þeir sjá um þá, veita þeim uppihald og fæði og svo planta þeir leikmönnum hér og þar í Evrópu,“ segir Arnar. „Svo stjórna þeir hvað gerist.“ Mál sem kom upp í 2. deild karla rataði í fréttir í sumar. Félag í deildinni rak leikmann sem var grunaður um að hafa reynt að hagræða úrslitum í leik með óeðlilegri spilamennsku. „Þessi leikmaður spilaði með fleiri liðum hér á landi og ég ræddi við fyrrum samherja hans. Þeir höfðu allir sömu sögu að segja – frábær leikmaður sem gerði stundum stórfurðulega hluti inni á vellinum,“ segir Arnar. Umræddur leikmaður hefur ekki spilað hér á landi síðan þá en á að baki feril hér á landi sem spannar á annað hundrað leiki með sjö félögum yfir sjö ára tímabil. Ekkert var gert í máli hans eftir að hann var rekinn frá félaginu í sumar og mál hans rataði ekki á borð KSÍ.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. 4. janúar 2017 06:00 Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. 4. janúar 2017 19:00 Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. 4. janúar 2017 06:30 Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. 6. janúar 2017 11:30 Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. 2. janúar 2017 13:24 Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. 7. janúar 2017 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil. 4. janúar 2017 06:00
Gríðarlegt umfang veðmálafyrirtækja: Falast eftir upplýsingum og útsendarar á hverjum leik Þjálfarar í neðri deildum Íslands kannast vel við það að þeir séu inntir eftir stöðu og heilsu leikmanna sinna. Tölfræðiveitur eru með marga útsendara á svo gott sem öllum íslenskum knattspyrnuleikjum. 4. janúar 2017 19:00
Grunur kviknað um hagræðingu í þessum þremur leikjum Nokkur mál hafa komið upp á Íslandi undanfarin ár þar sem grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin leikja og úrslitum mögulega verið hagrætt. 4. janúar 2017 06:30
Verið að stofna samtök neðri deildar liða Drög voru lögð að samþykktum á fyrsta fundi í gær en samtökin verða líklega stofnuð í næstu viku. 6. janúar 2017 11:30
Sjö prósent leikmanna á Íslandi veðja á úrslit eigin leikja Niðurstöður víðtækrar rannsóknar á þátttöku leikmanna íslenskra félagsliða verða kynntar á ráðstefnu á morgun. 2. janúar 2017 13:24
Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar. 7. janúar 2017 07:00