Gary Martin genginn í raðir Lokeren Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2017 14:45 Gary Martin er kominn til Belgíu. mynd/lokeren Enski framherjinn Gary Martin er formlega genginn í raðir belgíska úrvalsdeildarfélagsins Lokeren, en hann skrifaði undir hálfs þriggja ára samning við það í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu Lokeren. Þetta hefur legið lengi í loftinu en Gary var í æfingaferð með Lokeren á Spáni á dögunum þar sem hann skoraði í einum leik. Þjálfari Lokeren er Rúnar Kristinsson en saman urðu þeir Gary tvisvar sinnum Íslandsmeistarar og þrisvar sinnum bikarmeistarar hjá KR. Lokeren borgar um sjö milljónir króna fyrir markahrókinn, samkvæmt heimildum Vísis, en sú upphæð getur á endanum numið allt að þrettán milljónum króna með árangurstengdum greiðslum. Þá fá Víkingar hluta af næsta söluverði framherjans, samkvæmt heimildum Vísis. Gary kom til Víkings frá KR eftir tímabilið 2015. Hann skoraði fimm mörk í þrettán leikjum fyrir Fossvogsfélagið áður en Rúnar Kristinsson fékk hann á láni til Lilleström seinni hluta leiktíðar. Þar skoraði hann fjögur mörk í tíu leikjum og átti stóran þátt í því að halda liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Gary Martin á að baki 93 leiki og 43 mörk í efstu deild með ÍA, KR og Víkingi. Hjá Lokeren hittir Gary tvo íslenska landsliðsmenn; Sverri Inga Ingason og Ara Frey Skúlason. Liðið er í tíunda sæti belgísku úrvalsdeildarinnar en það er taplaust í sex síðustu leikjum undir stjórn Rúnars Kristinssonar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Enski framherjinn Gary Martin er formlega genginn í raðir belgíska úrvalsdeildarfélagsins Lokeren, en hann skrifaði undir hálfs þriggja ára samning við það í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu Lokeren. Þetta hefur legið lengi í loftinu en Gary var í æfingaferð með Lokeren á Spáni á dögunum þar sem hann skoraði í einum leik. Þjálfari Lokeren er Rúnar Kristinsson en saman urðu þeir Gary tvisvar sinnum Íslandsmeistarar og þrisvar sinnum bikarmeistarar hjá KR. Lokeren borgar um sjö milljónir króna fyrir markahrókinn, samkvæmt heimildum Vísis, en sú upphæð getur á endanum numið allt að þrettán milljónum króna með árangurstengdum greiðslum. Þá fá Víkingar hluta af næsta söluverði framherjans, samkvæmt heimildum Vísis. Gary kom til Víkings frá KR eftir tímabilið 2015. Hann skoraði fimm mörk í þrettán leikjum fyrir Fossvogsfélagið áður en Rúnar Kristinsson fékk hann á láni til Lilleström seinni hluta leiktíðar. Þar skoraði hann fjögur mörk í tíu leikjum og átti stóran þátt í því að halda liðinu í norsku úrvalsdeildinni. Gary Martin á að baki 93 leiki og 43 mörk í efstu deild með ÍA, KR og Víkingi. Hjá Lokeren hittir Gary tvo íslenska landsliðsmenn; Sverri Inga Ingason og Ara Frey Skúlason. Liðið er í tíunda sæti belgísku úrvalsdeildarinnar en það er taplaust í sex síðustu leikjum undir stjórn Rúnars Kristinssonar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn