Besta deild karla KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13.7.2020 16:00 Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:31 Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:00 Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01 Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. Íslenski boltinn 13.7.2020 13:01 Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. Íslenski boltinn 13.7.2020 11:00 Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13.7.2020 06:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. Íslenski boltinn 12.7.2020 18:30 Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45 Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:17 Dagskráin í dag: Pepsi Max ásamt ítalska og spænska boltanum Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12.7.2020 06:01 Rúrik útilokar ekki að spila í Pepsi Max deildinni í sumar „Er ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik Gíslason aðspurður hvort það gæti farið svo að hann muni spila í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10.7.2020 19:01 „Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. Íslenski boltinn 10.7.2020 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 4-1 KA | Þriðji sigur Fylkis en KA í vandræðum Fylkir er á fljúgandi siglingu og er með þrjá sigurleiki í röð í Pepsi Max-deildinni eftir 4-1 sigur á KA í kvöld. Það er hins vegar ekki sama uppi á teningnum hjá KA sem er með tvö stig í fyrstu fjórum leikjunum. Íslenski boltinn 9.7.2020 17:16 Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. Íslenski boltinn 9.7.2020 19:40 Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Landsliðsmarkvörðurinn sýndi hvers hann er megnugur þegar Valur sigraði Víking, 1-5, í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2020 14:31 Skoski framherjinn hjá Gróttu laus úr sóttkví Kieran McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið fær ÍA í heimsókn á sunnudaginn. Íslenski boltinn 9.7.2020 13:01 Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.7.2020 12:01 „Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 9.7.2020 11:00 „Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 9.7.2020 10:01 Hjörvar vill leggja dómaraumræðuna til hliðar og njóta leiksins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vill sjá fólk hætta tala eins mikið um dómgæslu og hefur verið gert í upphafi Íslandsmótsins og einbeita sér að leikjunum fjörugu. Íslenski boltinn 9.7.2020 09:01 Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. Íslenski boltinn 9.7.2020 07:01 Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Sport 9.7.2020 06:01 Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 23:05 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 19:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31 Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Íslenski boltinn 8.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31 « ‹ 147 148 149 150 151 152 153 154 155 … 334 ›
KR og Breiðablik hafa bæði aldrei tapað þegar Einar Ingi dæmir hjá þeim Bæði KR og Breiðablik ættu að vera ánægð með dómara kvöldsins miðað við fyrri úrslit þegar hann er með flautuna. Íslenski boltinn 13.7.2020 16:00
Skagamenn náðu að spila fimm leiki á milli leikja Stjörnumanna Stjarnan spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi Max deildinni í 22 daga eða síðan 21. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:31
Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Brynjólfur Andersen Willumsson lætur varnarmenn mótherjann hafa fyrir sér og reynir oftar en allir aðrir að fara framhjá þeim. Íslenski boltinn 13.7.2020 15:00
Kristinn Jóns skoraði fyrir Blika síðast þegar þeir unnu í Frostaskjólinu Breiðablik hefur ekki unnið KR á Frostaskjólinu síðan 2012. Liðin eigast við í stórleik 6. umferðar Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 13.7.2020 14:01
Endaði ferillinn á þrennu og byrjaði aftur með þrennu Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson tók skóna af hillunni um helgina þegar hann spilaði með KFS í 4. deildinni og lét heldur betur til sín taka. Íslenski boltinn 13.7.2020 13:01
Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. Íslenski boltinn 13.7.2020 11:00
Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13.7.2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. Íslenski boltinn 12.7.2020 18:30
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12.7.2020 16:17
Dagskráin í dag: Pepsi Max ásamt ítalska og spænska boltanum Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12.7.2020 06:01
Rúrik útilokar ekki að spila í Pepsi Max deildinni í sumar „Er ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik Gíslason aðspurður hvort það gæti farið svo að hann muni spila í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10.7.2020 19:01
„Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. Íslenski boltinn 10.7.2020 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 4-1 KA | Þriðji sigur Fylkis en KA í vandræðum Fylkir er á fljúgandi siglingu og er með þrjá sigurleiki í röð í Pepsi Max-deildinni eftir 4-1 sigur á KA í kvöld. Það er hins vegar ekki sama uppi á teningnum hjá KA sem er með tvö stig í fyrstu fjórum leikjunum. Íslenski boltinn 9.7.2020 17:16
Reiknar með að varnarleikurinn í deildinni fari að lagast Óvenju mörg mörk hafa verið skoruð eftir fimm umferðir í Pepsi Max deild karla í sumar. Davíð Þór Viðarsson, sérfræðingur á Stöð 2 Sport, telur óhefðbundið undirbúningstímabil spila hvað stærstan þátt í því. Íslenski boltinn 9.7.2020 19:40
Dúndurleikur Hannesar í Víkinni Landsliðsmarkvörðurinn sýndi hvers hann er megnugur þegar Valur sigraði Víking, 1-5, í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2020 14:31
Skoski framherjinn hjá Gróttu laus úr sóttkví Kieran McGrath gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Gróttu þegar liðið fær ÍA í heimsókn á sunnudaginn. Íslenski boltinn 9.7.2020 13:01
Segir að kórónuveiruhléið hafi áhrif á varnarleikinn í Pepsi Max-deildinni Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki miklar áhyggjur af varnarleik liðsins þó að liðið hafi lekið inn fjölda marka í upphafi Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 9.7.2020 12:01
„Það er meðbyr með þessu Gróttuverkefni úti í þjóðfélaginu“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágústi Gylfasyni, þjálfara Gróttu, fylgi gífurleg stemning og mikill stöðugleiki en hann sé þó duglegur að hrista upp í hlutunum. Íslenski boltinn 9.7.2020 11:00
„Útivistartíminn var liðinn og hann hefði ekki mátt vera boltasækir í kvöld“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var ánægður með innkomu hins unga Loga Hrafns Róbertssonar í leik liðsins gegn Breiðabliki í gærkvöldi en Logi spilaði síðari hálfleikinn í fjörugu 3-3 jafntefli. Íslenski boltinn 9.7.2020 10:01
Hjörvar vill leggja dómaraumræðuna til hliðar og njóta leiksins Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, vill sjá fólk hætta tala eins mikið um dómgæslu og hefur verið gert í upphafi Íslandsmótsins og einbeita sér að leikjunum fjörugu. Íslenski boltinn 9.7.2020 09:01
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Óli Kristjáns: Tekur tíma hjá stærðfræðingum að finna lausnina en hún er oftast góð Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var nokkuð sáttur með stig sinna manna á Kópavogs-velli í gærkvöld. Íslenski boltinn 9.7.2020 07:01
Dagskráin í dag: Fylkir og KA mætast í Árbæ, Leeds mætir Stoke, ítalski boltinn og Pepsi Max stúkan Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Bein útsending frá leik Fylkis og KA í Pepsi Max deildinni, Leeds United mætir Stoke, Inter verður í eldlínunni á Ítalíu og loks Pepsi Max Stúkan kl. 20:00. Sport 9.7.2020 06:01
Óskar Hrafn: Horfum á þetta sem tvö töpuð stig Óskar Hrafn Þorvaldsson var vægast sagt ósáttur með stigið sem hans menn í Breiðablik fengu á heimavelli gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 23:05
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 3-3 FH | Jafntefli niðurstaðan í skemmtilegum leik Breiðablik og FH gerðu 3-3 jafntefli í Pepsi Max deild karla í ótrúlegum fótboltaleik á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2020 19:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31
Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Íslenski boltinn 8.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 0-3 Grótta | Grótta vann sinn fyrsta leik í efstu deild frá upphafi Grótta náði þeim merka áfanga að vinna sinn fyrsta leik í efstu deild í sögunni. Það gerði liðið með glæsibrag gegn Fjölni, lokatölur 0-3 í Grafarvogi. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31