Arnar: Til þess eru þessir helvítis varamenn Andri Gíslason skrifar 19. júlí 2021 21:44 Arnar Guðjónsson, þjálfari Víkinga. Vísir/Bára Dröfn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings var sáttur með stigin þrjú sem lið hans fékk á móti Keflavík fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur með sigurinn þótt frammistaðan hafi ekki verið nægilega góð. Fyrri hálfleikur var allt of hægur og við vorum með boltann megnið af leiknum en gerðum lítið við hann. Ég missi nú ekki oft stjórn á skapinu en ég var gjörsamlega brjálaður í hálfleik. Sem betur fer náðum við að knýja fram sigur og frammistaðan í seinni hálfleik var mjög sterk. Keflavík gaf okkur góðan leik, þeir börðust vel og við vorum ekki góðir en við vorum með góða stjórn á leiknum og það var gríðarlega mikilvægt að landa þessum sigri.“ Víkingar lentu undir um miðjan fyrri hálfleik en virtust kveikja á sér eftir það. „Það er alltaf vandamál að fá á sig mark í fyrsta lagi og sérstaklega svona mark. Við erum búnir að vinna mjög vel í því að verjast fyrirgjöfum og ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég veit ekki alveg hvað gerist í þessu marki en við vorum bara “sloppy“ sem hefur verið okkar Akkílesarhæll í sumar. Við höfum ekki fengið á okkur mikið af mörkum en þegar þau koma þá er það rosalega mikill sofandaháttur á öllu liðinu en ég þigg þessi þrjú stig.“ Arnar gerði tvöfalda skiptingu eftir tæpt korter í síðari hálfleik og skilaði það sér í marki mínútu síðar. „Kwame var frábær þegar hann kom inn á og Adam Ægir líka. Við þurftum að fá vídd og halda víddinni. Við fengum mikið af leikstöðum þar sem við vorum einn á móti einum en nýttum hana ekki nægilega vel í fyrri hálfleik og framan af seinni og það var ástæðan fyrir skiptingunum. Þeir komu sterkir inn og til þess eru þessir helvítis varamenn, þeir þurfa að gera eitthvað gagn þegar þeir koma inn á.“ Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Ég er mjög sáttur með sigurinn þótt frammistaðan hafi ekki verið nægilega góð. Fyrri hálfleikur var allt of hægur og við vorum með boltann megnið af leiknum en gerðum lítið við hann. Ég missi nú ekki oft stjórn á skapinu en ég var gjörsamlega brjálaður í hálfleik. Sem betur fer náðum við að knýja fram sigur og frammistaðan í seinni hálfleik var mjög sterk. Keflavík gaf okkur góðan leik, þeir börðust vel og við vorum ekki góðir en við vorum með góða stjórn á leiknum og það var gríðarlega mikilvægt að landa þessum sigri.“ Víkingar lentu undir um miðjan fyrri hálfleik en virtust kveikja á sér eftir það. „Það er alltaf vandamál að fá á sig mark í fyrsta lagi og sérstaklega svona mark. Við erum búnir að vinna mjög vel í því að verjast fyrirgjöfum og ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég veit ekki alveg hvað gerist í þessu marki en við vorum bara “sloppy“ sem hefur verið okkar Akkílesarhæll í sumar. Við höfum ekki fengið á okkur mikið af mörkum en þegar þau koma þá er það rosalega mikill sofandaháttur á öllu liðinu en ég þigg þessi þrjú stig.“ Arnar gerði tvöfalda skiptingu eftir tæpt korter í síðari hálfleik og skilaði það sér í marki mínútu síðar. „Kwame var frábær þegar hann kom inn á og Adam Ægir líka. Við þurftum að fá vídd og halda víddinni. Við fengum mikið af leikstöðum þar sem við vorum einn á móti einum en nýttum hana ekki nægilega vel í fyrri hálfleik og framan af seinni og það var ástæðan fyrir skiptingunum. Þeir komu sterkir inn og til þess eru þessir helvítis varamenn, þeir þurfa að gera eitthvað gagn þegar þeir koma inn á.“
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira