Þróttur Reykjavík Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01 Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur í fallbaráttunni Keflavík vann afar mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.8.2023 15:51 Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. Íslenski boltinn 18.8.2023 08:31 Hitti Þróttara sem voru að kafna úr gleði yfir Elínu Mettu Elín Metta Jensen kom mörgum á óvart þegar hún setti fótboltaskóna á hilluna í fyrrahaust, þá aðeins 27 ára gömul. Það fagna því margir því að sjá eina af markahæstu leikmönnum í sögu efstu deildar kvenna á Íslandi snúa aftur inn á völlinn. Íslenski boltinn 17.8.2023 10:01 Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Tindastóll 0-2 | Óvæntur sigur Stólanna í Laugardalnum Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Þrótt Reykjavík í Laugardalnum þegar liðin mættust í 16. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þróttur hefur nú leikið þrjá leiki án sigurs. Íslenski boltinn 15.8.2023 18:31 Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55 Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:22 Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur halda toppsætinu Topplið Vals fékk Þrótt, sem er í 3. sæti Bestu deildar kvenna, í heimsókn í stórleik 14. umferðar í sannkölluðum Reykjavíkurslag. Valur fór með 2-1 sigur af hólmi og heldur því toppsætinu. Íslenski boltinn 3.8.2023 18:31 Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01 „Ég leigi íbúð, borga skatta og geri allt sem venjulegur maður gerir“ Ganverskur maður sem búið hefur hér á landi um árabil segist ekki skilja hvers vegna vísa eigi honum úr landi. Hann borgi sína skatta og lifi hér eðlilegu lífi. Í Gana bíði hans hins vegar ekkert nema gatan. Innlent 24.7.2023 21:00 Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16 Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 16.7.2023 18:27 Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Gestirnir sóttu þrjú stig í Garðabæ Þróttur Reykjavík vann góðan 2-0 útisigur á Stjörnunni í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Mörkin skoruðu Katla Tryggvadóttir og Sierra Marie Lelii. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16 Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:45 Ekki bara læti í Kötlu í Mýrdalsjökli heldur einnig í Laugardalnum Katla Tryggvadóttir og félagar hennar í Þrótti unnu flottan 3-0 sigur á Selfossi í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2023 09:00 „Frábærar í fyrri en seinni hálfleikur var hryllilegur“ Þróttur sigraði Selfoss 3-0 á heimavelli fyrr í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari liðsins, var sáttur með niðurstöðu leiksins en óánægður með frammistöðu liðsins í seinni hálfleik. Fótbolti 3.7.2023 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur heldur í við toppliðin Þróttur vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Selfoss í fyrsta leik 11. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum stökk Þróttur upp í þriðja sæti deildarinnar, en Selfyssingar eru enn límdir við botninn. Íslenski boltinn 3.7.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Þróttur 0-0 | Markalaust í Hafnarfirði FH og Þróttur gerðu markalaust jafntefli á Kaplakrikavelli. Fyrri hálfleikur var góð skemmtun þar sem FH hélt betur í boltann en Þróttur fékk hættulegri færi. Það gerðist lítið sem ekkert í síðari hálfleik en þegar tæplega fjórar mínútur voru eftir fékk Shaina dauðafæri en Íris Dögg varði frábærlega frá henni. Fótbolti 26.6.2023 18:30 Geta unnið sinn fimmta leik í röð í kvöld: „Þurfum að vera ofan á í baráttu og vilja“ Athyglisverð viðureign mun eiga sér stað á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld þegar spútniklið deildarinnar til þessa, nýliðar FH, taka á móti Þrótti Reykjavík. Ljóst er að sigri annað hvort liðið í kvöld, þá mun það lið lyfta sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.6.2023 12:15 Telma: Fannst ég eiga seinna markið Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. Fótbolti 21.6.2023 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 21.6.2023 18:31 Telma Ívarsdóttir: Erum á góðum stað Breiðablik vann Þrótt með þremur mörkum gegn engu í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði þrjú mörk en Telma Ívarsdóttir markvörður var engu síður mikilvæg í sigrinum en Þróttarar fengu mjög mörg færi sem Telma sá við alltaf. Henni fannst Blikar komast inn í leikin mjög vel eftir stirða byrjun. Íslenski boltinn 15.6.2023 22:18 Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-3 | Breiðablik bókaði sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Í stórleik átta liða úrslita Mjólkurbikarsins á milli Þróttar og Breiðabliks gerðu gestirnir út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörku frá Öglu Maríu Albertsdóttur. Þar með var sætið í undanúrslitum bókað fyrir Blikana. Leikurinn var frábær skemmtun en það voru Blikar sem skoruðu mörkin og það er það sem skiptir máli. Íslenski boltinn 15.6.2023 19:16 Meistarabanarnir taka á móti Blikum í kvöld: „Þetta verður hörkuleikur“ Það dregur til tíðinda í kvöld þegar að átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefjast og í Laugardalnum er á dagskrá stórleikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.6.2023 15:01 „Ekki nægilega góðar til að eiga skilið þrjú stig“ Keflavík vann óvæntan 2-1 sigur á Þrótti í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, þurfti að sætta sig við svekkjandi tap þrátt fyrir að Þróttur hafði yfirhöndina lungann úr leiknum. Íslenski boltinn 12.6.2023 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur R. - Keflavík 1-2 | Óvæntur sigur gestanna Keflavík vann óvæntan sigur á Þrótti á Avis vellinum í Laugardal í 8. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Keflavík en sigurinn lyftir þeim upp í 7. sæti deildarinnar og eru þær aðeins tveimur stigum frá Þrótti í 3. sæti. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 14 ›
Mikilvæg mörk í Bestu deild kvenna í gær: Sjáðu þau öll Stjarnan, Keflavík, Valur og Þór/KA fögnuðu öll sigri í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21.8.2023 14:01
Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur í fallbaráttunni Keflavík vann afar mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Þrótti í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20.8.2023 15:51
Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. Íslenski boltinn 18.8.2023 08:31
Hitti Þróttara sem voru að kafna úr gleði yfir Elínu Mettu Elín Metta Jensen kom mörgum á óvart þegar hún setti fótboltaskóna á hilluna í fyrrahaust, þá aðeins 27 ára gömul. Það fagna því margir því að sjá eina af markahæstu leikmönnum í sögu efstu deildar kvenna á Íslandi snúa aftur inn á völlinn. Íslenski boltinn 17.8.2023 10:01
Vill finna ástríðuna á ný og afsanna hrakspár annarra í sinn garð Markahrókurinn Steven Lennon telur sig hafa leikið sinn síðasta leik fyrir FH. Á næstu vikum ætlar hann að sanna fyrir fólki að fótboltatöfrarnir lifi enn í sér. Íslenski boltinn 17.8.2023 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur - Tindastóll 0-2 | Óvæntur sigur Stólanna í Laugardalnum Tindastóll gerði sér lítið fyrir og vann Þrótt Reykjavík í Laugardalnum þegar liðin mættust í 16. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þróttur hefur nú leikið þrjá leiki án sigurs. Íslenski boltinn 15.8.2023 18:31
Steven Lennon í Þrótt Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:55
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.8.2023 17:22
Þróttur úr fallsæti eftir sjö marka leik Þróttur fór upp úr fallsæti Lengjudeildar karla með 4-3 sigri á Selfossi í Laugardal. Fallbaráttan harðnar fyrir vikið. Íslenski boltinn 12.8.2023 19:24
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - ÍBV 1-1 | Eyjakonur héldu Þrótti í skefjum Þróttur Reykjavík tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli, Þróttarinn Sóley María setti boltann í eigið net á 2. mínútu leiksins en liðsfélagi hennar Katla María jafnaði svo metin á 47. mínútu. Íslenski boltinn 10.8.2023 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur halda toppsætinu Topplið Vals fékk Þrótt, sem er í 3. sæti Bestu deildar kvenna, í heimsókn í stórleik 14. umferðar í sannkölluðum Reykjavíkurslag. Valur fór með 2-1 sigur af hólmi og heldur því toppsætinu. Íslenski boltinn 3.8.2023 18:31
Dagskráin í dag: KA fer til Írlands og Besta deild kvenna Það verður nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sports í dag. 15. umferð Bestu-deildar kvenna klárast með tveimur leikjum og síðan mun Helena Ólafsdóttir gera upp umferðina í Bestu mörkunum. Sport 3.8.2023 06:01
„Ég leigi íbúð, borga skatta og geri allt sem venjulegur maður gerir“ Ganverskur maður sem búið hefur hér á landi um árabil segist ekki skilja hvers vegna vísa eigi honum úr landi. Hann borgi sína skatta og lifi hér eðlilegu lífi. Í Gana bíði hans hins vegar ekkert nema gatan. Innlent 24.7.2023 21:00
Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16
Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 16.7.2023 18:27
Bryndís Arna hættir ekki að skora og ÍBV vann fyrir norðan: Öll mörkin úr Bestu deildinni Breiðablik og Valur deila áfram efsta sætinu í Bestu deild kvenna en 12. umferð deildarinnar lauk í gær. Fótbolti 10.7.2023 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 0-2 | Gestirnir sóttu þrjú stig í Garðabæ Þróttur Reykjavík vann góðan 2-0 útisigur á Stjörnunni í 12. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu. Mörkin skoruðu Katla Tryggvadóttir og Sierra Marie Lelii. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:16
Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:45
Ekki bara læti í Kötlu í Mýrdalsjökli heldur einnig í Laugardalnum Katla Tryggvadóttir og félagar hennar í Þrótti unnu flottan 3-0 sigur á Selfossi í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2023 09:00
„Frábærar í fyrri en seinni hálfleikur var hryllilegur“ Þróttur sigraði Selfoss 3-0 á heimavelli fyrr í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari liðsins, var sáttur með niðurstöðu leiksins en óánægður með frammistöðu liðsins í seinni hálfleik. Fótbolti 3.7.2023 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur - Selfoss 3-0 | Þróttur heldur í við toppliðin Þróttur vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Selfoss í fyrsta leik 11. umferðar Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum stökk Þróttur upp í þriðja sæti deildarinnar, en Selfyssingar eru enn límdir við botninn. Íslenski boltinn 3.7.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Þróttur 0-0 | Markalaust í Hafnarfirði FH og Þróttur gerðu markalaust jafntefli á Kaplakrikavelli. Fyrri hálfleikur var góð skemmtun þar sem FH hélt betur í boltann en Þróttur fékk hættulegri færi. Það gerðist lítið sem ekkert í síðari hálfleik en þegar tæplega fjórar mínútur voru eftir fékk Shaina dauðafæri en Íris Dögg varði frábærlega frá henni. Fótbolti 26.6.2023 18:30
Geta unnið sinn fimmta leik í röð í kvöld: „Þurfum að vera ofan á í baráttu og vilja“ Athyglisverð viðureign mun eiga sér stað á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld þegar spútniklið deildarinnar til þessa, nýliðar FH, taka á móti Þrótti Reykjavík. Ljóst er að sigri annað hvort liðið í kvöld, þá mun það lið lyfta sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.6.2023 12:15
Telma: Fannst ég eiga seinna markið Telma Ívarsdóttir átti góðan leik í marki Breiðabliks í 2-2 jafntefli liðsins við Þrótt. Breiðablik tók forystuna snemma en fékk á sig tvö mörk með skömmu millibili í seinni hálfleik. Telma viðurkennir sjálf mistök sín í seinna markinu. Fótbolti 21.6.2023 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur R. 2-2 | Jafntefli í fjörugum leik Breiðablik og Þróttur Reykjavík skildu jöfn þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í Bestu deildinni í kvöld. Liðunum mistókst því að minnka forskot Vals á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 21.6.2023 18:31
Telma Ívarsdóttir: Erum á góðum stað Breiðablik vann Þrótt með þremur mörkum gegn engu í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrr í kvöld. Agla María Albertsdóttir skoraði þrjú mörk en Telma Ívarsdóttir markvörður var engu síður mikilvæg í sigrinum en Þróttarar fengu mjög mörg færi sem Telma sá við alltaf. Henni fannst Blikar komast inn í leikin mjög vel eftir stirða byrjun. Íslenski boltinn 15.6.2023 22:18
Umfjöllun og viðtöl: Þróttur R. - Breiðablik 0-3 | Breiðablik bókaði sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Í stórleik átta liða úrslita Mjólkurbikarsins á milli Þróttar og Breiðabliks gerðu gestirnir út um leikinn í fyrri hálfleik með þremur mörku frá Öglu Maríu Albertsdóttur. Þar með var sætið í undanúrslitum bókað fyrir Blikana. Leikurinn var frábær skemmtun en það voru Blikar sem skoruðu mörkin og það er það sem skiptir máli. Íslenski boltinn 15.6.2023 19:16
Meistarabanarnir taka á móti Blikum í kvöld: „Þetta verður hörkuleikur“ Það dregur til tíðinda í kvöld þegar að átta liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu hefjast og í Laugardalnum er á dagskrá stórleikur Þróttar Reykjavíkur og Breiðabliks. Íslenski boltinn 15.6.2023 15:01
„Ekki nægilega góðar til að eiga skilið þrjú stig“ Keflavík vann óvæntan 2-1 sigur á Þrótti í áttundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Nik Chamberlain, þjálfari Þróttar, þurfti að sætta sig við svekkjandi tap þrátt fyrir að Þróttur hafði yfirhöndina lungann úr leiknum. Íslenski boltinn 12.6.2023 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þróttur R. - Keflavík 1-2 | Óvæntur sigur gestanna Keflavík vann óvæntan sigur á Þrótti á Avis vellinum í Laugardal í 8. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 2-1 fyrir Keflavík en sigurinn lyftir þeim upp í 7. sæti deildarinnar og eru þær aðeins tveimur stigum frá Þrótti í 3. sæti. Íslenski boltinn 12.6.2023 18:31