„Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 13:01 Jelena Tinna Kujundzic og félagar í Þrótti eru búnar að snúa við blaðinu og eru á hraðri leik upp töfluna. Vísir/Anton Þróttarakonur sátu lengi í fallsæti í Bestu deild kvenna í fótbolta en eru núna komnar upp í sjötta sæti deildarinnar. Bestu mörkin ræddu ferðalag Þróttaraliðsins upp töfluna. „Kíkjum aðeins á töflu með leikjum Þróttar og hvernig þær hafa verið vaxandi í sumar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þróttur fékk aðeins eitt stig í fyrstu sex umferðunum en hefur síðan unnið fjóra af síðustu sjö leikjum sínum. „Þær byrjuðu erfiðlega og voru lengi í fallsæti. Voru til dæmis í áttunda sæti fyrir þessa umferð. Við höfum alltaf verið að tala um að þær hafi verið að spila vel en úrslitin voru ekki að falla með þeim,“ sagði Helena. Núna er Þróttararliðið farið að ná í úrslit á móti sterkum andstæðingum eins og að vinna 2-1 sigur á FH í síðasta leik. Þetta er gaman að sjá „Þetta er gaman að sjá. Við höfum rætt það áður að Óli (Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar) er að sýna reynslu sína. Að halda þolinmæði og halda tryggð við þetta kerfi sem hann er búinn að velja,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingu Bestu markanna. Misstu ekki hausinn Eftir velgengni síðustu ára hafði Helena áhyggjur af því að Þróttarakonur myndu missa hausinn í þessi mótlæti í upphafi sumas. „Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma. Mér fannst það á viðtölum við þær,“ sagði Helena. Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna, hrósaði sérstaklega breytingunni að færa Sæunnu Björnsdótur úr vörninni og upp á miðjuna. Hér fyrir neðan má sjá Bestu mörkin ræða lið Þróttar. Klippa: Bestu mörkin: Óli er að sýna reynslu sína Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
„Kíkjum aðeins á töflu með leikjum Þróttar og hvernig þær hafa verið vaxandi í sumar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Þróttur fékk aðeins eitt stig í fyrstu sex umferðunum en hefur síðan unnið fjóra af síðustu sjö leikjum sínum. „Þær byrjuðu erfiðlega og voru lengi í fallsæti. Voru til dæmis í áttunda sæti fyrir þessa umferð. Við höfum alltaf verið að tala um að þær hafi verið að spila vel en úrslitin voru ekki að falla með þeim,“ sagði Helena. Núna er Þróttararliðið farið að ná í úrslit á móti sterkum andstæðingum eins og að vinna 2-1 sigur á FH í síðasta leik. Þetta er gaman að sjá „Þetta er gaman að sjá. Við höfum rætt það áður að Óli (Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar) er að sýna reynslu sína. Að halda þolinmæði og halda tryggð við þetta kerfi sem hann er búinn að velja,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, sérfræðingu Bestu markanna. Misstu ekki hausinn Eftir velgengni síðustu ára hafði Helena áhyggjur af því að Þróttarakonur myndu missa hausinn í þessi mótlæti í upphafi sumas. „Ég held að það hafi verið vel hugsað um þær á þessum tíma. Mér fannst það á viðtölum við þær,“ sagði Helena. Sif Atladóttir, sérfræðingur Bestu markanna, hrósaði sérstaklega breytingunni að færa Sæunnu Björnsdótur úr vörninni og upp á miðjuna. Hér fyrir neðan má sjá Bestu mörkin ræða lið Þróttar. Klippa: Bestu mörkin: Óli er að sýna reynslu sína
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Bestu mörkin Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira