„Ekki oft sem maður skorar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. ágúst 2024 20:46 Álfhildur Rósa skoraði mark Þróttar gegn Íslandsmeisturum Vals. Vísir/Hulda Margrét „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. „Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira
„Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira