„Ekki oft sem maður skorar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 30. ágúst 2024 20:46 Álfhildur Rósa skoraði mark Þróttar gegn Íslandsmeisturum Vals. Vísir/Hulda Margrét „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. „Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
„Þær lágu svakalega á okkur og áttu mikið af færum, við áttum ekki mikið af færum, en mér fannst varnarleikurinn mjög góður og við náðum að bjarga okkur mjög oft.“ Mikill vindur var á Hlíðarenda í kvöld og nýttu gestirnir sér vindinn vel í jöfnunarmarki sínu. Sæunn Björnsdóttir tók þá góða hornspyrnu og snéri boltann að marki þar sem Álfhildur Rósa stóð og kom boltanum í netið af stuttu færi. Aðspurð hvort aðstæður hafi einmitt haft áhrif í jöfnunarmarkinu, þá svaraði Álfhildur Rósa því játandi. „Já algjörlega. Það er ekki oft sem maður skorar þannig að það var geggjað að ná inn marki. Það var ekkert sem við töluðum sérstaklega um, en auðvitað lásum við það og Sæunn er með frábærar spyrnur inn í. Við náðum að útfæra þetta mjög vel.“ Valskonur þjörmuðu hressilega að marki Þróttar eftir jöfnunarmarkið. „Þetta var gríðarlega erfitt og þær sóttu svakalega á okkur og auðvitað er erfitt að vera einum manni færri og þær líka búnar að bæta í fram á við. Ég er bara feginn að við náðum að klára þetta.“ Sæunn Björnsdóttir fékk sitt annað gula spjald í leiknum og þar með rautt þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Hvað fannst Álfhildi Rósu um þann dóm? „Ég var ósammála þessu. Mér fannst þetta pínu soft en dómarinn sá þetta kannski betur en ég. Við bara treystum honum fyrir þessu,“ sagði Álfhildur Rósa að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira