Þór Akureyri

Stoppuðu í Staðarskála og snéru við
Leik HK og KA/Þórs í þriðju síðustu umferð Olís-deildar kvenna hefur verið frestað um sólarhring.

Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik
Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik.

Blikar sóttu sigur á Akureyri
Breiðablik gerði góða ferð norður er liðið mætti Þór/KA í Lengjubikar kvenna í dag. Fór það svo að Íslandsmeistararnir fóru með 2-0 sigur af hólmi.

Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum
FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil.

Haukakonur sóttu stig norður
Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik.

Umfjöllun og viðtöl: FH - Þór 30-21 | Vandræðalaust fyrir FH-inga
FH vann stórsigur á Þór, 30-21, þegar liðin áttust við í Kaplakrika í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld.

„Israel sagði mér að fara“
Ingvi Þór Guðmundsson segir að það hafi ekki verið sín ákvörðun að yfirgefa Hauka heldur Israels Martin, þjálfara liðsins.

Keflavík valtaði yfir Þórsara
Keflavík fór illa með Þór frá Akureyri er liðin mættust í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Keflavík 102-69 heimamönnum í vil.

Afturelding skoraði 36 mörk fyrir norðan
Afturelding vann góðan sigur á Þór er liðin mættust á Akureyri í Olís-deild karla fyrr í dag, 36-24. Sigurinn var aldrei í hættu.

Draugamarkið í Mýrinni stendur
Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu.

26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum
Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki.

KA/Þór valtaði yfir FH og endurheimti toppsætið
Topplið Olís deildar kvenna átti ekki í nokkrum vandræðum með botnlið deildarinnar þegar liðin áttust við á Akureyri í dag.

Annar þjálfari Þórs stígur frá borði
Þorvaldur Sigurðsson er hættur sem annar af þjálfurum Þórs í Olís-deild karla en þetta var staðfest á heimasíðu félagsins í dag.

Fyrirliði Þórs aftur úr axlarlið
Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórsara í Olís deild karla í handbolta, fór úr axlarlið í tveggja marka tapi Þórs gegn KA í dag. Er þetta í annað sinn á rúmum mánuði sem það gerist.

Ingimundur: Þetta er bara della
Ingimundur snéri á völlinn aftur í dag en hann hefur ekki spilað í nokkur ár. Hann spilaði að vísu nokkrar mínútur á móti Fram í síðasta leik en í dag stóð hann í miðju varnar Þórs allan leikinn á móti nágrönnunum sínum í KA.

Umfjöllun og viðtöl: Þór - KA 19-21 | KA hafði betur í spennutrylli
KA hafði betur gegn Þór í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Um var að ræða sannkallaðan spennutrylli sem KA vann með tveimur mörkum, 21-19.

Kórdrengir sóttu þrjú stig norður
Kórdrengir gerðu góða ferð norður yfir heiðar og unnu 3-1 sigur á Þór í Boganum er liðin mættust í Lengjubikarnum.

Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 20-27 | Öruggt hjá Stjörnunni á Akureyri
Stjarnan vann gríðar mikilvægan sigur á Akureyri í kvöld er liðið heimsótti Þór í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 20-27.

Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin
Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007.

Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli
Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Grótta 18-17 | Þór hafði betur í dramatískum nýliðaslag
Þórsarar höfðu betur gegn Gróttu með minnsta mun í nýliðaslag í Höllinni á Akureyri í dag.

Þór/KA skoraði fimm í Norðurlandsslagnum - Þróttur lagði KR
Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvennaflokki í fótbolta í dag þar sem þrjú lið úr Pepsi-Max deildinni voru í eldlínunni.

Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór
KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum.

Topplið KA/Þór lagði Stjörnuna með minnsta mun
Eitt mark skildi lið Stjörnunnar og KA/Þórs að í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.

Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A.
Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91.

KA áfram í bikarnum eftir sigur á grönnunum
KA er komið áfram í sextán liða úrslit Coca Cola bikarsins í handbolta eftir 26-23 sigur á grönnum sínum í Þór er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Njarðvík 90-68 | Frábær sigur Þórs á andlausum Njarðvíkingum
Þórsarar komu sér aftur á beinu brautina með öruggum sigri á Njarðvík á Akureyri í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór 33-24 | Selfoss með öruggan sigur
Selfyssingar áttu ekki í miklum vandræðum með nýliða Þórs í Olís-deild karla í dag.

Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 24-23 | KA/Þór á toppinn eftir dramatískan sigur
KA/Þór komst á topp Olís-deildar kvenna eftir ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV á heimavelli í dag. Lokatölur 24-23 þar sem Ásdís Guðmundsdóttir skoraði sigurmarkið úr vítakasti undir lok leiks.

Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Ak. 95 - 70 | Klaufalegir Þórsarar töpuðu stórt á Egilsstöðum
Höttur vann 95-70 sigur á Þór Akureyri þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Hattarar nýttu sér klaufagang og lánleysi gestanna til hins ýtrasta.