ÍBV

Fréttamynd

ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn

ÍR og ÍBV, liðin í 3. og 2. sæti, mætast í Breiðholti í kvöld í Olís-deild kvenna í handbolta. Eyjakonur hafa verið sjóðheitar undanfarið og unnið sex leiki í röð, svo sigur í kvöld kæmi þeim upp fyrir Val á topp deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Felldi fé­laga sinn úr ís­lenska U19-landsliðinu

Kallað hefur verið eftir því að Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, fái eitthvað meira en tveggja mínútna brottvísunina sem hann fékk fyrir að fella Ágúst Guðmundsson, leikmann HK, í leik í Olís-deildinni í handbolta um helgina.

Handbolti
Fréttamynd

ÍBV með öruggan sigur í Garða­bænum

ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum

Tveir leikir fóru fram í Olís-deild karla í handbolta í dag. Íslandsmeistarar Fram unnu afar öruggan ellefu marka útisigur gegn HK og ÍBV vann nauman tveggja marka sigur gegn KA.

Handbolti
Fréttamynd

„Veistu hvað leik­maðurinn sagði við mig?“

Þorlákur Árnason, þjálfari ÍBV, verður í leikbanni í lokaumferð Bestu deildarinnar í fótbolta vegna rauða spjaldsins sem hann fékk á leiknum við KR á sunnudaginn. Sérfræðingar Stúkunnar heyrðu þó ekkert sem þeir töldu réttlæta brottrekstur Þorláks.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ

ÍBV naut ekki krafta Daníels Þórs Ingasonar þegar liðið tapaði fyrir Haukum með 10 marka mun fyrr í dag í Olís deild karla. Daníel varð fyrir meiðslu þegar HSÍ vann að gerð myndbands fyrir markaðsefni deildarinna.

Handbolti