Stjarnan Umfjöllun: Stjarnan - Valur 37-32 | Fimmti tapleikur Vals í röð Stjarnan vann nokkuð sannfærandi fimm marka sigur á Val 37-32. Stjarnan endaði á að gera síðustu þrjú mörkin í fyrri hálfleik og gekk síðan frá Val í seinni hálfleik. Þetta var fimmti tapleikur Vals í röð. Handbolti 5.4.2023 18:46 Hrannar hættir hjá Stjörnunni: „Ekkert farinn að skoða önnur mál“ Hrannar Guðmundsson tilkynnti óvænt frá því fyrr í vikunni að hann myndi hætta sem þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta að yfirstandandi tímabili loknu. Hrannar átti eitt ár eftir af samningi sínum, en segir að nokkrar ástæður liggi að baki ákvarðarinnar. Handbolti 5.4.2023 12:46 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 89-94 | Stjarnan kippti meisturunum niður á jörðina Stjarnan sem tók síðasta farseðilinn í úrslitakeppnina vann Val afar óvænt í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum. Leikurinn var æsispennandi en Stjarnan var sterkari aðilinn í fjórða leikhluta og kláraði Val á vítalínunni. Leikurinn endaði með fimm stiga sigri 89-94. Körfubolti 4.4.2023 17:31 Arnar óskar eftir Silfurskeiðinni: Verðum að fá meiri stuðning á föstudaginn langa Stjarnan vann Val afar óvænt í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum í Origo-höllinni. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn en sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik. Sport 4.4.2023 20:30 Hrannar hættir hjá Stjörnunni Hrannar Guðmundsson, sem gert hefur góða hluti sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta í vetur, mun hætta með liðið í sumar þrátt fyrir að samningur hans hafi átt að gilda til ársins 2024. Handbolti 4.4.2023 15:30 Stjarnan og Þór upp í Subway-deildina Stjarnan og Þór Ak. tryggðu sér sæti í Subway-deild kvenna í gær. Þór hefur ekki átt lið í efstu deild í 45 ár. Körfubolti 3.4.2023 14:30 Haukar og Stjarnan með góða sigra Haukar unnu sjö marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann Stjarnan fimm marka sigur á Selfossi. Handbolti 1.4.2023 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-2 | Stjarnan Lengjubikarsmeistari eftir sigur í vítakeppni Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Þór/KA í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoraði Stjarnan úr öllum sínum spyrnan á meðan Þór/KA brenndi af einni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.4.2023 15:17 „Nú er bara að byggja á þessu upp á framhaldið“ Stjarnan fékk skell í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta þegar laut í parket fyrir ÍR. Það er morgunljóst að Patrekur Jóhannesson og leikmenn Stjörnuliðsins hafi farið vel yfir það tap í vikunni sem leið frá þeim leik þar til liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld. Handbolti 31.3.2023 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss | Stjarnan blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt Stjarnan vann afar öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-26. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Selfoss að stigum og liðið er nú komið í harða barátt um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Handbolti 31.3.2023 18:45 Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 31.3.2023 11:01 Besta-spáin 2023: Sveiflujöfnun óskast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 31.3.2023 10:01 Hlynur Bæringsson: Það verður enginn betri en ég 41 árs Stjarnan vann KR í Frostaskjólinu í kvöld 100-118 í Subway-deild karla í körfubolta. Hlynur Bæringsson, skoraði 13 stig, tók 5 fráköst og spilaði 17 mínútur þegar Garðbæingar komust í úrslitakeppnina á kostnað Hattar sem tapaði á móti föllnu liði ÍR. Körfubolti 30.3.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 100-118 | Garðbæingar laumuðu sér í úrslitakeppnina Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 18 stiga sigur er liðið heimsótti fallna KR-inga í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 100-118. Á sama tíma vann hitt fallna lið deildarinnar, ÍR, eins stigs sigur gegn Hetti og Stjarnan er því á leið í úrslitakeppnina. Körfubolti 30.3.2023 18:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. Handbolti 25.3.2023 15:16 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-98 | Alvöru „flensuleikur“ frá besta manni deildarinnar Þórsarar eiga séns á því að enda í sjötta sæti deildarinnar eftir sjöunda sigurinn í síðustu átta leikjum. Stjörnumenn urðu fyrir barðinu á þeim í kvöld, lokatölur 84-98 fyrir gestina í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Körfubolti 24.3.2023 17:30 Baldur Logi færir sig yfir í Garðabæinn Baldur Logi Guðlaugsson er genginn til liðs við Stjörnuna í Bestu deild karla en tilkynnt var um félagaskiptin á Instagramsíðu Stjörnunnar í dag. Fótbolti 23.3.2023 17:28 Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23.3.2023 13:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16.3.2023 19:30 „Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 16.3.2023 22:35 „Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16.3.2023 22:26 „Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16.3.2023 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16.3.2023 19:36 Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11.3.2023 13:31 „Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. Handbolti 11.3.2023 16:29 Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10.3.2023 23:18 Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10.3.2023 21:30 Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 112-97 | Stjarnan vann og felldi KR-inga úr Subway-deildinni KR er fallið úr Subway-deildinni í körfuknattleik eftir 112-97 sigur Stjörnunnar á Breiðabliki í kvöld. KR á þar með engan möguleika á að ná Stjörnumönnum og verða að bíta í það súra epli að spila í næstefstu deild á næsta ári. Körfubolti 9.3.2023 18:31 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 56 ›
Umfjöllun: Stjarnan - Valur 37-32 | Fimmti tapleikur Vals í röð Stjarnan vann nokkuð sannfærandi fimm marka sigur á Val 37-32. Stjarnan endaði á að gera síðustu þrjú mörkin í fyrri hálfleik og gekk síðan frá Val í seinni hálfleik. Þetta var fimmti tapleikur Vals í röð. Handbolti 5.4.2023 18:46
Hrannar hættir hjá Stjörnunni: „Ekkert farinn að skoða önnur mál“ Hrannar Guðmundsson tilkynnti óvænt frá því fyrr í vikunni að hann myndi hætta sem þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna í handbolta að yfirstandandi tímabili loknu. Hrannar átti eitt ár eftir af samningi sínum, en segir að nokkrar ástæður liggi að baki ákvarðarinnar. Handbolti 5.4.2023 12:46
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 89-94 | Stjarnan kippti meisturunum niður á jörðina Stjarnan sem tók síðasta farseðilinn í úrslitakeppnina vann Val afar óvænt í fyrsta leik í einvígi liðanna í átta liða úrslitum. Leikurinn var æsispennandi en Stjarnan var sterkari aðilinn í fjórða leikhluta og kláraði Val á vítalínunni. Leikurinn endaði með fimm stiga sigri 89-94. Körfubolti 4.4.2023 17:31
Arnar óskar eftir Silfurskeiðinni: Verðum að fá meiri stuðning á föstudaginn langa Stjarnan vann Val afar óvænt í fyrsta leik milli liðanna í átta liða úrslitum í Origo-höllinni. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn en sendi ákall á Silfurskeiðina fyrir næsta leik. Sport 4.4.2023 20:30
Hrannar hættir hjá Stjörnunni Hrannar Guðmundsson, sem gert hefur góða hluti sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta í vetur, mun hætta með liðið í sumar þrátt fyrir að samningur hans hafi átt að gilda til ársins 2024. Handbolti 4.4.2023 15:30
Stjarnan og Þór upp í Subway-deildina Stjarnan og Þór Ak. tryggðu sér sæti í Subway-deild kvenna í gær. Þór hefur ekki átt lið í efstu deild í 45 ár. Körfubolti 3.4.2023 14:30
Haukar og Stjarnan með góða sigra Haukar unnu sjö marka sigur á HK í Olís deild kvenna í handbolta í dag. Þá vann Stjarnan fimm marka sigur á Selfossi. Handbolti 1.4.2023 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 2-2 | Stjarnan Lengjubikarsmeistari eftir sigur í vítakeppni Stjarnan hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Þór/KA í úrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 2-2 og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni. Þar skoraði Stjarnan úr öllum sínum spyrnan á meðan Þór/KA brenndi af einni. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 1.4.2023 15:17
„Nú er bara að byggja á þessu upp á framhaldið“ Stjarnan fékk skell í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta þegar laut í parket fyrir ÍR. Það er morgunljóst að Patrekur Jóhannesson og leikmenn Stjörnuliðsins hafi farið vel yfir það tap í vikunni sem leið frá þeim leik þar til liðið fékk Selfoss í heimsókn í kvöld. Handbolti 31.3.2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Selfoss | Stjarnan blandar sér í baráttuna um heimavallarrétt Stjarnan vann afar öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Selfossi í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 33-26. Með sigrinum jafnaði Stjarnan Selfoss að stigum og liðið er nú komið í harða barátt um heimavallarrétt í úrslitakeppninni. Handbolti 31.3.2023 18:45
Albert um Stjörnuna: „Of mörg spurningamerki“ Albert Ingason segir erfitt að meta stöðu Stjörnunnar í dag. Liðinu er spáð 6. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 31.3.2023 11:01
Besta-spáin 2023: Sveiflujöfnun óskast Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 31.3.2023 10:01
Hlynur Bæringsson: Það verður enginn betri en ég 41 árs Stjarnan vann KR í Frostaskjólinu í kvöld 100-118 í Subway-deild karla í körfubolta. Hlynur Bæringsson, skoraði 13 stig, tók 5 fráköst og spilaði 17 mínútur þegar Garðbæingar komust í úrslitakeppnina á kostnað Hattar sem tapaði á móti föllnu liði ÍR. Körfubolti 30.3.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 100-118 | Garðbæingar laumuðu sér í úrslitakeppnina Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan 18 stiga sigur er liðið heimsótti fallna KR-inga í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 100-118. Á sama tíma vann hitt fallna lið deildarinnar, ÍR, eins stigs sigur gegn Hetti og Stjarnan er því á leið í úrslitakeppnina. Körfubolti 30.3.2023 18:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 23-21 | Stjörnukonur gulltryggðu þriðja sætið Stjarnan fór með sigur af hólmi gegn Haukum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag í hörkuleik þar sem lokatölur voru 23-21. Handbolti 25.3.2023 15:16
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 28-27 | ÍR-ingar hleypa fallbaráttunni í loft upp ÍR-ingar náðu í einkar mikilvægan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Olís-deild karla í handbolta þegar liðið mætti Stjörnunni í Skógarseli í kvöld. Handbolti 24.3.2023 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-98 | Alvöru „flensuleikur“ frá besta manni deildarinnar Þórsarar eiga séns á því að enda í sjötta sæti deildarinnar eftir sjöunda sigurinn í síðustu átta leikjum. Stjörnumenn urðu fyrir barðinu á þeim í kvöld, lokatölur 84-98 fyrir gestina í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ. Körfubolti 24.3.2023 17:30
Baldur Logi færir sig yfir í Garðabæinn Baldur Logi Guðlaugsson er genginn til liðs við Stjörnuna í Bestu deild karla en tilkynnt var um félagaskiptin á Instagramsíðu Stjörnunnar í dag. Fótbolti 23.3.2023 17:28
Tandri úlnliðsbrotinn Tandri Már Konráðsson, handboltamaður í Stjörnunni, er úlnliðsbrotinn og verður frá keppni næstu vikurnar. Handbolti 23.3.2023 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 99-86 | Fyrsti sigur Hauka í Marsfárinu Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjunum í mars unnu Haukar þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Leikurinn var jafn og spennandi lengst af í seinni hálfleik en heimamenn sýndu karakter á lokamínútunum á meðan leikmenn Stjörnunnar misstu hausinn. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 16.3.2023 19:30
„Darwin Davis spilaði fárveikur þriðja leikinn í röð og fær þriðju sýklalyfin á morgun“ Eftir tvo tapleiki í röð komust Haukar aftur á sigurbraut. Haukar unnu þrettán stiga sigur á Stjörnunni 99-86. Máté Dalmay, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Körfubolti 16.3.2023 22:35
„Mér líður ekkert vel“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir að hans menn töpuðu fyrir Aftureldingu, 35-26, í undanúrslitum Powerade-bikars karla í kvöld. Hann var sérstaklega ósáttur við hvernig Stjörnumenn byrjuðu leikinn. Handbolti 16.3.2023 22:26
„Fyrsti boltinn gefur manni mikið“ Brynjar Vignir Sigurjónsson átti frábæran leik þegar Afturelding tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í kvöld. Handbolti 16.3.2023 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Stjarnan 35-26 | Stjarna fæddist þegar Mosfellingar flugu í úrslit Afturelding komst í úrslitaleik Powerade-bikars karla með stórsigri á Stjörnunni, 35-26, í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld. Í úrslitaleiknum á laugardaginn mæta Mosfellingar Haukum. Handbolti 16.3.2023 19:36
Fjögur lið í Höllinni sem hafa öll beðið lengi eftir bikarnum Undanúrslit Powerade bikars karla í handbolta fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Handbolti 16.3.2023 15:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 30-28 | Valur hafði betur eftir spennandi lokamínútur Valskonur unnu sigur á Stjörnunni í toppbaráttuslag Olís deildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 11.3.2023 13:31
„Við hefðum getað klárað leikinn fyrr“ Valur vann mikilvægan sigur á Stjörnunni á heimavelli fyrr í dag í Olís deild kvenna. Þrátt fyrir að hafa haft yfirhöndina stærstan hluta leiksins var þetta þó ekki auðvelt verkefni fyrir þær. Handbolti 11.3.2023 16:29
Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10.3.2023 23:18
Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings standa óhögguð Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi. Úrslit leiksins standa en Víkingur skal greiða sekt upp á 50.000 krónur. Íslenski boltinn 10.3.2023 21:30
Umfjöllun og viðtal: Stjarnan - Breiðablik 112-97 | Stjarnan vann og felldi KR-inga úr Subway-deildinni KR er fallið úr Subway-deildinni í körfuknattleik eftir 112-97 sigur Stjörnunnar á Breiðabliki í kvöld. KR á þar með engan möguleika á að ná Stjörnumönnum og verða að bíta í það súra epli að spila í næstefstu deild á næsta ári. Körfubolti 9.3.2023 18:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent