„Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Siggeir Ævarsson skrifar 21. apríl 2024 17:25 Fyrirliðar takast á. Ísold sækir að körfunni gegn Haukum fyrr í vetur. Þóra Kristín til varnar. Vísir/Pawel Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Ísold spilaði seinni hálfleikinn með stóra svarta spelku um ökklann en meiðslin virtust þó ekki há henni mikið. Hún bar sig bara ansi vel miðað við aðstæður. „Ég hef það alveg ágætt. „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið.“ Fyrstu viðbrögð Ísoldar voru að reima skóinn fastar en hún spilaði þó ekki meira fyrr en í seinni hálfleik. Það kom greinilega aldrei annað til greina í hennar huga en að klára leikinn. „Heldur betur ekki. Þetta er úrslitakeppnin og við þurfum allar að setja allt í þetta. Bara harka af okkur ef okkur er eithvað illt.“ Annan leikinn í röð í þessari seríu lendir Stjarnan í djúpri holu og annan leikinn í röð þá snúa Stjörnukonur leiknum algjörlega við, núna þó með enn betri árangri en í síðasta leik. Uppgjöf virðist einfaldlega ekki vera til í hugum þessara leikmanna. „Það skiptir engu máli hversu mikið við erum undir. Þetta lið stoppar ekki og við höldum áfram þar til leikurinn er búinn alla leið fram að síðustu sekúndu. Þó að við séum eitthvað undir þá bara höldum við áfram og við þurfum bara að koma sterkari inn í byrjun í næsta leik.“ Nú er oddaleikur framundan á miðvikudaginn og Ísold vill sjá fullt hús á Ásvöllum. „Heldur betur spennandi leikur næsta miðvikudag! Ég hveta alla til að mæta. Þetta verður bara stemming, eini oddaleikurinn í 8-liða. Þetta verður bara skemmtilegt.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Sjá meira