Stjarnan Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:21 Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:27 Rúnar Páll: Við eigum þetta ekki skilið en svona er þetta Eins og Jökull Elísabetarson gat verið ánægður þá var Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkismanna mjög súr í bragði skömmu eftir leik. Hans menn í Fylki fengu mark á sig á loka andartökum leiksins og misstu tvö stig sem gætu verið mikilvæg. Fótbolti 29.4.2024 22:18 Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. Fótbolti 29.4.2024 21:42 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Stjörnumenn stálu öllum stigunum Stjarnan náði að stela öllum stigunum sem í boði voru í Árbænum. Varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason var hetjan. Leikurinn hafði verið í járnum í 92 mínútur. Íslenski boltinn 29.4.2024 18:30 Hrafnhildur Anna til Stjörnunnar Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 29.4.2024 18:01 Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 93-65 | Ótrúlegur seinni hálfleikur og Keflavík leiðir Keflavík tók í dag á móti Stjörnunni í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um var að ræða fyrsta leik liðanna og var Stjarnan tíu stigum yfir í hálfleik. Í þeim síðari sýndu deildarmeistararnir allar sínu bestu hliðar og unnu á endanum gríðarlega sannfærandi 28 stiga sigur. Körfubolti 27.4.2024 15:30 Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16 „Höfum verið að bíða eftir þessu“ „Við erum ekki búnar að spila í einhverja tíu daga svo við höfum verið að bíða eftir þessu,“ segir Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Keflavíkur, um leik dagsins við Stjörnuna. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 27.4.2024 12:01 Uppgjörið og viðtöl: Haukar 73-75 Stjarnan | Stjarnan áfram eftir naglbít Stjarnan tryggði sér farseðilinn í undanúrslit eftir dramatískan sigur gegn Haukum í Ólafssal 73-75. Stjarnan mætir Keflavík í undanúrslitum. Körfubolti 24.4.2024 18:30 Lærisveinninn laut í lægra haldi Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. Íslenski boltinn 24.4.2024 22:02 „Verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu“ Stjarnan vann Hauka í Ólafssal 73-75 í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var hátt uppi eftir sigur í háspennuleik. Sport 24.4.2024 21:35 Fylkir fær liðsstyrk frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið liðsstyrk á lokadegi félagaskiptagluggans. Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn í raðir félagsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 24.4.2024 14:30 Sérfræðingarnir ekki sammála og mikil spenna fyrir oddaleikinn Haukar og Stjarnan spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Vísir fékk sérfræðingana í Subway Körfuboltakvöldi til að spá fyrir um hvernig fer í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 12:00 „Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30 Barnshafandi eftir langt ferli sem tók á andlega Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og unnusta hennar Erin McLeod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunnhildur greindi frá því á dögunum að hún væri barnshafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfirstandandi tímabili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barnshafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu áætlað. Íslenski boltinn 23.4.2024 08:00 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:16 „Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Körfubolti 21.4.2024 17:25 Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 73 - 64 | Ótrúleg endurkoma tryggði Stjörnunni oddaleik Það var allt undir í dag þegar Stjarnan tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í dag en Haukar leiddu einvígið 2-1 og gátu því sent Stjörnuna í sumarfrí með sigri. Körfubolti 21.4.2024 14:15 Sjáðu snilldarsnúning Hilmars Árna sem ruglaði Valsmenn í ríminu Stjörnumenn fögnuðu fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu meistaraefnin frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.4.2024 10:50 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:31 Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 15:47 Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 10:01 Sveinn Andri samdi við Stjörnuna Sveinn Andri Sveinsson er genginn í raðir Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 18.4.2024 18:46 „Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17.4.2024 18:15 Uppgjör og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 35-24 | Mosfellingar keyrðu og bökkuðu yfir Garðbæinga Afturelding er komin í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir ellefu marka sigur á Stjörnunni í kvöld 35-34. Afturelding vann einvígið 2-1. Handbolti 16.4.2024 19:01 Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16.4.2024 12:00 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 21-25 | Stjörnukonur sendar í sumarfrí Haukakonur eru komnar í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Varð það ljóst eftir fjögurra marka sigur Hauka á Stjörnunni í Heklu höllinni í kvöld, 21-25. Stjarnan hefur því lokið leik þetta tímabilið eftir að hafa tapað einvíginu gegn Haukum 2-0. Handbolti 15.4.2024 17:16 Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 57 ›
Félögin sömdu um að banna Sigurbergi að spila Sigurbergur Áki Jörundsson fékk ekki tækifæri til að láta ljós sitt skína með Fylki gegn Stjörnunni í gærkvöld vegna samkomulags á milli félaganna þar að lútandi. Íslenski boltinn 30.4.2024 15:21
Sjáðu ungar hetjur bjarga Fram og Stjörnunni Hinn 15 ára gamli Viktor Bjarki Daðason reyndist hetja leiksins þegar Fram gerði 1-1 jafntefli við stjörnum prýtt lið Vals á Hlíðarenda í gær, og Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki. Mörkin úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.4.2024 11:27
Rúnar Páll: Við eigum þetta ekki skilið en svona er þetta Eins og Jökull Elísabetarson gat verið ánægður þá var Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Fylkismanna mjög súr í bragði skömmu eftir leik. Hans menn í Fylki fengu mark á sig á loka andartökum leiksins og misstu tvö stig sem gætu verið mikilvæg. Fótbolti 29.4.2024 22:18
Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. Fótbolti 29.4.2024 21:42
Uppgjör og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 0-1 | Stjörnumenn stálu öllum stigunum Stjarnan náði að stela öllum stigunum sem í boði voru í Árbænum. Varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason var hetjan. Leikurinn hafði verið í járnum í 92 mínútur. Íslenski boltinn 29.4.2024 18:30
Hrafnhildur Anna til Stjörnunnar Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 29.4.2024 18:01
Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 93-65 | Ótrúlegur seinni hálfleikur og Keflavík leiðir Keflavík tók í dag á móti Stjörnunni í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um var að ræða fyrsta leik liðanna og var Stjarnan tíu stigum yfir í hálfleik. Í þeim síðari sýndu deildarmeistararnir allar sínu bestu hliðar og unnu á endanum gríðarlega sannfærandi 28 stiga sigur. Körfubolti 27.4.2024 15:30
Sharts í aðalhlutverki í endurkomusigri Stjörnunnar Hannah Sharts var í aðalhlutverki þegar Stjarnan vann 2-3 endurkomusigur á Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. Hún fékk á sig vítaspyrnu í fyrri hálfleik en skoraði tvö mörk í þeim seinni og lagði upp sigurmark Garðbæinga. Íslenski boltinn 27.4.2024 16:16
„Höfum verið að bíða eftir þessu“ „Við erum ekki búnar að spila í einhverja tíu daga svo við höfum verið að bíða eftir þessu,“ segir Sara Rún Hinriksdóttir, leikmaður Keflavíkur, um leik dagsins við Stjörnuna. Um er að ræða fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 27.4.2024 12:01
Uppgjörið og viðtöl: Haukar 73-75 Stjarnan | Stjarnan áfram eftir naglbít Stjarnan tryggði sér farseðilinn í undanúrslit eftir dramatískan sigur gegn Haukum í Ólafssal 73-75. Stjarnan mætir Keflavík í undanúrslitum. Körfubolti 24.4.2024 18:30
Lærisveinninn laut í lægra haldi Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. Íslenski boltinn 24.4.2024 22:02
„Verður gaman að bjóða upp á undir átján ára landsliðið gegn A-landsliðinu“ Stjarnan vann Hauka í Ólafssal 73-75 í oddaleik í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var hátt uppi eftir sigur í háspennuleik. Sport 24.4.2024 21:35
Fylkir fær liðsstyrk frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið liðsstyrk á lokadegi félagaskiptagluggans. Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn í raðir félagsins frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 24.4.2024 14:30
Sérfræðingarnir ekki sammála og mikil spenna fyrir oddaleikinn Haukar og Stjarnan spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. Vísir fékk sérfræðingana í Subway Körfuboltakvöldi til að spá fyrir um hvernig fer í kvöld. Körfubolti 24.4.2024 12:00
„Mér fannst ódýrt af Arnari að bera þetta saman“ Atli Viðar Björnsson tók ekki undir gagnrýni Arnars Grétarssonar, þjálfara Vals, á dómara leiksins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 23.4.2024 09:30
Barnshafandi eftir langt ferli sem tók á andlega Knattspyrnukonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og unnusta hennar Erin McLeod eiga von á sínu fyrsta barni saman. Gunnhildur greindi frá því á dögunum að hún væri barnshafandi og mun hún því ekki leika með Stjörnunni á yfirstandandi tímabili í Bestu deildinni. Ferlið að verða barnshafandi. Tók hins vegar lengri tíma en þær höfðu áætlað. Íslenski boltinn 23.4.2024 08:00
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 1-2 | Nýliðarnir byrja á sigri Nýliðarnir byrjuðu Bestu deild kvenna með stæl og unnu 1-2 útisigur gegn Stjörnunni í 1. umferð. Hafdís Bára Höskuldsdóttir gerði sigurmarkið. Íslenski boltinn 22.4.2024 17:16
„Maður harkar þetta bara af sér og heldur áfram fyrir liðið“ Ísold Sævarsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, sneri sig illa á ökkla í fyrri hálfleik í dag þegar liðið tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna en lét það þó ekki stoppa sig í að klára leikinn og endurkomusigur. Körfubolti 21.4.2024 17:25
Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 73 - 64 | Ótrúleg endurkoma tryggði Stjörnunni oddaleik Það var allt undir í dag þegar Stjarnan tók á móti Haukum í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna í dag en Haukar leiddu einvígið 2-1 og gátu því sent Stjörnuna í sumarfrí með sigri. Körfubolti 21.4.2024 14:15
Sjáðu snilldarsnúning Hilmars Árna sem ruglaði Valsmenn í ríminu Stjörnumenn fögnuðu fyrsta sigri sínum í Bestu deildinni í gærkvöldi þegar þeir unnu meistaraefnin frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 20.4.2024 10:50
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjörnumenn komnir á blað Stjarnan er komin á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Val. Gestirnir voru manni færri frá því í fyrri hálfleik og hafa nú spilað tvo leiki í röð án marks. Íslenski boltinn 19.4.2024 18:31
Gunnhildur Yrsa og Erin eiga von á barni Fótboltakonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er barnshafandi og leikur því ekki með Stjörnunni í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 15:47
Besta-spáin 2024: Nálgast núllpunktinn á ný Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 6. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 19.4.2024 10:01
Sveinn Andri samdi við Stjörnuna Sveinn Andri Sveinsson er genginn í raðir Stjörnunnar og mun spila með liðinu í Olís-deild karla á næstu leiktíð. Handbolti 18.4.2024 18:46
„Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17.4.2024 18:15
Uppgjör og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 35-24 | Mosfellingar keyrðu og bökkuðu yfir Garðbæinga Afturelding er komin í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir ellefu marka sigur á Stjörnunni í kvöld 35-34. Afturelding vann einvígið 2-1. Handbolti 16.4.2024 19:01
Kjartan Atli sló metið sem þjálfari sem hann setti sem leikmaður Álftnesingar settu nýtt met í úrslitakeppni karla í körfubolta í gær með því að vinna stærsta sigurinn í fyrsta heimaleik félags í sögu úrslitakeppninnar. Körfubolti 16.4.2024 12:00
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 21-25 | Stjörnukonur sendar í sumarfrí Haukakonur eru komnar í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Varð það ljóst eftir fjögurra marka sigur Hauka á Stjörnunni í Heklu höllinni í kvöld, 21-25. Stjarnan hefur því lokið leik þetta tímabilið eftir að hafa tapað einvíginu gegn Haukum 2-0. Handbolti 15.4.2024 17:16
Sjáðu þrennu Viktors og vítavörsluna sem bjargaði Val Viktor Jónsson skoraði fyrstu þrennu Bestu deildar karla í fótbolta í sumar í gær og Frederik Schram varð fyrstur til að verja vítaspyrnu í sumar. Nú er hægt að sjá mörkin og vítavörsluna hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 15.4.2024 09:00