FH Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05 „Við erum vanir því að vera á toppnum svo það kemur mér ekki á óvart að liðið sé á þessum stað“ Fylkir og FH eigast við í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn en að því tilefni voru Fylkismenn heimsóttir í sérstökum upphitunarþætti fyrir leikinn. Rafíþróttir 6.6.2020 08:01 Ýmislegt sem við eldri strákarnir kunnum sem ungu Fylkisstrákarnir vita ekkert um FH-ingar hristu vel upp í íslenska tölvuleikjaheiminum á dögunum þegar þeir slógu Íslandsmeistara Dusty út í undanúrslitunum. Fram undan er síðan úrslitaleikurinn á móti Fylki um helgina. Rafíþróttir 5.6.2020 16:00 Bætti Íslandsmetið í níunda skiptið FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir endurheimti Íslandsmetið í sleggjukasti á fyrsta mótinu eftir kórónuveirufaraldurinn. Sport 5.6.2020 12:31 Formaður aðalstjórnar FH um ótrúlegan sigur á Dusty: „Einhver mesta innpökkun sem sést hefur lengi“ FH pakkaði Dusty saman í undanúrslitum Stórmeistaramóts Vodafone deildarinnar. Formaður FH er mjög ánægður með uppgang rafíþróttadeildar félagsins. Rafíþróttir 4.6.2020 12:45 11 dagar í Pepsi Max: Tólf plús þrettán tímabil Atla og Tryggva eru söguleg Tveir FH-ingar eiga metið yfir flestar stoðsendingar á einu tímabili í efstu deild en alls hafa tuttugu leikmenn náð að gefa tíu stoðsendingar eða fleiri á einu tímabili. Íslenski boltinn 2.6.2020 12:00 Fylkir og FH óvænt í úrslit Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk. Rafíþróttir 1.6.2020 21:10 Emil skoraði í sigri FH Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Fótbolti 30.5.2020 13:58 „Gat ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir annað félag“ Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. Íslenski boltinn 28.5.2020 17:01 „FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Þjálfari ÍA segir að tilboð FH í Hörð Inga Gunnarsson hafi verið of gott til að hafna því. Íslenski boltinn 28.5.2020 16:03 16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur FH-liðið varð í tveimur efstu sætum efstu deildar karla fjórtán ár í röð frá 2003 til 2016 sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. Einn leikmaður var með á öllum þessum tímabilum nema einu. Íslenski boltinn 28.5.2020 12:01 Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 27.5.2020 19:35 Lyfjafræðingurinn sem leiðir lið FH í Vodafone-deildinni Auðunn Rúnar Gissurarson er fyrirliði FH sem mætir Þór Akureyri í átta liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. Rafíþróttir 27.5.2020 17:00 Pétur hættur við að hætta Pétur Viðarsson tekur slaginn með FH í sumar. Hann lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 26.5.2020 16:13 Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24.5.2020 16:01 „Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar. Íslenski boltinn 22.5.2020 15:30 „Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. Fótbolti 22.5.2020 08:00 Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg. Íslenski boltinn 21.5.2020 21:15 Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. Íslenski boltinn 21.5.2020 15:20 Willum um 7-0 tapið gegn FH: „Veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik“ Willum Þór Þórsson segir að 7-0 tapið með KR gegn FH í lokaleik Íslandsmótsins 2003, þegar KR hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, sé ótrúlegur leikur. Hann segir KR-liðið ekki hafa spilað illa en allt hafi farið í netið. Fótbolti 14.5.2020 11:30 Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. Fótbolti 9.5.2020 07:01 Ágúst heldur kyrru fyrir í Krikanum Línumaðurinn Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Handbolti 5.5.2020 15:31 FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5.5.2020 12:36 Jónatan framlengir við FH Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. Fótbolti 4.5.2020 21:39 Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.4.2020 13:00 Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25.4.2020 18:31 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00 „Var mögulega besti fótboltamaðurinn á deginum sínum en kannski líka mesta krabbameinið í liðinu“ Freyr Alexandersson trúir því að FH geti barist við toppinn en Hjörvar Hafliðason segir að Fimleikafélagið þurfi leikmenn ætli liðið að berjast um gullið í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10.4.2020 14:30 Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. Fótbolti 9.4.2020 13:30 « ‹ 41 42 43 44 ›
Framherjar FH settu fimm í síðasta æfingaleiknum - Leiknir R. skellti Stjörnunni Steven Lennon með þrennu og Morten Beck tvö í síðasta æfingaleik FH fyrir átökin í Pepsi-Max deildinni. Stjarnan tapaði fyrir Lengjudeildarliði Leiknis R. Íslenski boltinn 6.6.2020 14:05
„Við erum vanir því að vera á toppnum svo það kemur mér ekki á óvart að liðið sé á þessum stað“ Fylkir og FH eigast við í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar í CS:GO á sunnudaginn en að því tilefni voru Fylkismenn heimsóttir í sérstökum upphitunarþætti fyrir leikinn. Rafíþróttir 6.6.2020 08:01
Ýmislegt sem við eldri strákarnir kunnum sem ungu Fylkisstrákarnir vita ekkert um FH-ingar hristu vel upp í íslenska tölvuleikjaheiminum á dögunum þegar þeir slógu Íslandsmeistara Dusty út í undanúrslitunum. Fram undan er síðan úrslitaleikurinn á móti Fylki um helgina. Rafíþróttir 5.6.2020 16:00
Bætti Íslandsmetið í níunda skiptið FH-ingurinn Vigdís Jónsdóttir endurheimti Íslandsmetið í sleggjukasti á fyrsta mótinu eftir kórónuveirufaraldurinn. Sport 5.6.2020 12:31
Formaður aðalstjórnar FH um ótrúlegan sigur á Dusty: „Einhver mesta innpökkun sem sést hefur lengi“ FH pakkaði Dusty saman í undanúrslitum Stórmeistaramóts Vodafone deildarinnar. Formaður FH er mjög ánægður með uppgang rafíþróttadeildar félagsins. Rafíþróttir 4.6.2020 12:45
11 dagar í Pepsi Max: Tólf plús þrettán tímabil Atla og Tryggva eru söguleg Tveir FH-ingar eiga metið yfir flestar stoðsendingar á einu tímabili í efstu deild en alls hafa tuttugu leikmenn náð að gefa tíu stoðsendingar eða fleiri á einu tímabili. Íslenski boltinn 2.6.2020 12:00
Fylkir og FH óvænt í úrslit Undanúrslit Stórmeistaramóts Vodafone fór fram í gærkvöldi er Fylkir og FH tryggðu sér sæti í úrslitum. Fylkir sigraði feiknasterkt lið KR og FH sigraði óvænt Íslandsmeistara Dusty. Sviðið er því sett fyrir úrslitaleikin 7. Júní nk. Rafíþróttir 1.6.2020 21:10
Emil skoraði í sigri FH Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Fótbolti 30.5.2020 13:58
„Gat ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir annað félag“ Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. Íslenski boltinn 28.5.2020 17:01
„FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Þjálfari ÍA segir að tilboð FH í Hörð Inga Gunnarsson hafi verið of gott til að hafna því. Íslenski boltinn 28.5.2020 16:03
16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur FH-liðið varð í tveimur efstu sætum efstu deildar karla fjórtán ár í röð frá 2003 til 2016 sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. Einn leikmaður var með á öllum þessum tímabilum nema einu. Íslenski boltinn 28.5.2020 12:01
Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 27.5.2020 19:35
Lyfjafræðingurinn sem leiðir lið FH í Vodafone-deildinni Auðunn Rúnar Gissurarson er fyrirliði FH sem mætir Þór Akureyri í átta liða úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone-deildarinnar. Rafíþróttir 27.5.2020 17:00
Pétur hættur við að hætta Pétur Viðarsson tekur slaginn með FH í sumar. Hann lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 26.5.2020 16:13
Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24.5.2020 16:01
„Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar. Íslenski boltinn 22.5.2020 15:30
„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. Fótbolti 22.5.2020 08:00
Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg. Íslenski boltinn 21.5.2020 21:15
Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. Íslenski boltinn 21.5.2020 15:20
Willum um 7-0 tapið gegn FH: „Veit ekki hvað ég á eiginlega að segja um þennan leik“ Willum Þór Þórsson segir að 7-0 tapið með KR gegn FH í lokaleik Íslandsmótsins 2003, þegar KR hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn, sé ótrúlegur leikur. Hann segir KR-liðið ekki hafa spilað illa en allt hafi farið í netið. Fótbolti 14.5.2020 11:30
Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. Fótbolti 9.5.2020 07:01
Ágúst heldur kyrru fyrir í Krikanum Línumaðurinn Ágúst Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH. Handbolti 5.5.2020 15:31
FH og Þróttur R. fá styrk frá UEFA í gegnum KSÍ Valnefnd frá Knattspyrnusambandi Evrópu valdi tvö íslensk verkefni til að vera í hópi þeirra sex sem fengu styrk frá UEFA að þessu sinni. Íslenski boltinn 5.5.2020 12:36
Jónatan framlengir við FH Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021. Fótbolti 4.5.2020 21:39
Logi Ólafs hefði gert FH að Íslandsmeisturum ef Siggi Jóns hefði getað spilað FH-ingar hefðu unnið fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sinn árið 2001 en ekki þremur árum seinna ef Logi Ólafsson hefði getað notað Sigurð Jónsson á miðju liðsins. Þessu hélt Logi fram í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 30.4.2020 13:00
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. Fótbolti 25.4.2020 18:31
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. Handbolti 24.4.2020 23:00
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. Fótbolti 23.4.2020 18:00
„Var mögulega besti fótboltamaðurinn á deginum sínum en kannski líka mesta krabbameinið í liðinu“ Freyr Alexandersson trúir því að FH geti barist við toppinn en Hjörvar Hafliðason segir að Fimleikafélagið þurfi leikmenn ætli liðið að berjast um gullið í Pepsi Max-deild karla. Fótbolti 10.4.2020 14:30
Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. Fótbolti 9.4.2020 13:30