Geðheilbrigði

Fréttamynd

„Þau verða rólegri og gráta minna“

Ljósmóðir segir mikilvægt að foreldrar reyni tengslamyndun við nýfætt barn sitt með því að hafa það þétt við sig fyrstu mánuðina. Húð við húð aðferðin hefur reynst vel í tengslamyndun og hefur marga kosti fyrir barnið.

Lífið
Fréttamynd

„Ofbeldið hafði óafturkræf áhrif á mig sem barn og unga konu“

Fjölgun hefur verið á tilkynningum um ofbeldi í faraldri kórónuveirunnar hér á landi, meðal annars vegna ofbeldis gegn börnum. Sigríður Björnsdóttir sálfræðingur varð fyrir kynferðisofbeldi í æsku og hefur helgað líf sitt að fræða aðra og hjálpa fólki að vinna úr áföllum.

Lífið
Fréttamynd

Sauma­klúbburinn er dáinn

Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það.

Skoðun
Fréttamynd

Geðheilsa og Covid-19

Það var mikið rætt um Covid-19 í tengslum við geðheilsu fyrr í vetur þegar faraldurinn stóð sem hæst hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Geðræktarstöð á Suðurnesjum lokað vegna smits

Skjólstæðingur Bjargarinnar, geðræktarmiðstöðvar Suðurnesja, hefur greinst með kórónuveirusmit. Af þeim sökum hafa tíu aðrir notendur Bjargarinnar verið skikkaðir í sóttkví og Björginni verið lokað meðan unnið er að sótthreinsun.

Innlent
Fréttamynd

Verður að standa við stóru orðin

Formaður Viðreisnar kveðst ekki eiga von á öðru en að fjármagn verði tryggt vegna laga um að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi sjúkratrygginga.

Innlent
Fréttamynd

Kvíði eða kvíða­röskun?

Það heyrist oft í samtölum fólks á milli að þessi eða hinn sé með kvíða. Þá fylgir sögunni gjarnan að viðkomandi eigi í erfiðleikum með að takast á við eitthvað ákveðið eins og nám, vinnu, að sinna fjölskyldu eða annað sökum kvíða.

Skoðun
Fréttamynd

Góðir hlutir gerast hægt

Ég er fæddur 1967 og hef verið með slitgigt frá 1994. Árið 2005 þurfti ég að fara á verkjasvið inn á Kristnes í Eyjarfirði þegar mjaðmaliðaskipting númer tvö heppnaðist ekki nógu vel.

Skoðun
Fréttamynd

Grunn­stoðin geð­heil­brigði

Íslendingar eru fámenn þjóð. Ung þjóð. Af því leiðir að háskólasamfélagið er einnig ungt og í mótun en uppbygging þess hefur þó gengið hratt.

Skoðun