Lífið Sprengjuhöllin spilar á Iceland Airwaves Hljómsveitin Sprengjuhöllin heldur áfram sigurgöngu sinni inn á hið íslenska tónlistarsvið á miðvikudagskvöldið kl. 21:45, en þá mun hljómsveitin koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk við Smiðjustíg. Tónlist 17.10.2006 09:40 Flottar stelpur 22 stelpur tóku í Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í höfuðstöðvum Olís. Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir komu allar jafnar í mark og þurfti til þrefaldan stigaútreikning til að finna sigurvegara mótsins sem var Tinna. Lífið 16.10.2006 10:50 Myspace- vinskapur Von er á fjölþjóðlegum hópi trúbadora til landsins sem ætla að halda nokkra tónleika í vikunni í Reykjavík og Borgarfirði. Hér er um að ræða trúbadorana Torben Stock frá Þýskalandi, Owls of the Swamp (Pete Uhlenbruck) frá Ástralíu og Svavar Knút Kristinsson sem er fulltrúi Íslands í hópnum. Lífið 16.10.2006 13:19 Kerrang! safndiskurinn fæst á Íslandi “New Breed” er tvöfaldur safndiskur sem gefin er út á vegum Gut Records í Bretlandi í samstarfi við Kerrang!. Lagaval var í höndum ritstjórnar Kerrang! og A&R fólks hjá Gut. Lífið 16.10.2006 10:09 Hljómur Airwaves 2006 Hljómur Iceland Airwaves hátíðarinnar í ár - safndiskurinn Iceland Airwaves 2006 kemur út í dag. Diskurinn inniheldur 22 lög með jafnmörgum flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár, innlendum jafnt sem erlendum. Lífið 16.10.2006 11:22 Dýr skilnaður Lífið 16.10.2006 11:00 Kanadísk menningarhátið Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Lífið 13.10.2006 15:05 Hljómsveitin Sign spilar hér heima Hljómsveitin Sign heldur 6 daga tónleikaröð sem hefst föstudaginn 13. október og endar föstudaginn 20. á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nýkomin úr vel heppnuðum þriggja vikna Evróputúr þar sem þeir spiluðu 17 tónleika í 5 löndum. Lífið 13.10.2006 14:56 Stelpuskákmót Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 14. október og hefst kl. 13. Þetta er í annð sinn sem þetta mót fer fram en mótið var afskaplega vel sótt í fyrra og flestar sterkustu ungu skákkonur landsins meðal þátttakenda en öllum stelpum á grunnskólaaldri er boðið til leiks og er þátttaka ókeypis. Lífið 13.10.2006 12:10 Ótal uppfinningar Snillinganna Bókin um ótal uppfinningar Snillinganna fjallar á gamansaman hátt um sumar af helstu uppfinningum í veröldinni. Áherslan er á sex meiriháttar uppfinningar - linsuna, gufuvélina, ljósaperuna, brunahreyfilinn, smárann og púðrið. Lífið 13.10.2006 14:21 Ísafold prentað hjá Íslandsprenti Tímaritið Ísafold, sem væntanlegt er í verslanir um allt land um mánaðamótin næstu, verður prentað hjá Íslandsprenti í Hafnarfirði. Samkomulag þess efnis var undirritað á dögunum. Lífið 13.10.2006 11:55 Íhuga að halda sig heima föstudaginn þrettánda Einn af hverjum fjórum Bretum íhugar að halda sig heima í dag vegna þeirrar ógæfu sem fylgir föstudeginum þrettánda. Hjátrú meðal Breta virðist þó fara minnkandi ef marka má nýja skoðanakönnun sem gerð var vegna dagsins í dag. Lífið 13.10.2006 08:23 Afmælistónleikar Sykurmolanna Í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því hljómsveitin Sykurmolarnir gáfu út smáskífu með laginu AMMÆLI ætlar hljómsveitin að koma saman aftur og spila á einum tónleikum í Laugardalshöll 17. nóvember. Lífið 12.10.2006 20:31 Lalala Söngfuglinn Hildur Vala sendir frá sér sína aðra plötu í dag og ber hún nafnið Lalala. Platan inniheldur 12 ný lög og er hún öll sungin á íslensku. Lífið 12.10.2006 13:49 Jens Lekman hoppar í skarðið Hr. Örlygur, framkvæmdaraðili Iceland Airwaves, þykir leitt að tilkynna að sænska söngkonan Jenny Wilson mun ekki koma fram á Airwaves hátíðinni í næstu viku eins og stóð til, vegna veikinda. Lífið 12.10.2006 09:20 Dirty Paper Cup Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Lífið 11.10.2006 14:25 Zozo Sænska kvikmyndin Zozo hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2006. Josef Fares handritshöfundur og leikstjóri og Anna Anthony framleiðandi Zozo skipta verðlaununum á milli sín. Lífið 11.10.2006 10:41 In and out of Africa Heimildamyndin In and out of Afrika eftir Ilisa Barbash og Lucien Taylor sem framleidd var árið 1992 í Háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, Verður sýnd í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudagskvöldið 12. október kl. 20 Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, fylgir myndinni úr hlaði. Lífið 11.10.2006 09:38 Námskeið fyrir unga ökumenn Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samastarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir s.l. níu ár. Ljóst er að mikil þörf er á markvissri fræðslu meðal ungra ökumanna, sérstaklega með tilliti til þess hve mikið hefur verið um hraðakstur að undanförnu. Lífið 11.10.2006 10:29 Vissir þú þetta? 1. Sú saga gengur um bæjinn að enginn annar Erlend Øye muni þeyta skífum sem leynigestur á Airwaves barnum á Pravda. Erlend á að baki feril með Kings of Convenience, Röyksopp og gerði garðinn frægan með mixdisknum DJ Kicks þar sem hann syngur yfir og setur saman af mikilli snilld lög á borð "There Is a Light That Never Goes Out" með The Smiths, "Always on My Mind" með Peth Shop Boys, "It's a Fine Day" (made famous by Opus III), Cornelius og hans eigin lög. Lífið 10.10.2006 20:50 Eru fimm fimmtíu metra rennibrautir list? Tate nútímalistasafnið álítur að svo sé og býður gestum að fá sér bunu í brautunum sem eru nýjasta sýningin hjá þeim. Gagnrýnendur greinir þó á um listrænt gildi brautanna. Lífið 10.10.2006 20:33 Brekkukotsannáll Opni leshringurinn Verk mánaðarins heldur áfram í október og verður skáldsagan Brekkukotsannáll tekin fyrir að þessu sinni. Brekkukotsannáll kom út árið 1957 og var því fyrsta skáldsagan sem Halldór Laxness sendi frá sér eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1955. Lífið 10.10.2006 15:29 Mikhail Gorbatsjov í Háskólabíói Mikhail Gorbatsjov kemur með einkavél og lendir hér í Reykjavík um miðjan daginn. Koma Gorbatsjov til Íslands er einn merkasti viðburður ársins. Lífið 10.10.2006 15:35 Garðar Thór og Katherine Jenkins á ferð um Bretland Garðar Thór Cortes og Katherine Jenkins áttu stórleik í Laugardalshöll þann 29. apríl sl. Tónleikarnir fengu frábæra dóma og nú eru Garðar og Katherine að leggja upp í tónleikaferð um Bretland. Lífið 10.10.2006 10:14 Rósaleppaprjón í nýju ljósi Laugardaginn 14. okt. kl. 16:00 verður opnuð sýning á rósaleppaprjóni Hélène Magnússon á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Hélène hefur rannsakað íleppa sem notaðir voru í sauðskinnsskó og út frá svo kölluðu rósaleppaprjóni hannað eigin prjónamynstur. Lífið 10.10.2006 10:05 1717 Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Lífið 10.10.2006 11:50 Til hvers er menning? Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi. Á Vesturlandi hefur menning blómstrað allt frá landnámi og eiga fáir landshlutar jafn sterka menningararfleifð. Í dag stunda myndlistarmenn og handverksfólk vinnu sína í héraði, starfræktir eru kröftugir tónlistarskólar, söngstarf og ritlist blómstrar og svo mætti lengi telja. Lífið 9.10.2006 14:29 Ljósmyndasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Ljósmyndasýningin ,,Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986” verður formlega opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, þriðjudaginn 10. október klukkan 17.00. Lífið 9.10.2006 14:11 FL Group stofnar Tónvís FL Group hefur stofnað Tónvís, sérstakan fjárfestingasjóð sem mun vinna með íslenskum tónlistarmönnum á erlendri grundu og fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra listamanna. Sjóðurinn verður í eðli sínu gjörólíkur styrktarsjóðum, því gangi þau verkefni vel sem hann leggur fjármagn til, þá mun sjóðurinn eflast að styrk, en jafnframt tekur hann með listamönnunum þá áhættu sem felst í að hasla sér völl á erlendum markaði. Lífið 9.10.2006 14:17 Búi horfinn? Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. Lífið 9.10.2006 13:51 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 102 ›
Sprengjuhöllin spilar á Iceland Airwaves Hljómsveitin Sprengjuhöllin heldur áfram sigurgöngu sinni inn á hið íslenska tónlistarsvið á miðvikudagskvöldið kl. 21:45, en þá mun hljómsveitin koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni. Tónleikarnir fara fram á Grand Rokk við Smiðjustíg. Tónlist 17.10.2006 09:40
Flottar stelpur 22 stelpur tóku í Stelpumóti Olís og Hellis, sem fram fór í höfuðstöðvum Olís. Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir komu allar jafnar í mark og þurfti til þrefaldan stigaútreikning til að finna sigurvegara mótsins sem var Tinna. Lífið 16.10.2006 10:50
Myspace- vinskapur Von er á fjölþjóðlegum hópi trúbadora til landsins sem ætla að halda nokkra tónleika í vikunni í Reykjavík og Borgarfirði. Hér er um að ræða trúbadorana Torben Stock frá Þýskalandi, Owls of the Swamp (Pete Uhlenbruck) frá Ástralíu og Svavar Knút Kristinsson sem er fulltrúi Íslands í hópnum. Lífið 16.10.2006 13:19
Kerrang! safndiskurinn fæst á Íslandi “New Breed” er tvöfaldur safndiskur sem gefin er út á vegum Gut Records í Bretlandi í samstarfi við Kerrang!. Lagaval var í höndum ritstjórnar Kerrang! og A&R fólks hjá Gut. Lífið 16.10.2006 10:09
Hljómur Airwaves 2006 Hljómur Iceland Airwaves hátíðarinnar í ár - safndiskurinn Iceland Airwaves 2006 kemur út í dag. Diskurinn inniheldur 22 lög með jafnmörgum flytjendum sem koma fram á hátíðinni í ár, innlendum jafnt sem erlendum. Lífið 16.10.2006 11:22
Kanadísk menningarhátið Kanadískar kvikmyndir og bókmenntir verða í brennidepli í Bókasafni Kópavogs á Kanadískri menningarhátíð, sem verður haldin dagana 14.-22. október nk. Kvikmyndahátíðin hefst nk. laugardag, 14. október, kl. 15:30 með sýningu á heimildarmyndinni Unakuluk (Dear little one) í Kórnum, sýningarsal bókasafnsins á fyrstu hæð. Lífið 13.10.2006 15:05
Hljómsveitin Sign spilar hér heima Hljómsveitin Sign heldur 6 daga tónleikaröð sem hefst föstudaginn 13. október og endar föstudaginn 20. á Kerrang! kvöldi Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nýkomin úr vel heppnuðum þriggja vikna Evróputúr þar sem þeir spiluðu 17 tónleika í 5 löndum. Lífið 13.10.2006 14:56
Stelpuskákmót Stelpuskákmót Olís og Hellis fer fram í höfuðstöðvum Olís, Sundagörðum 2, laugardaginn 14. október og hefst kl. 13. Þetta er í annð sinn sem þetta mót fer fram en mótið var afskaplega vel sótt í fyrra og flestar sterkustu ungu skákkonur landsins meðal þátttakenda en öllum stelpum á grunnskólaaldri er boðið til leiks og er þátttaka ókeypis. Lífið 13.10.2006 12:10
Ótal uppfinningar Snillinganna Bókin um ótal uppfinningar Snillinganna fjallar á gamansaman hátt um sumar af helstu uppfinningum í veröldinni. Áherslan er á sex meiriháttar uppfinningar - linsuna, gufuvélina, ljósaperuna, brunahreyfilinn, smárann og púðrið. Lífið 13.10.2006 14:21
Ísafold prentað hjá Íslandsprenti Tímaritið Ísafold, sem væntanlegt er í verslanir um allt land um mánaðamótin næstu, verður prentað hjá Íslandsprenti í Hafnarfirði. Samkomulag þess efnis var undirritað á dögunum. Lífið 13.10.2006 11:55
Íhuga að halda sig heima föstudaginn þrettánda Einn af hverjum fjórum Bretum íhugar að halda sig heima í dag vegna þeirrar ógæfu sem fylgir föstudeginum þrettánda. Hjátrú meðal Breta virðist þó fara minnkandi ef marka má nýja skoðanakönnun sem gerð var vegna dagsins í dag. Lífið 13.10.2006 08:23
Afmælistónleikar Sykurmolanna Í tilefni þess að tuttugu ár eru liðin frá því hljómsveitin Sykurmolarnir gáfu út smáskífu með laginu AMMÆLI ætlar hljómsveitin að koma saman aftur og spila á einum tónleikum í Laugardalshöll 17. nóvember. Lífið 12.10.2006 20:31
Lalala Söngfuglinn Hildur Vala sendir frá sér sína aðra plötu í dag og ber hún nafnið Lalala. Platan inniheldur 12 ný lög og er hún öll sungin á íslensku. Lífið 12.10.2006 13:49
Jens Lekman hoppar í skarðið Hr. Örlygur, framkvæmdaraðili Iceland Airwaves, þykir leitt að tilkynna að sænska söngkonan Jenny Wilson mun ekki koma fram á Airwaves hátíðinni í næstu viku eins og stóð til, vegna veikinda. Lífið 12.10.2006 09:20
Dirty Paper Cup Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Lífið 11.10.2006 14:25
Zozo Sænska kvikmyndin Zozo hlýtur kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2006. Josef Fares handritshöfundur og leikstjóri og Anna Anthony framleiðandi Zozo skipta verðlaununum á milli sín. Lífið 11.10.2006 10:41
In and out of Africa Heimildamyndin In and out of Afrika eftir Ilisa Barbash og Lucien Taylor sem framleidd var árið 1992 í Háskólanum í Berkeley, Kaliforníu, Verður sýnd í ReykjavíkurAkademíunni fimmtudagskvöldið 12. október kl. 20 Katla Kjartansdóttir, þjóðfræðingur, fylgir myndinni úr hlaði. Lífið 11.10.2006 09:38
Námskeið fyrir unga ökumenn Umferðarstofa og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samastarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir s.l. níu ár. Ljóst er að mikil þörf er á markvissri fræðslu meðal ungra ökumanna, sérstaklega með tilliti til þess hve mikið hefur verið um hraðakstur að undanförnu. Lífið 11.10.2006 10:29
Vissir þú þetta? 1. Sú saga gengur um bæjinn að enginn annar Erlend Øye muni þeyta skífum sem leynigestur á Airwaves barnum á Pravda. Erlend á að baki feril með Kings of Convenience, Röyksopp og gerði garðinn frægan með mixdisknum DJ Kicks þar sem hann syngur yfir og setur saman af mikilli snilld lög á borð "There Is a Light That Never Goes Out" með The Smiths, "Always on My Mind" með Peth Shop Boys, "It's a Fine Day" (made famous by Opus III), Cornelius og hans eigin lög. Lífið 10.10.2006 20:50
Eru fimm fimmtíu metra rennibrautir list? Tate nútímalistasafnið álítur að svo sé og býður gestum að fá sér bunu í brautunum sem eru nýjasta sýningin hjá þeim. Gagnrýnendur greinir þó á um listrænt gildi brautanna. Lífið 10.10.2006 20:33
Brekkukotsannáll Opni leshringurinn Verk mánaðarins heldur áfram í október og verður skáldsagan Brekkukotsannáll tekin fyrir að þessu sinni. Brekkukotsannáll kom út árið 1957 og var því fyrsta skáldsagan sem Halldór Laxness sendi frá sér eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1955. Lífið 10.10.2006 15:29
Mikhail Gorbatsjov í Háskólabíói Mikhail Gorbatsjov kemur með einkavél og lendir hér í Reykjavík um miðjan daginn. Koma Gorbatsjov til Íslands er einn merkasti viðburður ársins. Lífið 10.10.2006 15:35
Garðar Thór og Katherine Jenkins á ferð um Bretland Garðar Thór Cortes og Katherine Jenkins áttu stórleik í Laugardalshöll þann 29. apríl sl. Tónleikarnir fengu frábæra dóma og nú eru Garðar og Katherine að leggja upp í tónleikaferð um Bretland. Lífið 10.10.2006 10:14
Rósaleppaprjón í nýju ljósi Laugardaginn 14. okt. kl. 16:00 verður opnuð sýning á rósaleppaprjóni Hélène Magnússon á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Hélène hefur rannsakað íleppa sem notaðir voru í sauðskinnsskó og út frá svo kölluðu rósaleppaprjóni hannað eigin prjónamynstur. Lífið 10.10.2006 10:05
1717 Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Lífið 10.10.2006 11:50
Til hvers er menning? Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi. Á Vesturlandi hefur menning blómstrað allt frá landnámi og eiga fáir landshlutar jafn sterka menningararfleifð. Í dag stunda myndlistarmenn og handverksfólk vinnu sína í héraði, starfræktir eru kröftugir tónlistarskólar, söngstarf og ritlist blómstrar og svo mætti lengi telja. Lífið 9.10.2006 14:29
Ljósmyndasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur Ljósmyndasýningin ,,Leiðtogafundurinn í Reykjavík 1986” verður formlega opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á morgun, þriðjudaginn 10. október klukkan 17.00. Lífið 9.10.2006 14:11
FL Group stofnar Tónvís FL Group hefur stofnað Tónvís, sérstakan fjárfestingasjóð sem mun vinna með íslenskum tónlistarmönnum á erlendri grundu og fjárfesta í mögulegri velgengni íslenskra listamanna. Sjóðurinn verður í eðli sínu gjörólíkur styrktarsjóðum, því gangi þau verkefni vel sem hann leggur fjármagn til, þá mun sjóðurinn eflast að styrk, en jafnframt tekur hann með listamönnunum þá áhættu sem felst í að hasla sér völl á erlendum markaði. Lífið 9.10.2006 14:17
Búi horfinn? Búi Bendtsen, annar stjórnenda hins vinsæla og umtalaða morgunþáttar CAPONE á XFM 919, er horfinn af landi brott og kemur því ekkert við sögu í CAPONE í þessari viku. Lífið 9.10.2006 13:51
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent