Rósaleppaprjón í nýju ljósi 10. október 2006 14:15 Hér getur að líta hamarrósavesti prjónað með símunstri (endurtekning af sama munstri), unnið upp úr hamarrós á grundvelli leppa í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Laugardaginn 14. okt. kl. 16:00 verður opnuð sýning á rósaleppaprjóni Hélène Magnússon á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Hélène hefur rannsakað íleppa sem notaðir voru í sauðskinnsskó og út frá svo kölluðu rósaleppaprjóni hannað eigin prjónamynstur. Rannsóknir og uppskriftir Hélène eru nú að koma út á bók Rósaleppaprjón í nýju ljósi og er sýningin haldin í tilefni af því. Í þessari athyglisverðu bók rekur Hélène sögu hins forna íslenska rósaleppaprjóns og aðferðir við gerð íleppa. Íleppar eða rósaleppar eru prjónuð innlegg sem voru notuð í sauðskinnsskó eða roðsskó til þæginda og skrauts. Bókin heldur til haga gamalli séríslenskri þekkingu sem nánast hefur glatast og gefur hugmyndir um hvernig má hagnýta hana við nútímahönnun. Eru því birtar í bókinni 27 nýstárlegar prjónauppskriftir. Við hönnun á flíkum sem verða til sýnis á Þjóðminjasafninu hefur Hélène leitast við að vera trú upprunalegum litasamsetningum þeirra leppa sem hún hefur valið og gömlu aðferðunum við gerð þeirra. Ílepparnir koma þó fram í hinum nýju flíkum með ýmsum hætti. Í sumum tilvikum hefur hún endurtekið sama munstrið nokkrum sinnum (þ.e. unnið upp úr íleppamunstrinu símunstur). Í öðrum tilvikum hefur hún látið munstrið ráða formi flíkurinnar. Í enn öðrum uppskriftum lætur hún innblásturinn ráða hvernig munstrin raðast. Hinar fallegu flíkur sem verða til sýnis í Þjóðminjasafninu gleðja augað og er mikill fengur að bókinni fyrir hannyrðakonur og menn. Lífið Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Laugardaginn 14. okt. kl. 16:00 verður opnuð sýning á rósaleppaprjóni Hélène Magnússon á Torginu í Þjóðminjasafni Íslands. Hélène hefur rannsakað íleppa sem notaðir voru í sauðskinnsskó og út frá svo kölluðu rósaleppaprjóni hannað eigin prjónamynstur. Rannsóknir og uppskriftir Hélène eru nú að koma út á bók Rósaleppaprjón í nýju ljósi og er sýningin haldin í tilefni af því. Í þessari athyglisverðu bók rekur Hélène sögu hins forna íslenska rósaleppaprjóns og aðferðir við gerð íleppa. Íleppar eða rósaleppar eru prjónuð innlegg sem voru notuð í sauðskinnsskó eða roðsskó til þæginda og skrauts. Bókin heldur til haga gamalli séríslenskri þekkingu sem nánast hefur glatast og gefur hugmyndir um hvernig má hagnýta hana við nútímahönnun. Eru því birtar í bókinni 27 nýstárlegar prjónauppskriftir. Við hönnun á flíkum sem verða til sýnis á Þjóðminjasafninu hefur Hélène leitast við að vera trú upprunalegum litasamsetningum þeirra leppa sem hún hefur valið og gömlu aðferðunum við gerð þeirra. Ílepparnir koma þó fram í hinum nýju flíkum með ýmsum hætti. Í sumum tilvikum hefur hún endurtekið sama munstrið nokkrum sinnum (þ.e. unnið upp úr íleppamunstrinu símunstur). Í öðrum tilvikum hefur hún látið munstrið ráða formi flíkurinnar. Í enn öðrum uppskriftum lætur hún innblásturinn ráða hvernig munstrin raðast. Hinar fallegu flíkur sem verða til sýnis í Þjóðminjasafninu gleðja augað og er mikill fengur að bókinni fyrir hannyrðakonur og menn.
Lífið Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira