1717 10. október 2006 14:00 Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Tilgangur átaksvikunnar er meðal annars að minna þá sem þjást af þunglyndi og öðrum sálrænum kvillum á þann stuðning sem þeim stendur til boða með því að hringja í Hjálparsímann 1717. Einnig er ætlunin að hvetja til umræðu í þjóðfélaginu um málefni geðfatlaðra hér á landi jafnframt því að benda á leiðir til úrlausnar. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn. Hann er ætlaður fólki á öllum aldri sem er í vanda og þarf á aðstoð að halda eða upplýsingar um úrræði. Þeir sem eiga við þunglyndi að stríða og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að nýta sér þjónustu 1717. Hringingar í Hjálparsímann eru að meðaltali um 50 á sólarhring. Flestar hringingarnar eru vegna sálrænna vandamála. Geðheilsa skiptir alla máli og mikilvægt er að bregðast skjótt við þegar einkenni gera vart við sig. Ekki bíða, hjálpin er á næsta leyti. Allt sem þarf er eitt símtal. "Flestir sem hringja í 1717 vilja fá að tjá sig um líðan sína, fá hlustun og upplýsingar um leiðir til að leita sér eða öðrum hjálpar,"segir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins. "Hjá 1717 er hægt að fá ábendingar um ýmiss konar þjónustu og samfélagsleg úrræði. Það er mjög margt í boði fyrir þá sem vilja þiggja stuðning. Erfiðasta skrefið er þó fyrir flesta að horfast í augu við að það þurfi líklega hjálp." Árið 2005 voru um 16.000 hringingar í Hjálparsímann 1717. Tæplega 1.000 hringingar bárust vegna þunglyndis, ríflega 400 vegna kvíða og um 2.200 vegna annarra geðraskana. Lífið Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Hjálparsími Rauða kross Íslands stendur fyrir átaki vikuna 9. - 16. október í tengslum við Alþjóða geðheilbrigðisdaginn þann 10. október. Sjónum er beint að þeim sem eiga við þunglyndi og geðraskanir að stríða. Tilgangur átaksvikunnar er meðal annars að minna þá sem þjást af þunglyndi og öðrum sálrænum kvillum á þann stuðning sem þeim stendur til boða með því að hringja í Hjálparsímann 1717. Einnig er ætlunin að hvetja til umræðu í þjóðfélaginu um málefni geðfatlaðra hér á landi jafnframt því að benda á leiðir til úrlausnar. Hjálparsíminn 1717 er opinn allan sólahringinn. Hann er ætlaður fólki á öllum aldri sem er í vanda og þarf á aðstoð að halda eða upplýsingar um úrræði. Þeir sem eiga við þunglyndi að stríða og aðstandendur þeirra eru sérstaklega hvattir til að nýta sér þjónustu 1717. Hringingar í Hjálparsímann eru að meðaltali um 50 á sólarhring. Flestar hringingarnar eru vegna sálrænna vandamála. Geðheilsa skiptir alla máli og mikilvægt er að bregðast skjótt við þegar einkenni gera vart við sig. Ekki bíða, hjálpin er á næsta leyti. Allt sem þarf er eitt símtal. "Flestir sem hringja í 1717 vilja fá að tjá sig um líðan sína, fá hlustun og upplýsingar um leiðir til að leita sér eða öðrum hjálpar,"segir Elfa Dögg S. Leifsdóttir, verkefnastjóri Hjálparsíma Rauða krossins. "Hjá 1717 er hægt að fá ábendingar um ýmiss konar þjónustu og samfélagsleg úrræði. Það er mjög margt í boði fyrir þá sem vilja þiggja stuðning. Erfiðasta skrefið er þó fyrir flesta að horfast í augu við að það þurfi líklega hjálp." Árið 2005 voru um 16.000 hringingar í Hjálparsímann 1717. Tæplega 1.000 hringingar bárust vegna þunglyndis, ríflega 400 vegna kvíða og um 2.200 vegna annarra geðraskana.
Lífið Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira