Til hvers er menning? 9. október 2006 16:30 Málþingið á Bifröst hefst kl.10.00 til 16.00 og er opið öllu áhugafólki um menningu. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. og innifalið er hádegismatur og kaffi. Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi. Á Vesturlandi hefur menning blómstrað allt frá landnámi og eiga fáir landshlutar jafn sterka menningararfleifð. Í dag stunda myndlistarmenn og handverksfólk vinnu sína í héraði, starfræktir eru kröftugir tónlistarskólar, söngstarf og ritlist blómstrar og svo mætti lengi telja. En til hvers er menning eiginlega og hvaða hlutverki gegnir hún í samfélagi eins og á Vesturlandi? Hvers virði er menning og er virkilega hægt að græða á henni? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem fjallað verður um á ráðstefnu um menningu á Vesturlandi sem haldin verður á Bifröst af Menningarráði Vesturlands og Háskólanum á Bifröst laugardaginn 14. október. Á málþinginu mun Njörður Sigurjónsson, doktorsnemi við City University í London og lektor við Háskólann á Bifröst halda fyrirlestur og stýra umræðum undir nafninu: Menning, spenning - fyrir hvern? Kjartan Ragnarsson mun fjalla um stofnun og rekstur Landnámssetursins. Bárður Örn Gunnarsson, markaðsstjóri VÍS mun fjalla um af hverju fyrirtæki eigi að styrkja menningu og Elísabet Haraldsdóttir, mun kynna Menningarráð Vesturlands. Tónlist, myndlist og listhandverk verður stór hluti ráðstefnunnar að þessu sinni. Styrkþegar Menningarráðs verða áberandi. Nemendur úr Grundaskóla á Akranesi flytja tónlist en þau hlutu styrk fyrir verkefnið Ungur gamall. Þá mun Elísa Vilbergsdóttir, sópransöngkona, flytja nokkur lög við undirleik Jónínu Ernu Arnardóttur frá Borgarnesi sem einnig hlaut styrk úr sjóðnum. Þess má geta að Elísa kemur sérstaklega frá Þýskalandi vegna þessa viðburðar. Kjartan Ragnarsson sem kynnir Landnámssetrið í Borgarnesi og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hlutu hæsta styrk Menningarráðs vegna Landnámssetursins. Myndlista- og listhandverksmenn munu halda sýningu samhliða ráðstefnunni: Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Lára Gunnarsdóttir úr Stykkishólmi, Snjólaug Guðmundsdóttir frá Brúarlandi, Dýrfinna Torfadóttir frá Akranesi, Ingibjörg Ágústsdóttir frá Stykkishólmi og Sigríður Erla Gunnarsdóttir sem kynnir verkefni unnin úr Búðardalsleir. Málþingið hefst kl.10.00 til 16.00 og er opið öllu áhugafólki um menningu. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. og innifalið er hádegismatur og kaffi. Skráning fer fram á heimasíðu Bifrastar http://www.bifrost.is á netfanginu bifrost@bifrost.is eða í síma 433 3000. Lífið Menning Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Menningarráð Vesturlands og Háskólinn á Bifröst boða til ráðstefnu um menningu á Vesturlandi. Á Vesturlandi hefur menning blómstrað allt frá landnámi og eiga fáir landshlutar jafn sterka menningararfleifð. Í dag stunda myndlistarmenn og handverksfólk vinnu sína í héraði, starfræktir eru kröftugir tónlistarskólar, söngstarf og ritlist blómstrar og svo mætti lengi telja. En til hvers er menning eiginlega og hvaða hlutverki gegnir hún í samfélagi eins og á Vesturlandi? Hvers virði er menning og er virkilega hægt að græða á henni? Þetta eru nokkrar af þeim spurningum sem fjallað verður um á ráðstefnu um menningu á Vesturlandi sem haldin verður á Bifröst af Menningarráði Vesturlands og Háskólanum á Bifröst laugardaginn 14. október. Á málþinginu mun Njörður Sigurjónsson, doktorsnemi við City University í London og lektor við Háskólann á Bifröst halda fyrirlestur og stýra umræðum undir nafninu: Menning, spenning - fyrir hvern? Kjartan Ragnarsson mun fjalla um stofnun og rekstur Landnámssetursins. Bárður Örn Gunnarsson, markaðsstjóri VÍS mun fjalla um af hverju fyrirtæki eigi að styrkja menningu og Elísabet Haraldsdóttir, mun kynna Menningarráð Vesturlands. Tónlist, myndlist og listhandverk verður stór hluti ráðstefnunnar að þessu sinni. Styrkþegar Menningarráðs verða áberandi. Nemendur úr Grundaskóla á Akranesi flytja tónlist en þau hlutu styrk fyrir verkefnið Ungur gamall. Þá mun Elísa Vilbergsdóttir, sópransöngkona, flytja nokkur lög við undirleik Jónínu Ernu Arnardóttur frá Borgarnesi sem einnig hlaut styrk úr sjóðnum. Þess má geta að Elísa kemur sérstaklega frá Þýskalandi vegna þessa viðburðar. Kjartan Ragnarsson sem kynnir Landnámssetrið í Borgarnesi og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir hlutu hæsta styrk Menningarráðs vegna Landnámssetursins. Myndlista- og listhandverksmenn munu halda sýningu samhliða ráðstefnunni: Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Lára Gunnarsdóttir úr Stykkishólmi, Snjólaug Guðmundsdóttir frá Brúarlandi, Dýrfinna Torfadóttir frá Akranesi, Ingibjörg Ágústsdóttir frá Stykkishólmi og Sigríður Erla Gunnarsdóttir sem kynnir verkefni unnin úr Búðardalsleir. Málþingið hefst kl.10.00 til 16.00 og er opið öllu áhugafólki um menningu. Ráðstefnugjald er 2.500 kr. og innifalið er hádegismatur og kaffi. Skráning fer fram á heimasíðu Bifrastar http://www.bifrost.is á netfanginu bifrost@bifrost.is eða í síma 433 3000.
Lífið Menning Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira