Hollenski boltinn

Fréttamynd

Mala­cia mættur til Manchester

Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt

AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru.

Fótbolti
Fréttamynd

Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik

Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristian kom Jong Ajax til bjargar

Íslenski U-21 landsliðsmaðurinn Kristian Hlynsson var allt í öllu í endurkomu Jong Ajax er liðið gerði 3-3 jafntefli við Dordrecht í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert og félagar á siglingu upp töfluna

Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0.

Fótbolti