Hollenski boltinn Liverpool og United berjast um vængmann Ajax Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Ajax, hefur mikið verið orðaður við Manchester United það sem af er sumri en nú hafa erkifjendurnir í Liverpool blandast í baráttuna. Enski boltinn 20.7.2022 22:30 Willum skrifar undir í Hollandi Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Go Ahead Eagles. Fótbolti 15.7.2022 15:31 Ajax og Man.Utd funda um félagaskipti Martinez Forsvarsmenn Ajax og Manchester United munu að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano setjast að samningaborðinu í dag og ræða vistaskipti Lisandro Martínez frá Amsterdam til Manchester-borgar. Fótbolti 13.7.2022 07:01 Andri Fannar lánaður í hollensku úrvalsdeildina Hinn tvítugi Andri Fannar Baldursson mun spila með NEC Nijmengen í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins á láni frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Bologna. Fótbolti 6.7.2022 09:31 Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5.7.2022 13:20 Bæjarar fengu einn eftirsóttasta mann Evrópu á gjafaprís Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann kemur frá Ajax á sannkölluðu gjafaverði. Fótbolti 15.6.2022 10:31 Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru. Fótbolti 25.5.2022 18:31 Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. Fótbolti 17.4.2022 19:43 Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.4.2022 19:56 Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Fótbolti 6.4.2022 07:47 Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Fótbolti 31.3.2022 17:46 Van Gaal segir algjört kjaftæði að halda HM í Katar og það snúist bara um peninga Louis van Gaal, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði hreint út er hann var spurður út í HM í Katar á blaðamannafundi í gær. Hann sagði fáránlegt að halda HM þar í landi og að það væri algjört kjaftæði að ástæðan fyrir því væri að þróa katarskan fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 08:31 Overmars fljótur að finna sér nýtt starf þrátt fyrir óviðeigandi hegðun Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marc Overmars var ekki lengi að finna sér nýtt starf í fótboltaheiminum þrátt fyrir að hafa yfirgefið Ajax með skömm fyrir aðeins meira en mánuði síðan. Fótbolti 21.3.2022 17:31 Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik. Fótbolti 21.3.2022 14:01 Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. Fótbolti 21.3.2022 07:01 Kristian kom Jong Ajax til bjargar Íslenski U-21 landsliðsmaðurinn Kristian Hlynsson var allt í öllu í endurkomu Jong Ajax er liðið gerði 3-3 jafntefli við Dordrecht í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 22:31 Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Enski boltinn 3.3.2022 15:01 Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. Fótbolti 22.2.2022 09:00 Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. Fótbolti 9.2.2022 07:40 Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. Fótbolti 7.2.2022 07:30 Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. Fótbolti 31.1.2022 20:01 Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. Fótbolti 31.1.2022 10:15 Hollenska stórveldið samdi við Kristian: „Fjölskyldan er stolt af mér“ Knattspyrnumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur tryggt sér langtímasamning hjá hollenska stórveldinu Ajax með frammistöðu sinni í vetur. Fótbolti 25.1.2022 14:02 Sjáðu Kristian Nökkva skora aftur fyrir aðallið Ajax í gær Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson kom aftur inn á sem varamaður hjá aðalliði Ajax og skoraði þegar hann fékk aftur tækifæri í gær. Fótbolti 21.1.2022 09:30 Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16.1.2022 17:55 Staðfestir að Albert fari í sumar Yfirmaður knattspyrnumála hjá AZ Alkmaar hefur staðfest að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni yfirgefa félagið á frjálsri sölu í sumar. Fótbolti 11.1.2022 18:30 Ást við fyrsta ... rauða spjaldið FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg. Fótbolti 7.1.2022 11:00 Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. Fótbolti 6.1.2022 07:00 Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk. Fótbolti 4.1.2022 14:00 Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. Fótbolti 21.12.2021 22:50 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Liverpool og United berjast um vængmann Ajax Brasilíumaðurinn Antony, leikmaður Ajax, hefur mikið verið orðaður við Manchester United það sem af er sumri en nú hafa erkifjendurnir í Liverpool blandast í baráttuna. Enski boltinn 20.7.2022 22:30
Willum skrifar undir í Hollandi Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við hollenska úrvalsdeildarfélagið Go Ahead Eagles. Fótbolti 15.7.2022 15:31
Ajax og Man.Utd funda um félagaskipti Martinez Forsvarsmenn Ajax og Manchester United munu að sögn blaðamannsins Fabrizio Romano setjast að samningaborðinu í dag og ræða vistaskipti Lisandro Martínez frá Amsterdam til Manchester-borgar. Fótbolti 13.7.2022 07:01
Andri Fannar lánaður í hollensku úrvalsdeildina Hinn tvítugi Andri Fannar Baldursson mun spila með NEC Nijmengen í hollensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Hann kemur til félagsins á láni frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Bologna. Fótbolti 6.7.2022 09:31
Malacia mættur til Manchester Manchester United hefur staðfest komu vinstri bakvarðarins Tyrell Malacia. Hann eru fyrstu kaup félagsins síðan landi hans Erik ten Hag tók við þjálfun Man United. Enski boltinn 5.7.2022 13:20
Bæjarar fengu einn eftirsóttasta mann Evrópu á gjafaprís Hollenski miðjumaðurinn Ryan Gravenberch er genginn í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann kemur frá Ajax á sannkölluðu gjafaverði. Fótbolti 15.6.2022 10:31
Mourinho bætir enn einum Evrópubikar í safn sitt AS Roma vann Feyenoord 1-0 í fyrsta úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Bikarinn er fimmti Evrópubikar Jose Mourinho á ferlinum og er hann um leið sá fyrsti til að vinna alla Evrópubikarana sem í boði eru. Fótbolti 25.5.2022 18:31
Aftur tapaði Ajax úrslitaleik fyrir PSV PSV er hollenskur bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á Ajax í úrslitaleik keppninnar í dag. Fótbolti 17.4.2022 19:43
Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 8.4.2022 19:56
Koeman tekur hollenska landsliðinu eftir HM í Katar Hollenska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Ronald Koeman tekur aftur við hollenska landsliðinu eftir heimsmeistaramótið í Katar. Fótbolti 6.4.2022 07:47
Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. Fótbolti 31.3.2022 17:46
Van Gaal segir algjört kjaftæði að halda HM í Katar og það snúist bara um peninga Louis van Gaal, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, talaði hreint út er hann var spurður út í HM í Katar á blaðamannafundi í gær. Hann sagði fáránlegt að halda HM þar í landi og að það væri algjört kjaftæði að ástæðan fyrir því væri að þróa katarskan fótbolta. Fótbolti 22.3.2022 08:31
Overmars fljótur að finna sér nýtt starf þrátt fyrir óviðeigandi hegðun Hollenska knattspyrnugoðsögnin Marc Overmars var ekki lengi að finna sér nýtt starf í fótboltaheiminum þrátt fyrir að hafa yfirgefið Ajax með skömm fyrir aðeins meira en mánuði síðan. Fótbolti 21.3.2022 17:31
Stal treyjunni af hetju Ajax eftir leik Brasilíumaðurinn Antony skoraði sigurmark Ajax í dramatískum sigri á erkifjendunum í Feyenoord, 3-2, í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Einn stuðningsmaður Ajax nældi sér í treyju hetjunnar eftir leik. Fótbolti 21.3.2022 14:01
Unnu dramatískan sigur á erkifjendum og stuðningsfólk kveikti óvart í stúkunni Ajax vann frábæran 3-2 sigur á Feyenoord í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Fyrir leik reyndi stuðningsfólk Ajax að stela senunni er það kveikti óvart í einum af fánum vallarins. Fótbolti 21.3.2022 07:01
Kristian kom Jong Ajax til bjargar Íslenski U-21 landsliðsmaðurinn Kristian Hlynsson var allt í öllu í endurkomu Jong Ajax er liðið gerði 3-3 jafntefli við Dordrecht í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 22:31
Ten Hag vill fara frá Ajax í sumar og er byrjaður að læra ensku Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Ajax, virðist vera farinn að búa sig undir að taka mögulega við Manchester United. Hann er allavega byrjaður að læra ensku. Enski boltinn 3.3.2022 15:01
Ajax borgar fjölskyldu fyrrum leikmanns meira en milljarð Abdelhak Nouri fékk hjartaáfall í leik með Ajax og hlaut í framhaldinu heilaskaða. Nú hefur hollenska félagið samþykkt að greiða fjölskyldu hans bætur. Fótbolti 22.2.2022 09:00
Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. Fótbolti 9.2.2022 07:40
Overmars hættur hjá Ajax vegna dónaskilaboða sem hann sendi samstarfskonum Marc Overmars er hættur sem yfirmaður knattpyrnumála hjá Hollandsmeisturum Ajax eftir að upp komst að hann sendi samstarfskonum sínum hjá félaginu óviðeigandi skilaboð. Fótbolti 7.2.2022 07:30
Albert Guðmundsson gengur til liðs við Genoa Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur samið við ítalska félagið Genoa en félagið staðfesti félagaskiptin í dag. Fótbolti 31.1.2022 20:01
Albert á leið til Ítalíu og fetar í fótspor langafans Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta, er á leið til Genoa frá AZ Alkmaar. Fótbolti 31.1.2022 10:15
Hollenska stórveldið samdi við Kristian: „Fjölskyldan er stolt af mér“ Knattspyrnumaðurinn ungi Kristian Nökkvi Hlynsson hefur tryggt sér langtímasamning hjá hollenska stórveldinu Ajax með frammistöðu sinni í vetur. Fótbolti 25.1.2022 14:02
Sjáðu Kristian Nökkva skora aftur fyrir aðallið Ajax í gær Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson kom aftur inn á sem varamaður hjá aðalliði Ajax og skoraði þegar hann fékk aftur tækifæri í gær. Fótbolti 21.1.2022 09:30
Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16.1.2022 17:55
Staðfestir að Albert fari í sumar Yfirmaður knattspyrnumála hjá AZ Alkmaar hefur staðfest að landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson muni yfirgefa félagið á frjálsri sölu í sumar. Fótbolti 11.1.2022 18:30
Ást við fyrsta ... rauða spjaldið FIFA-dómarinn Shona Shukrula er ástfangin upp fyrir haus og sá heppni er knattspyrnumaður. Fyrstu kynni þeirra voru hins vegar afar óvenjuleg. Fótbolti 7.1.2022 11:00
Fyrrum dýrasti leikmaður í sögu Brighton hættur aðeins þrítugur að aldri Knattspyrnumaðurinn Davy Pröpper hefur lagt skóna á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann sagði gleðina einfaldlega ekki lengur til staðar og er því hættur knattspyrnuiðkun. Fótbolti 6.1.2022 07:00
Albert hoppaði úr flugvél og íhugar sína kosti Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson nýtti frítíma sinn í Dúbaí um jólin til að skella sér í fallhlífarstökk. Fótbolti 4.1.2022 14:00
Albert og félagar á siglingu upp töfluna Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar unnu sinn fimmta deildarleik í röð er liðið tók á móti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, en lokatölur urðu 1-0. Fótbolti 21.12.2021 22:50