Veikir stjörnuleikmenn detta út úr hollenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 16:00 Liverpool maðurinn Cody Gakpo er veikur og verður ekki með á móti Frökkum. Getty/Diego Souto Veikindi herja á hollenska fótboltalandsliðið rétt fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Sjá meira
Hollendingar mæta Frökkum á morgun en verða ekki með fullskipað lið. Fimm leikmann hafa þurft að yfirgefa liðið. Bondscoach Ronald Koeman heeft drie vervangers opgeroepen.https://t.co/ZoWUQ18aIv— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023 Cody Gakpo, framherji Liverpool, Sven Botman hjá Newcastle, Matthijs de Ligt hjá Bayern München, Joey Veerman hjá PSV Eindhoven og Bart Verbruggen hjá Anderlecht verða ekki með hollenska liðinu í Frakkaleiknum. Ronald Koeman, þjálfari hollenska liðsins, hefur kallað á nýja leikmenn inn í hópinn en það eru Ryan Gravenberch frá Bayern München, Kjell Scherpen frá Vitesse og Stefan de Vrij frá Internazionale Milan. Veiku leikmennirnir eiga enn möguleika á því að spila á móti Gíbraltar í Rotterdam á mánudaginn kemur ef þeir ná sér af veikindunum. Hollendingar spila í B-riðli undankeppninnar og með þeim eru auk Frakkland og Gíbraltar, lið Gikklands og Írlands. In de nieuwe aflevering van VI ZSM gaan @BasvandenHoven en @jarnoverweij uitgebreid in op het nieuws rondom Oranje. Ronald Koeman kan tegen Frankrijk geen beroep doen op Sven Botman, Cody Gakpo, Matthijs de Ligt, Joey Veerman en Bart Verbruggen.https://t.co/7dhhAPtOdV— Voetbal International (@VI_nl) March 23, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Sjá meira