Edwin van der Sar yfirgefur Ajax Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 09:31 Edwin van der Sar er hættur eftir mjög erfitt tímabil hjá Ajax. Getty/Marcel ter Bals Edwin van der Sar er hættur sem framkvæmdastjóri hollenska félagsins Ajax. Félagið vildi halda honum en þessi fyrrum landsliðsmarkvörður Hollendinga var búinn að fá nóg og sagði starfi sínu lausu. Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu. Hollenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Van der Sar er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Mancheter United þar sem hann spilaði frá 2005 til 2011 og varð fjórum sinnum enskur meistari. Hann spilaði líka 130 landsleiki fyrir Hollendinga. Van der Sar hætti að spila árið 2011 og tók við starfi markaðsstjóra Ajax árið 2012. Hann hefur verið framkvæmdastjóri frá árinu 2016. View this post on Instagram A post shared by AFC Ajax (@afcajax) Stjórn félagsins mun taka yfir starfsskyldur Van der Sar 1. júní en félagið óskaði samt eftir því að hann verði formlega í starfinu til 1. ágúst. „Eftir að hafa verið í ellefu ár í stjórninni þá er ég búinn að fá nóg. Við höfum upplifað æðislega hluti saman en þetta hefur líka verið mjög erfiður tími. Ég þakklátur fyrir fólkið sem ég hef kynnst á þessum tíma sem og unnið með á þessum öðrum ferli mínum hjá Ajax og það sem við höfum afrekað saman,“ sagði Edwin van der Sar í fréttatilkynningu frá Ajax. „Mér finnst ég þurfa að komast í burtu, fá hvíld og gera aðra hluti. Mér líður ekki vel með að taka ákvarðanir með þessi yndislega félag á næstunni. Þess vegna ákvað ég að segja af mér,“ sagði Van der Sar. „Við vildum að Edwin yrði áfram en hann hefur tekið sína ákvörðun. Við verðum að virða það. Síðasta tímabil hefur ekki rétta mynd af tíma hans við stjórnina hjá Ajax. Félagið hefur náð frábærum árangri á hans tíma og vaxið mikið,“ sagði stjórnarmaðurinn Pier Eringa í umræddri fréttatilkynningu.
Hollenski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira