Van Nistelrooy dansaði í klefanum eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2023 17:00 Ruud van Nistelrooy fagnar sigri í bikarúrslitaleiknum. Getty/Herman Dingler Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud van Nistelrooy vann marga titla með PSV, Manchester United og Real Madrid á sínum leikmannaferli og nú er hann farinn að vinna titla sem þjálfari. Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl) Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Sjá meira
Van Nistelrooy tók við PSV Eindhoven fyrir ári síðan og hann gerði félagið að bikarmeisturum um helgina. PSV hefur unnið fjóra síðustu deildarleiki sína en er samt í öðru sætinu, átta stigum á eftir toppliði Feyenoord. Liðið tryggði sér bikarmeistaratitilinn á De Kuip í Rotterdam á sunnudaginn. PSV vann þá Ajax í vítaspyrnukeppni eftir að Ajax hafði komist í 1-0 í leiknum sjálfum. Thorgan Hazard jafnaði metin og PSV vann síðan vítakeppnina 3-2. Þetta er annað árið í röð og í ellefta skiptið alls sem PSV verður bikarmeistari. Van Nistelrooy kom fyrst til PSV Eindhoven þegar hann var 22 ára og spilaði þar í þrjú tímabil sem leikmaður áður en hann fór til Englands. Van Nistelrooy varð tvisvar hollenskur meistari með PSV en náði aldrei að verða bikarmeistari áður en fór til Manchester United. Hann varð hins vegar bikarmeistari með United árið 2004 þar sem hann skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum á móti Millwall. Eftir leikinn lá mjög vel á hinum 46 ára gamla Van Nistelrooy sem sést hér dansa í klefanum við mikinn fögnuð leikmanna sinna. Fyrst myndir af kappanum en til að sjá myndbandið þarf að fletta. View this post on Instagram A post shared by ESPN NL (@espnnl)
Hollenski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Sjá meira