Humar Veiðibann hefur áhrif á jólamatinn Humarveiðibann kemur til með að hafa áhrif á jólamatinn hjá fjölda landsmanna þetta árið sem þarf að sætta sig við innfluttan humar. Kílóið kostar allt að þrjátíu þúsund krónur. Innlent 31.10.2022 07:01 Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Matur 8.6.2022 07:00 BBQ kóngurinn: Caveman-humar með chillihvítlaukssmjöri og grillaðri sítrónu Hinn eini sanni BBQ kóngur, Alfreð Fannar Björnsson, kemur landanum í rétta grill-gírinn fyrir sumarið í þáttunum BBQ kóngurinn. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 nú fyrr í vetur. Matur 19.5.2021 15:01 Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu. Matur 13.12.2020 19:06 „Við vorum reyndar fyrst svolítið skotin í hvort öðru“ Ítalski ljósmyndarinn Silvio Palladino flaug frá Flórens til að gera bók með Berglindi Guðmundsdóttir. Lífið 23.12.2019 13:20 Humarsúpa með asísku tvisti Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur. Jól 16.12.2018 09:00 Í eldhúsi Evu: Sushi með djúpsteiktum humar og bragðmikilli chilisósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 19.5.2017 16:57 Heimsins besta humarsúpa Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri. Matur 26.2.2016 15:19 Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót. Matur 17.12.2015 14:10 Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Matur 11.6.2015 11:43 Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59 Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar Matur 24.4.2015 09:34 Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. Matur 24.4.2015 16:14 Steiktur humar með ólífusalsa, avókadó og grilluðu súrdeigsbrauði Splæstu í humar um helgina og gerðu smart samloku Matur 27.2.2015 11:13 Helgarmaturinn - Grillaður humar Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með. Matur 16.3.2012 10:25 Humar með portobello-sveppum Steikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Matur 29.11.2007 09:57 Humar með rauðvínslögðum vatnsmelónum Matur 9.12.2008 13:29 Humar tempura salat með spicy chille dressingu Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Matur 4.12.2008 12:07 Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24 Rauðspretturúllur fylltar með humar Fiskiréttur að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 10:47
Veiðibann hefur áhrif á jólamatinn Humarveiðibann kemur til með að hafa áhrif á jólamatinn hjá fjölda landsmanna þetta árið sem þarf að sætta sig við innfluttan humar. Kílóið kostar allt að þrjátíu þúsund krónur. Innlent 31.10.2022 07:01
Helvítis kokkurinn: Heimalagaðar humar tacos með habanero-pico de gallo Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Matur 8.6.2022 07:00
BBQ kóngurinn: Caveman-humar með chillihvítlaukssmjöri og grillaðri sítrónu Hinn eini sanni BBQ kóngur, Alfreð Fannar Björnsson, kemur landanum í rétta grill-gírinn fyrir sumarið í þáttunum BBQ kóngurinn. Þættirnir voru sýndir á Stöð 2 nú fyrr í vetur. Matur 19.5.2021 15:01
Jólaboð Evu: Allar uppskriftirnar úr þriðja þætti Í nýjasta þættinum af Jólaboð Evu eldaði Eva Laufey Kjaran hátíðarmat. Þar á meðal var Humar Risotto, Beef Wellington, jólaís og fleira. Eva Laufey er með þættina Jólaboð Evu, alla sunnudaga fram að jólum. Hér má finna allar uppskriftirnar úr þriðja þætti af Jólaboð Evu. Matur 13.12.2020 19:06
„Við vorum reyndar fyrst svolítið skotin í hvort öðru“ Ítalski ljósmyndarinn Silvio Palladino flaug frá Flórens til að gera bók með Berglindi Guðmundsdóttir. Lífið 23.12.2019 13:20
Humarsúpa með asísku tvisti Í hádeginu á jóladag bjóða Rúnar Már Jónatansson og eiginkona hans, María Níelsdóttir, öllum afkomendum sínum í dýrindis súpur og hnallþórur. Jól 16.12.2018 09:00
Í eldhúsi Evu: Sushi með djúpsteiktum humar og bragðmikilli chilisósu Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 19.5.2017 16:57
Heimsins besta humarsúpa Þessi uppkrift kemur frá mömmu minni og auðvitað finnst okkur í fjölskyldunni þetta vera heimsins besta humarsúpa. Við fáum aldrei nóg af henni og ég hvet ykkur til þess að prófa hana við fyrsta tækifæri. Matur 26.2.2016 15:19
Crostini brauðsnittur - þrjár tegundir Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Hér er uppskrift að snittum sem henta vel um áramót. Matur 17.12.2015 14:10
Lokaþáttur Evu Laufeyjar í heild sinni: Grillaði humar, lamb og ananas Lokaþáttur af sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran, Matargleði Evu, fór í loftið á Stöð 2 nú á dögunum. Í þáttunum var farið um víðan völl og eldaður girnilegur matur fyrir öll tækifæri. Matur 11.6.2015 11:43
Brakandi ferskt humarsalat Grillaður humar með hvítlaukssósu á fersku salatbeði og grillaður ananas í eftirrétt með freyðandi piña colada-kokteil Matur 4.6.2015 15:59
Gómsætar pitsur á tvo vegu Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir stjórnar gómsætum og girnilegum matreiðsluþáttum á fimmtudagskvöldum á Stöð 2. Í síðasta þætti útbjó hún meðal annars sínar eftirlætispitsur sem henta vel bæði í ofninn og á grillið. Fleiri uppskriftir má finna á vef Matar Matur 24.4.2015 09:34
Humarpizza með klettasalati og geitaostapizza með aspas Það sem nýtur mikilla vinsælda í mínu eldhúsi á sumrin er pizza. Ég nýt þess að fá góða gesti í mat á sumrin og hvað þá ef við getum setið úti á palli og spjallað fram eftir kvöldi. Matur 24.4.2015 16:14
Steiktur humar með ólífusalsa, avókadó og grilluðu súrdeigsbrauði Splæstu í humar um helgina og gerðu smart samloku Matur 27.2.2015 11:13
Helgarmaturinn - Grillaður humar Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með. Matur 16.3.2012 10:25
Humar með portobello-sveppum Steikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Matur 29.11.2007 09:57
Humar tempura salat með spicy chille dressingu Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Matur 4.12.2008 12:07
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent