Humar með portobello-sveppum 10. mars 2009 00:01 3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
3-4 humarhalar á mann 2 portobello-sveppir hvítlaukur eftir smekk 1 dl rjómi 1 dl kjötsoð 2 msk. balsamedik ½ dl koníak (má sleppa) salt og pipar steinseljaSteikið humarinn upp úr smjöri með hvítlauk við háan hita. Skerið sveppina smátt niður og steikið upp úr smjöri og kryddið með salti og pipar. Bætið koníaki, soði og balsamediki út í og látið aðeins sjóða og blandið þá rjómanum saman við. Látið suðuna koma upp og smakkið til með salti og pipar. Setjið sveppina á disk og humarinn þar ofan á. Berið fram með snittubrauði.Vín með forréttHumar í rjómasósu með steiktum portobello-sveppum Vín: Domaine Laroche Chablis. Klassískt, franskt hvítvín frá Domaine Laroche í Chablis. Domaine Laroche Chablis er tært og hreint. Hefur líflegan ilm af ferskum ávöxtum. Gott sýrustig með vott af ferskum, sýrumiklum ávöxtum eins og eplum og perum en einnig þónokkur jörð og örlítil ölkelda. Glös: Hvítvínsglös
Humar Jói Fel Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira