Körfuboltakvöld Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05 Subway Körfuboltakvöld: Átti Milka að fara úr húsi? Subway Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 12. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.1.2024 23:06 Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31 Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Körfubolti 6.1.2024 10:31 „Þarna sá ég í fyrsta skipti á ævinni mann tolleraðan á typpinu“ Eyjamenn kvöddu á dögunum Færeyinginn Dánjal Ragnarsson og við það tilefni var hóað í sjálfan Big Sexy. Handbolti 21.12.2023 08:31 Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30 Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10.12.2023 23:31 Frank Booker með míkrafón í miðjum leik: „Þetta er tær snilld“ Bryddað hefur verið upp á þeirri nýjung í Subway-deild karla í körfubolta að setja míkrafón á leikmenn og þjálfara deildarinnar. Frank Aron Booker, leikmaður Vals, leyfði áhorfendum að heyra hvað hann hafði að segja í síðasta leik. Körfubolti 10.12.2023 12:31 Körfuboltakvöld um atvikið á Króknum: „Ég þekki ekki reglurnar“ „Ég þekki ekki reglurnar en ég hélt að þetta væri alltaf þannig að ef boltinn er búinn að fara í spjaldið máttu ekki slá hann,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um atvik sem átti sér stað í leik Tindastóls og Hattar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10.12.2023 08:01 Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. Körfubolti 9.12.2023 23:00 „Svo er hann ekkert eðlilega svalur þegar hann kemur til baka“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra voru á léttu nótunum síðastliðinn þriðjudag þegar þeir fóru yfir allt það helsta úr heimi Subway-deildar karla. Körfubolti 8.12.2023 07:00 Nablinn tapaði tíu þúsund á grannaslagnum í Garðabænum Það var mikið um dýrðir í Garðabænum á dögunum þegar fyrsti innanbæjarslagurinn í efstu deild fór fram í bænum. Körfubolti 7.12.2023 12:31 Vill að Grindavíkurliðin spili sína heimaleiki inn í Grindavík Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn fyrir tæpum mánuði síðan vegna jarðhræringa undir bænum. Körfubolti 7.12.2023 10:31 Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02 Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.12.2023 22:01 Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2023 15:31 Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Körfubolti 4.12.2023 14:31 „Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3.12.2023 14:46 „Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30 Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28.11.2023 15:01 „Bleikur fíll í herberginu sem enginn þorði að anda á“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru sammála þeirri stóru ákvörðun Valsmanna að láta búlgarska leikstjórnandann sinn fara. Körfubolti 28.11.2023 14:30 Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28.11.2023 12:31 Með smá skvettu af stælum og stórt hjarta Blikinn Sölvi Ólason átti mikinn þátt í fyrsta sigri Blika í Subway deild karla í körfubolta á dögunum en hann kom í mjög mikilvægum leik á móti Hamri í síðustu umferð. Körfubolti 28.11.2023 10:30 „Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Körfubolti 27.11.2023 22:30 „Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30 Ósáttur með hvernig farið var með landsliðsfyrirliðann á Egilsstöðum Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson kláraði ekki leik Stjörnunnar á móti Hetti í síðustu umferð Subway deildar karla því hann var rekinn snemma í sturtu af dómurum leiksins. Körfubolti 27.11.2023 12:00 „Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21.11.2023 11:01 „Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01 Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31 Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 22 ›
Körfuboltakvöld: „Regla númer eitt í lífinu“ Keflavík lagði Hamar í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Það var þó ekki það sem vakti athygli í Körfuboltakvöldi heldur þegar Keflavík brunaði upp völlinn en einn af starfsmönnum leiksins stóð á miðjum vellinum eftir að hafa verið að þrífa gólfið. Körfubolti 8.1.2024 18:05
Subway Körfuboltakvöld: Átti Milka að fara úr húsi? Subway Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 12. umferð deildarinnar. Körfubolti 7.1.2024 23:06
Háleit markmið Hauka verða ekki að veruleika: „Leiðinleg og vond orka yfir þessu liði“ Haukar höfðu háleit markmið fyrir tímabilið í Subway deild karla en finna sig nú öllu nær botninum en toppinum. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds sammæltust um að útlitið væri ekki bjart. Körfubolti 7.1.2024 11:31
Hörður Axel orðinn stoðsendingahæsti leikmaður sögunnar Hörður Axel Vilhjálmsson varð í gær stoðsendingahæsti leikmaður í sögu Úrvalsdeildarinnar í körfubolta þegar Álftanes vann frækinn sigur á Íslandsmeisturum Tindastóls. Körfubolti 6.1.2024 10:31
„Þarna sá ég í fyrsta skipti á ævinni mann tolleraðan á typpinu“ Eyjamenn kvöddu á dögunum Færeyinginn Dánjal Ragnarsson og við það tilefni var hóað í sjálfan Big Sexy. Handbolti 21.12.2023 08:31
Körfuboltakvöld: Bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík Sævar Sævarsson og Teitur Örlygsson fengu það verkefni í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi að velja bestu lið sögunnar hjá Keflavík og Njarðvík. Körfubolti 11.12.2023 23:30
Tómas Valur með tilþrif umferðarinnar Tómas Valur Þrastarson átti tilþrif 10. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta að mati Stefáns Árna Pálssonar og sérfræðinga Körfuboltakvölds. Bestu 10 tilþrif 10. umferðar má sjá hér að neðan. Körfubolti 10.12.2023 23:31
Frank Booker með míkrafón í miðjum leik: „Þetta er tær snilld“ Bryddað hefur verið upp á þeirri nýjung í Subway-deild karla í körfubolta að setja míkrafón á leikmenn og þjálfara deildarinnar. Frank Aron Booker, leikmaður Vals, leyfði áhorfendum að heyra hvað hann hafði að segja í síðasta leik. Körfubolti 10.12.2023 12:31
Körfuboltakvöld um atvikið á Króknum: „Ég þekki ekki reglurnar“ „Ég þekki ekki reglurnar en ég hélt að þetta væri alltaf þannig að ef boltinn er búinn að fara í spjaldið máttu ekki slá hann,“ sagði Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, um atvik sem átti sér stað í leik Tindastóls og Hattar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 10.12.2023 08:01
Körfuboltakvöld um Hamar: „Þarf einhver annar í liðinu að stíga upp og gera hluti“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var farið yfir magnaða frammistöðu Jalen Moore í naumu tapi Hamars gegn Þór Þorlákshöfn. Teitur Örlygsson vill sjá aðra leikmenn Hamars stíga upp. Körfubolti 9.12.2023 23:00
„Svo er hann ekkert eðlilega svalur þegar hann kemur til baka“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra voru á léttu nótunum síðastliðinn þriðjudag þegar þeir fóru yfir allt það helsta úr heimi Subway-deildar karla. Körfubolti 8.12.2023 07:00
Nablinn tapaði tíu þúsund á grannaslagnum í Garðabænum Það var mikið um dýrðir í Garðabænum á dögunum þegar fyrsti innanbæjarslagurinn í efstu deild fór fram í bænum. Körfubolti 7.12.2023 12:31
Vill að Grindavíkurliðin spili sína heimaleiki inn í Grindavík Grindvíkingar þurftu að flýja bæinn sinn fyrir tæpum mánuði síðan vegna jarðhræringa undir bænum. Körfubolti 7.12.2023 10:31
Valdi fallegustu og ljótustu búningana: „Þetta er falleinkunn fyrir mér“ Tómas Steindórsson tók að sér það krefjandi verkefni í síðasta þætti Subway Körfuboltakvölds Extra að velja fallegustu og ljótustu búningana í Subway deild karla. Körfubolti 6.12.2023 14:02
Körfuboltakvöld: Hvort liðið hafði betur í leikmannaskiptum Hauka og Álftaness? „Maður hefur sjaldan séð skipti sem ganga jafn vel upp í körfuboltaheiminum,“ sagði Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leikmannaskipti Hauka og Álftaness í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 4.12.2023 22:01
Bestu lið sögunnar: „Maggi er að fara að berjast gegn sjálfum sér“ Tvö Keflavíkurlið mættust í lokaviðureign átta liða úrslitanna þar sem Subway Körfuboltakvöld hélt áfram að reyna að komast að því hvað sé besta lið sögunnar í karlakörfuboltanum. Körfubolti 4.12.2023 15:31
Maggi Gunn valdi bestu skyttur Subway deildarinnar Magnús Þór Gunnarsson er ein besta þriggja stiga skyttan í sögu íslenska körfuboltans og hann fékk það verkefni í síðasta Subway Körfuboltakvöldi að velja bestu skyttur Subway deildarinnar í dag. Körfubolti 4.12.2023 14:31
„Skiptir rosalega miklu máli fyrir þetta lið“ Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs Þorlákshafnar, átti virkilega góðan leik fyrir þá grænklæddu er liðið vann sterkan 17 stiga sigur gegn Íslandsmeisturum Tindastóls síðastliðinn fimmtudag. Körfubolti 3.12.2023 14:46
„Rosalega vont að sitja hérna og hrauna yfir hann með 42 framlagspunkta“ Í síðasta þætti Körfuboltakvölds var Remy Martin, leikmaður Keflavíkur, til umræðu. Hann skoraði 36 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í sigrinum á Breiðabliki. Körfubolti 3.12.2023 09:30
Leikmannaskipti í Subway-deildinni: Love og Tahvanainen skipta um lið Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að koma með brakandi ferskar fréttir úr Subway deildinni en í þætti kvöldsins er greint frá óvæntum leikmannaskiptum í íslensku deildinni. Körfubolti 28.11.2023 15:01
„Bleikur fíll í herberginu sem enginn þorði að anda á“ Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru sammála þeirri stóru ákvörðun Valsmanna að láta búlgarska leikstjórnandann sinn fara. Körfubolti 28.11.2023 14:30
Þóra Kristín getur ekki verið sú Þóra Kristín sem hana langar til að vera Haukakonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína með sigri á Fjölni í síðustu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Haukaliðið hefur ollið miklum vonbrigðum í vetur og er ekki inni í efri hlutanum eins og staðan er núna. Körfubolti 28.11.2023 12:31
Með smá skvettu af stælum og stórt hjarta Blikinn Sölvi Ólason átti mikinn þátt í fyrsta sigri Blika í Subway deild karla í körfubolta á dögunum en hann kom í mjög mikilvægum leik á móti Hamri í síðustu umferð. Körfubolti 28.11.2023 10:30
„Líkami sem allir karlmenn vilja bera og allar konur vilja faðma“ Sævar Sævarsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds, fékk það skemmtilega verkefni í síðasta þætti að setja saman hinn fullkomna körfuboltamann úr leikmönnum Subway-deildar karla. Körfubolti 27.11.2023 22:30
„Fyrir mér þá er þetta fegurðin við hann“ Sigurður Pétursson átti sannkallaðan stórleik þegar Keflvíkingar rúlluðu upp nágrönnum sínum úr Grindavík í áttundu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27.11.2023 13:30
Ósáttur með hvernig farið var með landsliðsfyrirliðann á Egilsstöðum Landsliðsfyrirliðinn Ægir Þór Steinarsson kláraði ekki leik Stjörnunnar á móti Hetti í síðustu umferð Subway deildar karla því hann var rekinn snemma í sturtu af dómurum leiksins. Körfubolti 27.11.2023 12:00
„Mér finnst svo augljóst að hún nenni ekki að vera þarna“ Íslandsmeistarar Vals hafa ekki byrjað titilvörnina vel í Subway deild kvenna í körfubolta og þær fengu skell á móti Keflavík í síðasta leik. Körfubolti 21.11.2023 11:01
„Það eru ekkert nema góðir strákar þarna“ Ómar Sævarsson, einn af sérfræðingum Körfuboltakvölds, telur Damier Pitts geta lyft Haukum á hærra plan því hann er einfaldlega ekki jafn „góður strákur“ og aðrie leikmenn liðsins. Körfubolti 20.11.2023 23:01
Teitur lofsamar Tómas Val: „Þessi gæi er með allan pakkann“ Teitur Örlygsson hélt áfram að lofsama Tómas Val Þrastarson, leikmann Þórs Þ., í síðasti þætti Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 20.11.2023 15:31
Gæsahúðarmyndband Grindavíkur: „Grindvíkingar gefast ekki upp“ „Alveg svakalega stoltur, það vita flest að ég er aðfluttur en ég upplifi sjálfan mig sem 100 prósent Grindvíking. Þetta er mitt heimili, þetta er þar sem börnin mín fæðast og alast upp,“ sagði tilfinningaríkur Ómar Sævarsson í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Körfubolti 19.11.2023 23:31