„Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2024 09:01 Andri Már Eggertsson, Nablinn, fékk að smakka saltfisk hjá Gauta Dagbjartssyni. Vísir/Stöð 2 Sport Keflavík og Grindavík áttust við í stórleik Bónus-deildar karla í körfubolta síðasta föstudag. Andri Már Eggertsson, Nablinn, skellti sér í matarboð fyrir leik í tilefni af því. Grindvíkingar unnu sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Keflavík í Bónus-deild karla síðastliðið föstudagskvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en eftir sigurinn situr Grindavík í þriðja sæti deildarinnar en Keflavík í því fimmta. Fyrir leik fór Nablinn hins vegar á stúfana og tók púlsinn á spenntum stuðningsmönnum liðanna. Hann kíkti í matarboð til Gauta Dagbjartssonar, Grindvíkings sem búsettur er í Keflavík, þar sem dýrindis saltfiskur var á boðstólnum. „Þetta kemur nú þannig til að við Grindvíkingar erum búnir að vera óttalegir flóttamenn og enduðum víða, ansi mörg hér í Keflavík.“ „Þetta kemur eiginlega til af því að ég var beðinn um að vera ræðumaður á leikmannakvöldi Keflavíkur snemma í haust fyrir fyrsta leik. Nema það breyttist og ég var orðinn ræðumaður, veislustjóri og svo þurfti ég að sjá um uppboð líka. Þetta var pínu erfitt því ég held nefnilega með Grindavík ennþá. En við ákváðum félagarnir að bjóða upp að við myndum boðið í veislu sem yrði annaðhvort haldin heima hjá viðkomandi eða hér heima hjá mér. Svona keppnisdæmi. Við reiknuðum ekki með að þetta myndi seljast, en þetta seldist og hér erum við,“ sagði Gauti. Þá segist Gauti ekki hafa búist við því að flytja nokkurntíma til Keflavíkur. „Það stóð aldrei til, en hér er mjög gott að búa. Það er rosalega gott fyrir svona meðalgreindan mann eins og mig að vera innan um þessa vitleysinga,“ sagði Gauti léttur. Klippa: „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér úr“ Að lokum fékk Nablinn svo að smakka saltfiskinn sem Gauti var búinn að elda og var hann hrifinn af því sem kom upp úr pottunum. Gauti sagðist svo vera með mjög einfalda reglu þegar hann býður í mat. „Ég er mjög einfalda reglu þegar ég elda matinn. Ef að gestunum líkar maturinn þá segja þeir kokkinum frá því. Ef þeim líkar ekki maturinn þá geta þeir bara drullað sér út.“ Körfuboltakvöld Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira
Grindvíkingar unnu sterkan átta stiga sigur er liðið heimsótti Keflavík í Bónus-deild karla síðastliðið föstudagskvöld. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum, en eftir sigurinn situr Grindavík í þriðja sæti deildarinnar en Keflavík í því fimmta. Fyrir leik fór Nablinn hins vegar á stúfana og tók púlsinn á spenntum stuðningsmönnum liðanna. Hann kíkti í matarboð til Gauta Dagbjartssonar, Grindvíkings sem búsettur er í Keflavík, þar sem dýrindis saltfiskur var á boðstólnum. „Þetta kemur nú þannig til að við Grindvíkingar erum búnir að vera óttalegir flóttamenn og enduðum víða, ansi mörg hér í Keflavík.“ „Þetta kemur eiginlega til af því að ég var beðinn um að vera ræðumaður á leikmannakvöldi Keflavíkur snemma í haust fyrir fyrsta leik. Nema það breyttist og ég var orðinn ræðumaður, veislustjóri og svo þurfti ég að sjá um uppboð líka. Þetta var pínu erfitt því ég held nefnilega með Grindavík ennþá. En við ákváðum félagarnir að bjóða upp að við myndum boðið í veislu sem yrði annaðhvort haldin heima hjá viðkomandi eða hér heima hjá mér. Svona keppnisdæmi. Við reiknuðum ekki með að þetta myndi seljast, en þetta seldist og hér erum við,“ sagði Gauti. Þá segist Gauti ekki hafa búist við því að flytja nokkurntíma til Keflavíkur. „Það stóð aldrei til, en hér er mjög gott að búa. Það er rosalega gott fyrir svona meðalgreindan mann eins og mig að vera innan um þessa vitleysinga,“ sagði Gauti léttur. Klippa: „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér úr“ Að lokum fékk Nablinn svo að smakka saltfiskinn sem Gauti var búinn að elda og var hann hrifinn af því sem kom upp úr pottunum. Gauti sagðist svo vera með mjög einfalda reglu þegar hann býður í mat. „Ég er mjög einfalda reglu þegar ég elda matinn. Ef að gestunum líkar maturinn þá segja þeir kokkinum frá því. Ef þeim líkar ekki maturinn þá geta þeir bara drullað sér út.“
Körfuboltakvöld Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjá meira