Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Sindri Sverrisson skrifar 31. október 2024 13:30 Alexis Morris ögraði Keflvíkingum með léttum dansi í leikslok og það fór illa í Friðrik Inga Rúnarsson þjálfara Keflavíkur. Stöð 2 Sport Það var hiti í fólki eftir dramatískan endi á leik Grindavíkur og Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta, og þjálfari Keflvíkinga kallaði „fuck off!“ að leikmanni Grindavíkur. Hin bandaríska Alexis Morris, sem áður var með Harlem Globetrotter, átti stjörnuleik fyrir Grindvíkinga í fyrrakvöld og skoraði til að mynda 33 stig, þar af sigurkörfuna í 68-67 sigri gegn Keflavík. Eftir að lokaflautið gall stríddi Morris Keflvíkingum með því að fara dansandi og veifandi í átt að varamannabekk þeirra. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, kallaði þá reiður að henni „fuck off!“ eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. „Er þetta ekki bara hitinn í leiknum og menn æstir? Friðrik Ingi er nú eldri en tvævetur í þessu,“ sagði Hörður Unnsteinsson þegar atvikið var skoðað í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Hallveig Jónsdóttir tók undir það: „Mér finnst þetta bara geðveikt. Hiti og leiðindi. Hún augljóslega stuðaði Keflavík. Hún er góð í því og kann það, og fólk bregst svona við. Mér finnst þetta bara stemning.“ „Hún var búin að vera með svona handabendingar í átt að Keflavíkurbekknum. Hún var greinilega að reyna að vekja einhver viðbrögð hjá leikmönnum og Friðriki, og það virkaði,“ sagði Hörður og Berglind Gunnarsdóttir tók undir: „Ég held að með leikmann eins og Alexis Morris þá sé GEGGJAÐ að spila með henni, en ÓÞOLANDI að spila á móti henni. Hún triggerar andstæðinginn eðlilega, og er með einhverjar handabendingar til Frikka sem fóru ekki vel í karlinn.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Enski boltinn Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Sport Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Fleiri fréttir Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Sjá meira
Hin bandaríska Alexis Morris, sem áður var með Harlem Globetrotter, átti stjörnuleik fyrir Grindvíkinga í fyrrakvöld og skoraði til að mynda 33 stig, þar af sigurkörfuna í 68-67 sigri gegn Keflavík. Eftir að lokaflautið gall stríddi Morris Keflvíkingum með því að fara dansandi og veifandi í átt að varamannabekk þeirra. Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, kallaði þá reiður að henni „fuck off!“ eins og sjá má í myndböndunum hér að neðan. „Er þetta ekki bara hitinn í leiknum og menn æstir? Friðrik Ingi er nú eldri en tvævetur í þessu,“ sagði Hörður Unnsteinsson þegar atvikið var skoðað í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöld en brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Hallveig Jónsdóttir tók undir það: „Mér finnst þetta bara geðveikt. Hiti og leiðindi. Hún augljóslega stuðaði Keflavík. Hún er góð í því og kann það, og fólk bregst svona við. Mér finnst þetta bara stemning.“ „Hún var búin að vera með svona handabendingar í átt að Keflavíkurbekknum. Hún var greinilega að reyna að vekja einhver viðbrögð hjá leikmönnum og Friðriki, og það virkaði,“ sagði Hörður og Berglind Gunnarsdóttir tók undir: „Ég held að með leikmann eins og Alexis Morris þá sé GEGGJAÐ að spila með henni, en ÓÞOLANDI að spila á móti henni. Hún triggerar andstæðinginn eðlilega, og er með einhverjar handabendingar til Frikka sem fóru ekki vel í karlinn.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Mögulega kaldasta íþróttamynd ársins Sport Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ Enski boltinn Leikmaðurinn sem Ísland missti ætlar sér að vinna Gullknöttinn Fótbolti Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn „Aldrei verið nein vandamál hjá okkur Pep“ Enski boltinn Settu leikmann í bann fyrir að neita að spila Sport Vill gera róttækar breytingar á umhverfi kvennalandsliðsins Handbolti Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Fleiri fréttir Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Ákvað að yfirgefa KR Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Pavel um endurkomu Borche: „Rétti maðurinn á þessum tímapunkti“ Maté hættir með Hauka Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Jón Axel frábær í sigri toppliðsins „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir drullað sér út“ Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Sjá meira