„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 12:02 Kári Jónsson hefur haft hægt um sig í upphafi tímabils. vísir/diego Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Valur tapaði fyrir Hetti, 83-70, og hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í Bónus deild karla. Sævar Sævarsson beindi talinu að þeim Kenny og Kára í Bónus Körfuboltakvöldi á laugardaginn. „Ég hef áhyggjur af Kára og Kaninn þeirra - maður vill helst ekki tala þannig um leikmenn að það sé kominn tími á að senda þá heim - en hann er engan veginn að bera þetta uppi,“ sagði Sævar. „Auðveldi leikurinn hjá Val er að skipta þessum leikmanni út en ég hef meiri áhyggjur af þessu með Kára. Hann virðist ekki vera meiddur en hvort þetta sé bara söknuðurinn af því að Kristófer Acox er ekki með. Hvort það hafi þessi áhrif eða menn passi Kára svona svakalega vel. Mér finnst hann aðeins þurfa að stíga upp og taka meira til sín.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Teitur Örlygsson tók í kjölfarið við boltanum. „Kristófer er bara einn leikmaður. Þeir eru ofboðslega þunnir og hafa ekki efni á því að reka Sherif því þeir hafa ekki mannskap til að manna liðið almennilega núna. Ég veit ekki hvort þetta sé einhver skoðun hjá mér eða hvað en ég held að Valsmenn megi bara vera ánægðir að hafa unnið þessa tvo leiki. Þeir eru bara ekkert betri en þetta,“ sagði Teitur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. 11. nóvember 2024 09:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 10. nóvember 2024 23:32 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Valur tapaði fyrir Hetti, 83-70, og hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í Bónus deild karla. Sævar Sævarsson beindi talinu að þeim Kenny og Kára í Bónus Körfuboltakvöldi á laugardaginn. „Ég hef áhyggjur af Kára og Kaninn þeirra - maður vill helst ekki tala þannig um leikmenn að það sé kominn tími á að senda þá heim - en hann er engan veginn að bera þetta uppi,“ sagði Sævar. „Auðveldi leikurinn hjá Val er að skipta þessum leikmanni út en ég hef meiri áhyggjur af þessu með Kára. Hann virðist ekki vera meiddur en hvort þetta sé bara söknuðurinn af því að Kristófer Acox er ekki með. Hvort það hafi þessi áhrif eða menn passi Kára svona svakalega vel. Mér finnst hann aðeins þurfa að stíga upp og taka meira til sín.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Teitur Örlygsson tók í kjölfarið við boltanum. „Kristófer er bara einn leikmaður. Þeir eru ofboðslega þunnir og hafa ekki efni á því að reka Sherif því þeir hafa ekki mannskap til að manna liðið almennilega núna. Ég veit ekki hvort þetta sé einhver skoðun hjá mér eða hvað en ég held að Valsmenn megi bara vera ánægðir að hafa unnið þessa tvo leiki. Þeir eru bara ekkert betri en þetta,“ sagði Teitur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. 11. nóvember 2024 09:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 10. nóvember 2024 23:32 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. 11. nóvember 2024 09:01
Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 10. nóvember 2024 23:32
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10. nóvember 2024 11:42
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum