Erlent Tyrkir gera stórskotaliðsárás á Írak Tyrkenski herinn hóf stórskotaliðsárás á Kúrdahéruð í Norður-Írak í morgun. Erlent 21.10.2007 10:10 Gorbachev orðinn krati -stofnar flokk Mikael Gorbachev setti í dag stofnfund nýrrrar hreyfingar Sambands jafnaðarmanna í Rússlandi. Erlent 20.10.2007 21:00 Fullur túristi stökk á krókódíl -ógurleg slagsmál Eftir tólf bjóra þótti Matt Martin tími til kominn að fá sér sundsprett. Matt er frá Newcastle í Bretlandi, en var í sumarfríi í Queensland í Ástralíu. Erlent 20.10.2007 20:49 Íranar hóta eldflaugaregni Íranar segjast munu skjóta 11 þúsund eldflaugum á óvinaskotmörk á fyrstu mínútunni eftir að ráðist verður á landið. Erlent 20.10.2007 20:08 Vilja útrýma nektardansstöðum í Reykjavík Svo gæti farið að nektarstöðum verði útrýmt úr borginni en nýr meirihluti hyggst taka fastar á málum þeirra en gert hefur verið. Innlent 20.10.2007 19:01 Óttast stjórnarskipti Ráðamenn í Washington fylgjast uggandi með pólsku þingkosningunum á morgun. Verði sitjandi stjórn felld gætu áætlanir um eldflaugavarnarkefi Bandaríkjamanna í Austur-Evrópu verið í uppnámi. Erlent 20.10.2007 17:30 Blóðugt fjöldamorð í Kanada Kanadamenn eru sem þrumu lostnir eftir að sex blóðug og illa farin lík fundust í íbúð í háhýsi í bænum Surrey í Bresku Kólumbíu. Það er skammt frá Vancouver. Erlent 20.10.2007 15:47 Pavarotti skuldaði á annan milljarð þegar hann lést Óperusöngvarinn ástsæli Luciano Pavarotti var stórskuldugur þegar hann lést. Erlent 20.10.2007 15:26 Ég er ekki barnaníðingur Kanadamaðurinn Christopher Neil segist saklaus af því að hafa níðst á börnum. Erlent 20.10.2007 14:11 Börn McCann hjónanna fengu aldrei svefnlyf Ný rannsókn hefur leitt í ljós að tvíburasystkinum Madeleine McCann var ekki gefið svefnlyf daginn sem hún hvarf í Portúgal. Erlent 20.10.2007 13:50 Harðir baardagar Palestínumanna Að minnsta kosti tveir Palestínumenn biðu bana og yfir 20 særðust í innbyrðis átökum á Gaza ströndinni í dag. Erlent 20.10.2007 13:06 Vonir um konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænskir miðlar gera því skóna að Viktoría krónprinsessa Svía ætli að ganga í það heilaga með kærasta sínum, Daniel Westling, á næsta ári. Erlent 20.10.2007 12:25 Kjarnorku-Írani segir af sér Ari Larijani, aðal samningamaður Írana í kjarnorkudeilunni við vesturveldin, sagði af sér í morgun. Erlent 20.10.2007 11:35 Vill að Bandaríkjamenn berji á kúrdum Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, krefst þess að Bandaríkjamenn grípi þegar til aðgerða gegn kúrdískum skæruliðum í norðurhluta Íraks. Erlent 20.10.2007 11:29 Kjarnorkusprengjur yfir Bandaríkjunum Bandaríski flugherinn hefur rekið sjötíu liðsmenn flugsveitar - þar af fjóra háttsetta foringja- eftir að B-52 sprengjuflugvél var flogið með sex kjarnorkusprengjur yfir bandarískt landsvæði í lok ágúst. Erlent 20.10.2007 09:50 Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Erlent 19.10.2007 19:22 Grunaður níðingur handtekinn Grunaður barnaníðingur sem eftirlýstur hefur verið um allan heim í þrjú ár var handtekinn í Taílandi í dag. Það var aðstoð almennings um allan heim sem réð því að hægt var að hafa hendur í hári hans. Erlent 19.10.2007 19:17 Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Erlent 19.10.2007 19:12 Föðurmorðingjar aftur á ferð Benazir Bhúttó, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, segir forna fjendur fjölskyldu sinnar hafa reynt að ráða sig af dögum í gærkvöldi. Minnst 130 manns týndu lífi í tveimur sprengingum nærri bílalest Bhúttó í Karachi. Erlent 19.10.2007 19:05 Verkfall heldur áfram í París Búist er við miklum töfum á lestarsamgöngum í Frakklandi í dag vegna verkfalls starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja sem hófst í gær. Upphaflega var um um sólahringsverkfall að ræða um allt land. Verkalýðsfélög í París hafa hins vegar ákveðið að framlengja það. Erlent 19.10.2007 12:41 Dómur fyrir vikulokin Dómarinn í máli Gísla Þorkelssonar, sem var myrtur í Suður-Afríku sumarið 2005, gagnrýnir lögreglu í Jóhannesarborg fyrir handvömm. Dóm á að kveða upp yfir meintum morðingjum Gísla fyrir vikulokin. Erlent 19.10.2007 12:17 Hráolíuverð yfir 90 dali á tunnu í fyrsta sinn Hráolíuverð í framvirkum samningum fór yfir níutíu bandaríkjadali á tunnu til skamms tíma á fjármálamörkuðum í gærkvöldi en það er hæsta verð sem tunnan hefur nokkru sinni farið í. Viðskipti erlent 19.10.2007 00:18 Fílar finna lykt af hættu Fílar finna bókstaflega lykt af hættu, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Kenya. Erlent 18.10.2007 15:30 Lítið undir ökuníðingum ? Ástralir hafa hrundið af stað herferð gegn hraðakstri, sem virðist virka á unga menn. Stúlkur eru hvattar til að gefa þeim litla fingurinn, og er þar verið að vísa til fjölskyldudjásna þeirra. Erlent 18.10.2007 14:41 Hlutabréf lækka í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag í kjölfar lélegs uppgjörs bandaríska risabankans Bank of America á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfavísitölur er víða á niðurleið í dag, þar á meðal hér á landi. Viðskipti erlent 18.10.2007 14:05 Skellur hjá Bank of America Bank of America, næststærsti banki Bandaríkjanna, varð fyrir skelli á þriðja ársfjórðungi en hagnaður bankans dróst saman um rúm þrjátíu prósent vegna vandræða á bandarískum fasteignalánamarkaði sem leitt hefur af sér óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 18.10.2007 12:12 Gengi Nokia rauk upp eftir afkomutölur Gengi hlutabréfa í finnska farsímaframleiðandanum Nokia stökk upp um 7,5 prósent á hlutabréfamörkuðum í dag eftir að fyrirtækið birti afkomutölur sínar fyrir þriðja ársfjórðung. Viðskipti erlent 18.10.2007 11:54 Frakklandsforseti skilur við konu sína Nicolas Sarkozy forseti Frakklands og eiginkona hans Cecilia hafa ákveðið að skilja. Erlent 18.10.2007 11:39 Feitir farþegar ógna flugöryggi SAS flugfélagið hefur beðið öryggisyfirvöld í Skandinavíu að breyta viðmiðunarreglum um þyngd flugfarþega. Erlent 18.10.2007 11:27 Norskir biskupar skera upp herör gegn samkynhneigðum Níu af ellefu biskupum Noregs hafa hótað að hætta að gifta fólk í kirkjum landsins ef ný lög um vígslu samkynhneigðra verða samþykkt. Erlent 18.10.2007 10:41 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 334 ›
Tyrkir gera stórskotaliðsárás á Írak Tyrkenski herinn hóf stórskotaliðsárás á Kúrdahéruð í Norður-Írak í morgun. Erlent 21.10.2007 10:10
Gorbachev orðinn krati -stofnar flokk Mikael Gorbachev setti í dag stofnfund nýrrrar hreyfingar Sambands jafnaðarmanna í Rússlandi. Erlent 20.10.2007 21:00
Fullur túristi stökk á krókódíl -ógurleg slagsmál Eftir tólf bjóra þótti Matt Martin tími til kominn að fá sér sundsprett. Matt er frá Newcastle í Bretlandi, en var í sumarfríi í Queensland í Ástralíu. Erlent 20.10.2007 20:49
Íranar hóta eldflaugaregni Íranar segjast munu skjóta 11 þúsund eldflaugum á óvinaskotmörk á fyrstu mínútunni eftir að ráðist verður á landið. Erlent 20.10.2007 20:08
Vilja útrýma nektardansstöðum í Reykjavík Svo gæti farið að nektarstöðum verði útrýmt úr borginni en nýr meirihluti hyggst taka fastar á málum þeirra en gert hefur verið. Innlent 20.10.2007 19:01
Óttast stjórnarskipti Ráðamenn í Washington fylgjast uggandi með pólsku þingkosningunum á morgun. Verði sitjandi stjórn felld gætu áætlanir um eldflaugavarnarkefi Bandaríkjamanna í Austur-Evrópu verið í uppnámi. Erlent 20.10.2007 17:30
Blóðugt fjöldamorð í Kanada Kanadamenn eru sem þrumu lostnir eftir að sex blóðug og illa farin lík fundust í íbúð í háhýsi í bænum Surrey í Bresku Kólumbíu. Það er skammt frá Vancouver. Erlent 20.10.2007 15:47
Pavarotti skuldaði á annan milljarð þegar hann lést Óperusöngvarinn ástsæli Luciano Pavarotti var stórskuldugur þegar hann lést. Erlent 20.10.2007 15:26
Ég er ekki barnaníðingur Kanadamaðurinn Christopher Neil segist saklaus af því að hafa níðst á börnum. Erlent 20.10.2007 14:11
Börn McCann hjónanna fengu aldrei svefnlyf Ný rannsókn hefur leitt í ljós að tvíburasystkinum Madeleine McCann var ekki gefið svefnlyf daginn sem hún hvarf í Portúgal. Erlent 20.10.2007 13:50
Harðir baardagar Palestínumanna Að minnsta kosti tveir Palestínumenn biðu bana og yfir 20 særðust í innbyrðis átökum á Gaza ströndinni í dag. Erlent 20.10.2007 13:06
Vonir um konunglegt brúðkaup í Svíþjóð Sænskir miðlar gera því skóna að Viktoría krónprinsessa Svía ætli að ganga í það heilaga með kærasta sínum, Daniel Westling, á næsta ári. Erlent 20.10.2007 12:25
Kjarnorku-Írani segir af sér Ari Larijani, aðal samningamaður Írana í kjarnorkudeilunni við vesturveldin, sagði af sér í morgun. Erlent 20.10.2007 11:35
Vill að Bandaríkjamenn berji á kúrdum Tayyip Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands, krefst þess að Bandaríkjamenn grípi þegar til aðgerða gegn kúrdískum skæruliðum í norðurhluta Íraks. Erlent 20.10.2007 11:29
Kjarnorkusprengjur yfir Bandaríkjunum Bandaríski flugherinn hefur rekið sjötíu liðsmenn flugsveitar - þar af fjóra háttsetta foringja- eftir að B-52 sprengjuflugvél var flogið með sex kjarnorkusprengjur yfir bandarískt landsvæði í lok ágúst. Erlent 20.10.2007 09:50
Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Erlent 19.10.2007 19:22
Grunaður níðingur handtekinn Grunaður barnaníðingur sem eftirlýstur hefur verið um allan heim í þrjú ár var handtekinn í Taílandi í dag. Það var aðstoð almennings um allan heim sem réð því að hægt var að hafa hendur í hári hans. Erlent 19.10.2007 19:17
Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Erlent 19.10.2007 19:12
Föðurmorðingjar aftur á ferð Benazir Bhúttó, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, segir forna fjendur fjölskyldu sinnar hafa reynt að ráða sig af dögum í gærkvöldi. Minnst 130 manns týndu lífi í tveimur sprengingum nærri bílalest Bhúttó í Karachi. Erlent 19.10.2007 19:05
Verkfall heldur áfram í París Búist er við miklum töfum á lestarsamgöngum í Frakklandi í dag vegna verkfalls starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja sem hófst í gær. Upphaflega var um um sólahringsverkfall að ræða um allt land. Verkalýðsfélög í París hafa hins vegar ákveðið að framlengja það. Erlent 19.10.2007 12:41
Dómur fyrir vikulokin Dómarinn í máli Gísla Þorkelssonar, sem var myrtur í Suður-Afríku sumarið 2005, gagnrýnir lögreglu í Jóhannesarborg fyrir handvömm. Dóm á að kveða upp yfir meintum morðingjum Gísla fyrir vikulokin. Erlent 19.10.2007 12:17
Hráolíuverð yfir 90 dali á tunnu í fyrsta sinn Hráolíuverð í framvirkum samningum fór yfir níutíu bandaríkjadali á tunnu til skamms tíma á fjármálamörkuðum í gærkvöldi en það er hæsta verð sem tunnan hefur nokkru sinni farið í. Viðskipti erlent 19.10.2007 00:18
Fílar finna lykt af hættu Fílar finna bókstaflega lykt af hættu, samkvæmt nýrri rannsókn sem gerð var í Kenya. Erlent 18.10.2007 15:30
Lítið undir ökuníðingum ? Ástralir hafa hrundið af stað herferð gegn hraðakstri, sem virðist virka á unga menn. Stúlkur eru hvattar til að gefa þeim litla fingurinn, og er þar verið að vísa til fjölskyldudjásna þeirra. Erlent 18.10.2007 14:41
Hlutabréf lækka í Bandaríkjunum Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á fjármálamörkuðum í Bandaríkjunum í dag í kjölfar lélegs uppgjörs bandaríska risabankans Bank of America á þriðja ársfjórðungi. Hlutabréfavísitölur er víða á niðurleið í dag, þar á meðal hér á landi. Viðskipti erlent 18.10.2007 14:05
Skellur hjá Bank of America Bank of America, næststærsti banki Bandaríkjanna, varð fyrir skelli á þriðja ársfjórðungi en hagnaður bankans dróst saman um rúm þrjátíu prósent vegna vandræða á bandarískum fasteignalánamarkaði sem leitt hefur af sér óróleika á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Viðskipti erlent 18.10.2007 12:12
Gengi Nokia rauk upp eftir afkomutölur Gengi hlutabréfa í finnska farsímaframleiðandanum Nokia stökk upp um 7,5 prósent á hlutabréfamörkuðum í dag eftir að fyrirtækið birti afkomutölur sínar fyrir þriðja ársfjórðung. Viðskipti erlent 18.10.2007 11:54
Frakklandsforseti skilur við konu sína Nicolas Sarkozy forseti Frakklands og eiginkona hans Cecilia hafa ákveðið að skilja. Erlent 18.10.2007 11:39
Feitir farþegar ógna flugöryggi SAS flugfélagið hefur beðið öryggisyfirvöld í Skandinavíu að breyta viðmiðunarreglum um þyngd flugfarþega. Erlent 18.10.2007 11:27
Norskir biskupar skera upp herör gegn samkynhneigðum Níu af ellefu biskupum Noregs hafa hótað að hætta að gifta fólk í kirkjum landsins ef ný lög um vígslu samkynhneigðra verða samþykkt. Erlent 18.10.2007 10:41