Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:12 Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Margir stjórnmálaskýrendur segja að verið sé að lauma útvatnaðri stjórnarskrá - sem Hollendingar og Frakkar höfnuðu 2005 - bakdyramegin inn í ESB. Írar fá að segja sitt áliti á nýja samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu - það er bundið í lög. Í mörgum hinna aðildarríkjanna tuttugu og sex er þrýst á um atkvæðagreiðslu - sér í lagi í Bretlandi - en flest ríkin vilja forðast vandræðalega og erfiða niðurstöðu líkt og fyrir um þremur árum. Sáttmálinn var samþykktur laust eftir miðnætti í nótt og batt enda á einhvern erfiðasta kafla í sögu Evrópusamstarfsins. Samkvæmt nýja sáttmálanum er skiplagi stjórnkerfis ESB breytt nokkuð og ákvarðanatökuferli einnig. Stærri ríkin fá aukið valdi en smærri ríki geta þó nokkur saman tafið ákvarðanatökuferli. Fallið er frá hugmyndum um eins konar Bandaríki Evrópu sem var að finna í stjórnarskrárdrögunum umdeildu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir þetta mikilvægt skref í stækkun ESB. Sambandið sé nú aftur starfhæft og geti einbeitt sér að því sem skipti máli fyrir framvindu vísinda og samfélagsins í heild. Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir Frakka fara þess á leit við þing landsins að það staðfesti sáttmálann og hann voni að það gerist sem fyrst. Helst í desember næstkomandi. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Margir stjórnmálaskýrendur segja að verið sé að lauma útvatnaðri stjórnarskrá - sem Hollendingar og Frakkar höfnuðu 2005 - bakdyramegin inn í ESB. Írar fá að segja sitt áliti á nýja samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu - það er bundið í lög. Í mörgum hinna aðildarríkjanna tuttugu og sex er þrýst á um atkvæðagreiðslu - sér í lagi í Bretlandi - en flest ríkin vilja forðast vandræðalega og erfiða niðurstöðu líkt og fyrir um þremur árum. Sáttmálinn var samþykktur laust eftir miðnætti í nótt og batt enda á einhvern erfiðasta kafla í sögu Evrópusamstarfsins. Samkvæmt nýja sáttmálanum er skiplagi stjórnkerfis ESB breytt nokkuð og ákvarðanatökuferli einnig. Stærri ríkin fá aukið valdi en smærri ríki geta þó nokkur saman tafið ákvarðanatökuferli. Fallið er frá hugmyndum um eins konar Bandaríki Evrópu sem var að finna í stjórnarskrárdrögunum umdeildu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir þetta mikilvægt skref í stækkun ESB. Sambandið sé nú aftur starfhæft og geti einbeitt sér að því sem skipti máli fyrir framvindu vísinda og samfélagsins í heild. Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir Frakka fara þess á leit við þing landsins að það staðfesti sáttmálann og hann voni að það gerist sem fyrst. Helst í desember næstkomandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira