Verkfall stöðvar ekki ferð þeirra Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:22 Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Þær eru mættir til Parísar - ensku rúgbíbullurnar - þúsundum saman - með eða án miða á úrslitaleikinn á morgun og vilja ólmar fylgja sínu liði. Englendingar eru heimsmeistarar og gætu skráð sig á spjöld sögunnar sem fyrsta landsliðið sem ver titilinn leggi þeir Suður-Afríkumenn á morgun. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja virðast ekki hafa fælt bullurnar frá því að leggja land undir fót. Þessir gestir bæta ekki á ástandið en erfitt var fyrir að koma sér milli staða eða í og úr vinnu. Verkfallið skall á í gær. Það átti í fyrstu aðeins að standa í sólahring. Tvö af átta verkalýðsfélögum samþykktu að framlengja verkfallið. Parísarbúar þurftu því margir að nota tvo jafnfljóta eða reiðhjólið sitt til að komast í og úr vinnu. Margir eru æfir - telja að verkfallið bitni á þeim sem síst skyldi. Aðrir skilja kröfur starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja. Með verkfallinu er verið að mótmæla eftirlaunafrumvarpi Sarkozys, Frakklandsforseta, þar sem lagt er til að eftirlaunaaldur fimm hundruð þúsund starfsmanna verði hækkaður um tvö og hálft ár. Fulltrúar verkalýðsfélaganna átta funda eftir helgi til að ákveða frekari aðgerðir. Erlent Fréttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira
Breskir rúgbí áhugamenn láta verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja í Frakklandi ekki stöðva sig og flykkjast til Parísar. Þar keppa Englendingar til úrslita á heimsmeistaramótinu í rúgbí á morgun. Þær eru mættir til Parísar - ensku rúgbíbullurnar - þúsundum saman - með eða án miða á úrslitaleikinn á morgun og vilja ólmar fylgja sínu liði. Englendingar eru heimsmeistarar og gætu skráð sig á spjöld sögunnar sem fyrsta landsliðið sem ver titilinn leggi þeir Suður-Afríkumenn á morgun. Verkfall starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja virðast ekki hafa fælt bullurnar frá því að leggja land undir fót. Þessir gestir bæta ekki á ástandið en erfitt var fyrir að koma sér milli staða eða í og úr vinnu. Verkfallið skall á í gær. Það átti í fyrstu aðeins að standa í sólahring. Tvö af átta verkalýðsfélögum samþykktu að framlengja verkfallið. Parísarbúar þurftu því margir að nota tvo jafnfljóta eða reiðhjólið sitt til að komast í og úr vinnu. Margir eru æfir - telja að verkfallið bitni á þeim sem síst skyldi. Aðrir skilja kröfur starfsmanna almenningssamgöngufyrirtækja. Með verkfallinu er verið að mótmæla eftirlaunafrumvarpi Sarkozys, Frakklandsforseta, þar sem lagt er til að eftirlaunaaldur fimm hundruð þúsund starfsmanna verði hækkaður um tvö og hálft ár. Fulltrúar verkalýðsfélaganna átta funda eftir helgi til að ákveða frekari aðgerðir.
Erlent Fréttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent The Vivienne er látin Erlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira