Grunaður níðingur handtekinn Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:17 Grunaður barnaníðingur sem eftirlýstur hefur verið um allan heim í þrjú ár var handtekinn í Taílandi í dag. Það var aðstoð almennings um allan heim sem réð því að hægt var að hafa hendur í hári hans. Myndin af Christopher Paul Neil hefur farið um allan heim síðan sérfræðingar Alþjóðalögreglunar, Interpol, áttu við ljósmyndir af manni þar sem hann níddist á ungum drengjum. Andlit hans var afhjúpað og leitað upplýsinga um hver var á ferð. Nafnið fékkst nokkrum dögum síðar en ekki var vitað með vissu hvar kanadíski enskukennarinn Neil var niðurkominn - aðeins að hann færi huldu höfði í Taílandi. Neil, sem er 32 ára, var handtekinn í smábænum Nakhon Ratchasima, um tvö hundruð og fimmtíu kílómetrum norð-austur af Bangkok. Hann sýndi engan mótþróa. Lögregla fékk ábendingu um að Neil hefði sést í slagtogi við klæðskipting þar. Lögreglulið var sent að húsi sem þeir leigðu saman og þar var hann handtekinn. Pongsapat Pongchareon, talsmaður taílensku lögreglunnar, segir að þeir lögreglumenn sem hafi handtekið Neil hafi spurt hann til nafns og fengið rétt svar. Hann hafi síðan ekki viljað segja neitt um hvað hann væri að gera. Alþjóðalögreglan segir málið dæmi um það hversu nauðsynleg samvinna milli landa sé í málum sem þessum. Nick Moran hjá Interpol sagði það kaldhæðnislegt að ósk um hjálp hefði verið sett á internetið í ljósi þess að Neil eða einhver annar hefði sett þessar myndir á netið. Erlent Fréttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira
Grunaður barnaníðingur sem eftirlýstur hefur verið um allan heim í þrjú ár var handtekinn í Taílandi í dag. Það var aðstoð almennings um allan heim sem réð því að hægt var að hafa hendur í hári hans. Myndin af Christopher Paul Neil hefur farið um allan heim síðan sérfræðingar Alþjóðalögreglunar, Interpol, áttu við ljósmyndir af manni þar sem hann níddist á ungum drengjum. Andlit hans var afhjúpað og leitað upplýsinga um hver var á ferð. Nafnið fékkst nokkrum dögum síðar en ekki var vitað með vissu hvar kanadíski enskukennarinn Neil var niðurkominn - aðeins að hann færi huldu höfði í Taílandi. Neil, sem er 32 ára, var handtekinn í smábænum Nakhon Ratchasima, um tvö hundruð og fimmtíu kílómetrum norð-austur af Bangkok. Hann sýndi engan mótþróa. Lögregla fékk ábendingu um að Neil hefði sést í slagtogi við klæðskipting þar. Lögreglulið var sent að húsi sem þeir leigðu saman og þar var hann handtekinn. Pongsapat Pongchareon, talsmaður taílensku lögreglunnar, segir að þeir lögreglumenn sem hafi handtekið Neil hafi spurt hann til nafns og fengið rétt svar. Hann hafi síðan ekki viljað segja neitt um hvað hann væri að gera. Alþjóðalögreglan segir málið dæmi um það hversu nauðsynleg samvinna milli landa sé í málum sem þessum. Nick Moran hjá Interpol sagði það kaldhæðnislegt að ósk um hjálp hefði verið sett á internetið í ljósi þess að Neil eða einhver annar hefði sett þessar myndir á netið.
Erlent Fréttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent Fleiri fréttir Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Sjá meira