Innlendar Gekk illa hjá krökkunum Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Sport 15.2.2011 18:35 Keppni hafin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Sport 14.2.2011 18:12 Besti skotfimikappi landsins ekki með veiðileyfi Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Sport 14.2.2011 15:59 Sölvi og Fjóla Signý Íslandsmeistarar í fjölþrautum Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sport 13.2.2011 17:01 Einar Daði efstur eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fyrsta sæti í sjöþraut eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss. Einar Daði hefur fengið 3137 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 561 stigs forskot á Blikann Sölva Guðmundsson. Sport 13.2.2011 12:46 Ásgeir, Jórunn og Guðmundur Helgi meistarar á Landsmóti STÍ Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, öll úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu í gær meistrarar á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór í Egilshöll í húsakynnum Skotfélags Reykjavíkur. Jórunn vann tvöfaldan sigur í kvennaflokki. Sport 12.2.2011 22:34 Helga Margrét kastaði kúlunni í fyrsta sinn yfir fimmtán metra Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni bætti Íslandsmet ungkvenna (22 ára og yngri) í kúluvarpi á móti í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar hún kastaði kúlunni 15.01 metra. Sport 12.2.2011 22:22 Byr blæs í bakið á Jakobi Jóhanni Byr og Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður skrifuðu í gær undir samstarfssamning til 18 mánaða en Jakob stefnir að sínum fjórðu ólympíuleikum í London á næsta ári. Jakob æfir hjá Sundfélaginu Ægi í Reykjavík og er bringusund hans aðal keppnisgrein. Hann hefur unnið fjölda móta hérlendis og var meðal annars kosinn sundmaður ársins hjá SSÍ. Sport 11.2.2011 21:25 Vilhjálmur nældi í gull í Svíþjóð Taekwondo-kappinn Vilhjálmur Guðmundsson, sem keppir fyrir Fram, gerði sér lítið fyrir um helgina og vann til gullverðlauna á sterku A-móti í evrópsku mótaröðinni í mínus 68 kg flokki. Sport 8.2.2011 14:41 Falla metin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina? Það má búast við metum og frábærum árangri á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum í í Laugardalshöllinni um helgina en það er talið líklegt að Íslandsmet falli í nokkrum greinum. Sport 4.2.2011 22:26 Fanney stóð sig best í sviginu á HM unglinga Fanney Guðmundsdóttir varð í 33. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í Crans Montana í Sviss í dag. Freydís Halla Einarsdóttir í 39. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 42. sæti. Sport 3.2.2011 18:20 Freydís Halla í öðru sæti í stórsvigi á HM unglinga Íslensk skíðastúlka, Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á heimsmeistaramóti unglinga í stórsvigi í Sviss í dag. Sport 2.2.2011 16:27 JR bikarmeistari á afmælismóti Júdósambandsins Afmælismót Júdósambands Íslands fór fram í gær og voru keppendur rúmlega 50 og komu þeir frá öllum aðildarfélögum JSÍ. Júdófélag Reykjavíkur fagnaði sigri í bikarkeppni karla sem fram fór strax að loknu afmælismótinu . Sport 31.1.2011 10:02 Erlingur fékk heiðursverðlaun AIPS AIPS, sem eru alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, veittu í gær sundþjálfaranum Erlingi Jóhannssyni heiðursviðurkenningu en Erlingur lést á síðasta ári. Erlingur var einn af frumkvöðlum í sundþjálfun fatlaðra á Íslandi og fékk hann AIPS Power of Sports Awards verðlaunin á hátíðarsamkomu AIPS í Sviss í gær. Sport 28.1.2011 14:56 Feðgar spila til úrslita á Stómóti Tennissambandsins Feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik á Stórmóti Tennissambandsins. Úrslitaleikurinn fer fram klukkan fjögur í dag. Sport 23.1.2011 21:50 Helga Margrét vann fjölþrautarmót í Svíþjóð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. Sport 23.1.2011 18:15 Kristinn Torfason setti Íslandsmet í þrístökki Kristinn Torfason úr FH bætti Íslandsmetið í þrístökki karla innanhúss þegar hann stökk 15,27 metra á Stórmóti ÍR í frjálsum sem fór fram í fimmtánda sinn í Laugardalshöllinni um helgina. Stórmót ÍR er eins og undanfarin ár það stærsta sem haldið í frjálsíþróttum innanhúss ár hvert á Íslandi. Sport 23.1.2011 18:05 Ragna sló sterka þýska stelpu örugglega út á sænska mótinu Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir byrjar vel Alþjóðlega sænska mótinu en hún vann rétt áðan leik sinn gegn Karin Schnaase frá Þýskalandi. Sport 21.1.2011 13:13 ÍSÍ úthlutar rúmlega 55 milljónum til afreksstarfs Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í dag tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2011.Styrkveitingar ÍSÍ að þessu sinni nema samtals rúmlega 55 milljónum króna en úthlutað er rúmlega 45 milljónum króna úr Afrekssjóði ÍSÍ og 10 milljónir króna úr Sjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna. Sport 19.1.2011 14:19 Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Sport 13.1.2011 17:17 Árið hans Alexanders í myndum Handboltamaðurinn Alexander Petersson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins en hann átti frábært ár með íslenska landsliðinu og fór fyrir spútnikliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.1.2011 17:48 Þessir fengu atkvæði í kjörinu Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Sport 5.1.2011 19:18 Alexander Petersson kjörinn íþróttamaður ársins Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2010. Kjörið er sögulegt að því leyti að Alexander er fyrsti maðurinn af erlendu bergi brotinn til þess að hljóta nafnbótina. Hann er fæddur í Lettlandi árið 1980 en hefur verið íslenskur ríkisborgari síðan 2004. Handbolti 5.1.2011 19:16 Alfreð og Íris Mist best í Kópavogi Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru í kvöld kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2010. Sport 4.1.2011 18:32 Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Sport 31.12.2010 14:24 Ásdís valin frjálsíþróttakona ársins þriðja árið í röð Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari í Ármanni, og Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, hafa verið valin frjálsíþróttafólk ársins af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands í samráði við Íþrótta- og afreksnefnd sambandsins. Sport 30.12.2010 10:25 Kári Steinn með Íslandsmet í 5000 metra hlaupi á Áramóti Fjölnis Blikinn Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet innanhúss í 5000 metra hlaupi á fjölmennu Áramóti Fjölnis sem fór fram í gærkvöldi. Kári Steinn bætti tveggja ára gamalt met Blikans Stefáns Guðmundssonar um rúmar 27 sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsiþróttasambandsins. Sport 30.12.2010 10:08 Framar mínum væntingum HM í sundi í 25 m laug lauk í Dubai í gær en þrír íslenskir sundmenn tóku þátt í mótinu. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, náði glæsilegum árangri í sínum greinum og setti til að mynda fjögur Íslandsmet á mótinu. Sport 19.12.2010 21:34 Enn eitt Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir stórbætti í morgun Íslandsmetið í 200 m bringusundi kvenna á HM í 25 m laug sem fer fram í Dúbæ. Sport 19.12.2010 10:27 Hrafnhildur rétt við nýja Íslandsmetið sitt í undanúrslitunum Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH synti á 1:07,30 mínútu í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á HM í Dúbæ og endaði í 16. og síðasta sæti. Hrafnhildur var aðeins fjórum hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti í morgun. Sport 17.12.2010 16:14 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 75 ›
Gekk illa hjá krökkunum Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Sport 15.2.2011 18:35
Keppni hafin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Í dag hófst keppnin á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Liberec í Tékklandi. Í fyrsta sinn á ólympískum leikum átti Ísland keppanda í skautagrein, eða listhlaupi á skautum. Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir keppti í stutta prógramminu sem er fyrri hluti keppninnar hjá henni. Fékk hún 24,90 stig fyrir þennan hluta og er í 28. sæti af 30 keppendum. Sport 14.2.2011 18:12
Besti skotfimikappi landsins ekki með veiðileyfi Ásgeir Sigurgeirsson, 25 ára skotfimikappi úr Skotfélagi Reykjavíkur vinnur markvisst að því að tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum í London á næsta ári. Sport 14.2.2011 15:59
Sölvi og Fjóla Signý Íslandsmeistarar í fjölþrautum Sölvi Guðmundsson úr Breiðabliki og Fjóla Signý Hannesdóttir úr HSK urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþrautum á Meistaramótinu í Laugardalshöll. Sölvi var sá eini sem kláraði sjöþrautina hjá körlunum en Fjóla Signý vann fimmtarþrautina með 537 stigum. Sport 13.2.2011 17:01
Einar Daði efstur eftir fyrri daginn ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fyrsta sæti í sjöþraut eftir fyrri daginn á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum innanhúss. Einar Daði hefur fengið 3137 stig í fyrstu þremur greinunum og er með 561 stigs forskot á Blikann Sölva Guðmundsson. Sport 13.2.2011 12:46
Ásgeir, Jórunn og Guðmundur Helgi meistarar á Landsmóti STÍ Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, öll úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu í gær meistrarar á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór í Egilshöll í húsakynnum Skotfélags Reykjavíkur. Jórunn vann tvöfaldan sigur í kvennaflokki. Sport 12.2.2011 22:34
Helga Margrét kastaði kúlunni í fyrsta sinn yfir fimmtán metra Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni bætti Íslandsmet ungkvenna (22 ára og yngri) í kúluvarpi á móti í Gautaborg í Svíþjóð í dag þegar hún kastaði kúlunni 15.01 metra. Sport 12.2.2011 22:22
Byr blæs í bakið á Jakobi Jóhanni Byr og Jakob Jóhann Sveinsson sundmaður skrifuðu í gær undir samstarfssamning til 18 mánaða en Jakob stefnir að sínum fjórðu ólympíuleikum í London á næsta ári. Jakob æfir hjá Sundfélaginu Ægi í Reykjavík og er bringusund hans aðal keppnisgrein. Hann hefur unnið fjölda móta hérlendis og var meðal annars kosinn sundmaður ársins hjá SSÍ. Sport 11.2.2011 21:25
Vilhjálmur nældi í gull í Svíþjóð Taekwondo-kappinn Vilhjálmur Guðmundsson, sem keppir fyrir Fram, gerði sér lítið fyrir um helgina og vann til gullverðlauna á sterku A-móti í evrópsku mótaröðinni í mínus 68 kg flokki. Sport 8.2.2011 14:41
Falla metin á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum um helgina? Það má búast við metum og frábærum árangri á Meistaramótinu í frjálsum íþróttum í í Laugardalshöllinni um helgina en það er talið líklegt að Íslandsmet falli í nokkrum greinum. Sport 4.2.2011 22:26
Fanney stóð sig best í sviginu á HM unglinga Fanney Guðmundsdóttir varð í 33. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í Crans Montana í Sviss í dag. Freydís Halla Einarsdóttir í 39. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 42. sæti. Sport 3.2.2011 18:20
Freydís Halla í öðru sæti í stórsvigi á HM unglinga Íslensk skíðastúlka, Freydís Halla Einarsdóttir varð í öðru sæti í flokki 15-16 ára á heimsmeistaramóti unglinga í stórsvigi í Sviss í dag. Sport 2.2.2011 16:27
JR bikarmeistari á afmælismóti Júdósambandsins Afmælismót Júdósambands Íslands fór fram í gær og voru keppendur rúmlega 50 og komu þeir frá öllum aðildarfélögum JSÍ. Júdófélag Reykjavíkur fagnaði sigri í bikarkeppni karla sem fram fór strax að loknu afmælismótinu . Sport 31.1.2011 10:02
Erlingur fékk heiðursverðlaun AIPS AIPS, sem eru alþjóðasamtök íþróttafréttamanna, veittu í gær sundþjálfaranum Erlingi Jóhannssyni heiðursviðurkenningu en Erlingur lést á síðasta ári. Erlingur var einn af frumkvöðlum í sundþjálfun fatlaðra á Íslandi og fékk hann AIPS Power of Sports Awards verðlaunin á hátíðarsamkomu AIPS í Sviss í gær. Sport 28.1.2011 14:56
Feðgar spila til úrslita á Stómóti Tennissambandsins Feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius tryggðu sér í gær sæti í úrslitaleik á Stórmóti Tennissambandsins. Úrslitaleikurinn fer fram klukkan fjögur í dag. Sport 23.1.2011 21:50
Helga Margrét vann fjölþrautarmót í Svíþjóð Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sigraði örugglega í dag í fimmtarþraut á stjóru fjölþrautarmóti í Växjö í Svíþjóð þar sem hún hefur verið við æfingar hjá nýja þjálfara sínum Agne Bergvall. Sport 23.1.2011 18:15
Kristinn Torfason setti Íslandsmet í þrístökki Kristinn Torfason úr FH bætti Íslandsmetið í þrístökki karla innanhúss þegar hann stökk 15,27 metra á Stórmóti ÍR í frjálsum sem fór fram í fimmtánda sinn í Laugardalshöllinni um helgina. Stórmót ÍR er eins og undanfarin ár það stærsta sem haldið í frjálsíþróttum innanhúss ár hvert á Íslandi. Sport 23.1.2011 18:05
Ragna sló sterka þýska stelpu örugglega út á sænska mótinu Badmintonkonan Ragna Ingólfsdóttir byrjar vel Alþjóðlega sænska mótinu en hún vann rétt áðan leik sinn gegn Karin Schnaase frá Þýskalandi. Sport 21.1.2011 13:13
ÍSÍ úthlutar rúmlega 55 milljónum til afreksstarfs Framkvæmdastjórn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands samþykkti í dag tillögur stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ og Styrktarsjóðs ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna fyrir árið 2011.Styrkveitingar ÍSÍ að þessu sinni nema samtals rúmlega 55 milljónum króna en úthlutað er rúmlega 45 milljónum króna úr Afrekssjóði ÍSÍ og 10 milljónir króna úr Sjóði ungra og framúrskarandi efnilegra íþróttamanna. Sport 19.1.2011 14:19
Ásdís Hjálmsdóttir er Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir úr Glímufélaginu Ármanni var í dag kosin Íþróttamaður Reykjavíkur annað árið í röð. Það er stjórn Íþróttabandalags Reykjavíkur sem velur Íþróttamann Reykjavíkur en verðlaunin hafa verið afhent frá árinu 1979. Sport 13.1.2011 17:17
Árið hans Alexanders í myndum Handboltamaðurinn Alexander Petersson var í kvöld valinn Íþróttamaður ársins en hann átti frábært ár með íslenska landsliðinu og fór fyrir spútnikliði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.1.2011 17:48
Þessir fengu atkvæði í kjörinu Kosningin á íþróttamanni ársins var afar jöfn að þessu sinni og hefur ekki verið eins jöfn í áraraðir. Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður var aðeins 24 stigum á eftir Alexander Peterssyni. Sport 5.1.2011 19:18
Alexander Petersson kjörinn íþróttamaður ársins Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2010. Kjörið er sögulegt að því leyti að Alexander er fyrsti maðurinn af erlendu bergi brotinn til þess að hljóta nafnbótina. Hann er fæddur í Lettlandi árið 1980 en hefur verið íslenskur ríkisborgari síðan 2004. Handbolti 5.1.2011 19:16
Alfreð og Íris Mist best í Kópavogi Alfreð Finnbogason, knattspyrnumaður úr Breiðabliki, og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru í kvöld kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2010. Sport 4.1.2011 18:32
Hápunktarnir á íþróttaárinu 2011 Framundan er nýtt íþróttaár og því vel við hæfi að skoða það sem er framundan í alþjóðlegu íþróttalífi á nýju ári. Íslenskt íþróttafólk nær vonandi að halda upp heiðri þjóðarinnar á einhverjum af þessum mótum. Sport 31.12.2010 14:24
Ásdís valin frjálsíþróttakona ársins þriðja árið í röð Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari í Ármanni, og Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, hafa verið valin frjálsíþróttafólk ársins af stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands í samráði við Íþrótta- og afreksnefnd sambandsins. Sport 30.12.2010 10:25
Kári Steinn með Íslandsmet í 5000 metra hlaupi á Áramóti Fjölnis Blikinn Kári Steinn Karlsson setti nýtt Íslandsmet innanhúss í 5000 metra hlaupi á fjölmennu Áramóti Fjölnis sem fór fram í gærkvöldi. Kári Steinn bætti tveggja ára gamalt met Blikans Stefáns Guðmundssonar um rúmar 27 sekúndur. Þetta kemur fram á heimasíðu Frjálsiþróttasambandsins. Sport 30.12.2010 10:08
Framar mínum væntingum HM í sundi í 25 m laug lauk í Dubai í gær en þrír íslenskir sundmenn tóku þátt í mótinu. Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH, náði glæsilegum árangri í sínum greinum og setti til að mynda fjögur Íslandsmet á mótinu. Sport 19.12.2010 21:34
Enn eitt Íslandsmetið hjá Hrafnhildi Hrafnhildur Lúthersdóttir stórbætti í morgun Íslandsmetið í 200 m bringusundi kvenna á HM í 25 m laug sem fer fram í Dúbæ. Sport 19.12.2010 10:27
Hrafnhildur rétt við nýja Íslandsmetið sitt í undanúrslitunum Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH synti á 1:07,30 mínútu í undanúrslitum í 100 metra bringusundi á HM í Dúbæ og endaði í 16. og síðasta sæti. Hrafnhildur var aðeins fjórum hundraðshlutum frá Íslandsmetinu sem hún setti í morgun. Sport 17.12.2010 16:14