Gekk illa hjá krökkunum 15. febrúar 2011 18:35 Íslenski hópurinn. Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum. Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira
Í dag kepptu Íslendingar í tveimur greinum á vetrarhátið Ólympíuæskunnar, stórsvigi pilta og sprettgöngu pilta. Stúlkurnar í hópnum nýttu hins vegar tímann til æfinga, enda keppni á morgun í listhlaupi og svigi stúlkna. Að sögn Friðriks Einarssonar, aðalfararstjóra hópsins, gekk nokkuð vel í sprettgöngu hjá strákunum okkar. Gunnar Birgisson hafnaði í 68. sæti og Sindri Freyr Kristinsson í 80. sæti. Þeir tóku aðeins einn sprett, en aðeins 30 efstu komust áfram í næstu umferð. Þeir gerðu sitt besta og stóðu sig vel og það er það sem skiptir mestu máli. 85 keppendur voru skráðir til leiks í sprettgöngu pilta. Í stórsviginu gekk ekki eins vel. Mikið var um góða skíðamenn og okkar keppendur voru helst til stressaðir, enda ekki oft sem þeir taka þátt í eins sterku móti. Jakob Helgi Bjarnason og Róbert Ingi Tómasson keyrðu út úr braut í fyrri ferð og Sturla Snær Snorrason féll í síðari ferð. Einar Kristinn Kristgeirsson lauk hins vegar keppni og endaði í 40. sæti á 1:46.26 (116,84 FIS punktar). Alls voru 101 keppendur skráðir til leiks og luku 65 keppni. Það hefur háð hópnum að hluti skíða liðsins varð viðskila við hópinn síðastliðinn laugardag. Þau komu þó loks til Liberec seint í gærkvöldi og voru þjálfarar og fararstjóri að undirbúa þau fyrir keppni fram eftir nóttu. Annars er fínt veður í Liberec og góður andi í hópnum.
Innlendar Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Sjá meira