Íþróttir

Fréttamynd

Smáþjóðaleikarnir á Íslandi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015.

Sport
Fréttamynd

Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum

Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi.

Sport
Fréttamynd

María vann svigmót í Svíþjóð

María Guðmundsdóttir er komin aftur á fulla ferð og vann í dag alþjóðlegt svigmót í Idre í Svíþjóð. Þetta eru frábærar fréttir en María er að undirbúa sig fyrir HM í febrúar.

Sport
Fréttamynd

Krakkar, hvað á þessi að heita?

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ákveðið að efna til nafnasamkeppni um nafn á lukkudýri Smáþjóðaleikanna sem fara fram á Íslandi í júní næstkomandi. Í fréttatilkynningu kemur fram að menn ætli að leita til grunnskólabarna um hugmyndir.

Sport
Fréttamynd

Sex fara á HM í alpagreinum í Bandaríkjunum

Ísland mun eiga sex keppendur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands.

Sport