Sjúkraflutningar Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. Innlent 1.1.2020 11:55 Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Innlent 23.12.2019 17:11 Flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesi Ein kona var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesinu á fimmta tímanum í dag. Óttast var í fyrstu að um alvarlegt slys væri að ræða og var óskað eftir töluverðri aðstoð. Innlent 19.12.2019 16:26 Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. Innlent 8.12.2019 00:57 Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18 Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu og skerða þannig kjör þeirra. Innlent 28.11.2019 08:27 Gengið frá kaupum á 25 nýjum sjúkrabílum Samkomulag er um að 68 sjúkrabílar verði endurnýjaðir fyrir árslok 2022. Innlent 21.11.2019 10:32 „Værum ekki hér ef við hefðum ekki haft hjálma“ Sjúkraflutningamenn sem slösuðust á vettvangi rútuslyss undir Eyjafjöllum í dag segja hjálma hafa bjargað miklu. Þau kláruðu útkallið og að sinna farþegum rútunnar áður en þau leituðu sjálf til læknis. Innlent 20.11.2019 17:05 Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35 Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Innlent 2.11.2019 16:06 Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. Innlent 29.10.2019 18:27 Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53 Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54 Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Enginn slasaðist alvarlega. Innlent 15.8.2019 13:10 Ráðherra undrast að sjúkraflug hafi tafist vegna óvissu um greiðslu Heilbrigðisráðherra segir það koma á óvart að málið hafi verið unnið með þessum hætti og segir að heilbrigðisþjónusta skuli ávallt, fyrst og fremst, taka mið af öryggi sjúklingsins. Innlent 30.7.2019 12:13 Sjúkraflug getur tafist vegna tryggingamála Mikil umræða er nú á meðal lækna vegna fyrirkomulags trygginga vegna sjúkraflugs eftir að tveggja tíma töf varð á flugi með meðvitundarlausan mann. Ef ótryggður einstaklingur er sendur í flug getur kostnaður upp á eina milljón fallið á heilbrigðisstofnun. Innlent 30.7.2019 02:02 Starfsánægja mælist lág meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu: "Það er rosalegt álag á okkar fólki“ Óánægja er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar starfsánægjukönnunar. Mannauðsstjóri segir engan undra að niðurstaðan sé þessi, en markmiðið sé að gera betur fyrir starfsfólkið sem vinni undir miklu álagi og standi sig gríðarlega vel við erfiðar aðstæður. Innlent 29.7.2019 18:32 Elti sjúkrabíl til þess að komast hraðar yfir Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn. Innlent 17.7.2019 14:45 Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Innlent 11.7.2019 15:05 Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. Innlent 29.6.2019 16:42 Samið við undanfara á Flúðum vegna neyðarhjálpar Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í Uppsveitum Árnessýslu í neyðartilfellum því félagar þar eru undanfarar og hefja aðstoð á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til sérhæfð aðstoð kemur á staðinn. Innlent 17.6.2019 20:37 Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33 Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Innlent 8.6.2019 17:27 Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. Innlent 3.6.2019 18:19 Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54 Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57 Varðstjóri sjúkraflutninga: „Ein þyrla ekki nóg“ Rafal Figlarski segir að mun betur hafi farið en á horfðist þegar rúta með 33 um borð fór út af veginum og valt í Öræfum í dag. Innlent 16.5.2019 23:10 Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang og geta þurft að bíða eftir lögreglu áður en þeir hlúa að slösuðum. Starfsfélagar þeirra í Noregi þurftu að bíða í meira en 40 mínútur fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar á meðan honum blæddi út. Innlent 14.5.2019 11:54 Sagði trúnaðarstörfum í Vestmannaeyjum lausum eftir fréttaflutning Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem sagður er hafa áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega, sagði trúnaðarstörfum sínum fyrir H-listann í Vestmannaeyjum lausum í gær eftir fréttaflutning af málinu. Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir málið vera í farvegi. Innlent 4.5.2019 17:43 „Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20 « ‹ 2 3 4 5 6 ›
Tuttugu útköll vegna elds og fimmtíu sjúkraflutningar í nótt Lögregla og slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast á nýársnótt. Innlent 1.1.2020 11:55
Samþykktu tilraunaverkefni með sjúkraþyrlu Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu. Innlent 23.12.2019 17:11
Flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesi Ein kona var flutt á slysadeild eftir umferðarslys á Kjalarnesinu á fimmta tímanum í dag. Óttast var í fyrstu að um alvarlegt slys væri að ræða og var óskað eftir töluverðri aðstoð. Innlent 19.12.2019 16:26
Sluppu eftir að mikill reykur myndaðist út frá potti á eldavél Slökkvilið Brunavarna Árnessýslu fékk tilkynningu skömmu eftir miðnætti um að eldur hafi komið upp í íbúðarhúsi við Hveramörk. Innlent 8.12.2019 00:57
Lækkar laun sjúkraflutningamanna vegna rekstrarvanda Díana Óskarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir það miður að sjúkraflutningamenn líti á það sem hótun samþykki þeir ekki skerðingu launa þeirra. Innlent 28.11.2019 14:18
Hóta sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi taki þeir ekki á sig launalækkun Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands hefur ákveðið að nýta sér ákvæði í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og breyta vinnufyrirkomulagi sjúkraflutningamanna á Suðurlandi sem snýr að yfirvinnu og skerða þannig kjör þeirra. Innlent 28.11.2019 08:27
Gengið frá kaupum á 25 nýjum sjúkrabílum Samkomulag er um að 68 sjúkrabílar verði endurnýjaðir fyrir árslok 2022. Innlent 21.11.2019 10:32
„Værum ekki hér ef við hefðum ekki haft hjálma“ Sjúkraflutningamenn sem slösuðust á vettvangi rútuslyss undir Eyjafjöllum í dag segja hjálma hafa bjargað miklu. Þau kláruðu útkallið og að sinna farþegum rútunnar áður en þau leituðu sjálf til læknis. Innlent 20.11.2019 17:05
Rútuslysið undir Eyjafjöllum: Sjúkraflutningamenn tókust á loft í öflugri vindhviðu og slösuðust Mildi þykir að tveir sjúkraflutningamenn, kona og karl, hafi ekki slasast alvarlega þegar vindhviða hreif þau með sér á vettvangi rútuslyss á Suðurlandsvegi undir Eyjafjöllum í morgun. Bæði verða frá vinnu vegna slyssins. Innlent 19.11.2019 21:35
Árekstur á Reykjanesbraut: Um helmingur útskrifaður af sjúkrahúsi Um helmingur þeirra sem slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Reykjanesbraut í gær hafa verið útskrifaðir af slysadeild. Tíu voru fluttir með sjúkrabílum til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Innlent 2.11.2019 16:06
Eldur í ruslageymslu í fjölbýlishúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk nú skömmu eftir klukkan sex tilkynningu um að eldur logaði í ruslageymslu í fjölbýlishúsi að Jörfabakka í Breiðholti. Innlent 29.10.2019 18:27
Fleiri hálkuslys geta orðið frysti aftur í kvöld Vel á fjórða tug þurft að leita sér aðhlynningar á slysadeild á höfuðborgarsvæðinu vegna hálkuslysa sem hefur orsakaði mikið álag á bráðamóttöku. Viðbúið að fleiri slys verði frysti aftur í kvöld. Innlent 28.10.2019 16:53
Einn slasaður eftir bílveltu við Meðalfell í Kjós Útkallið barst nú á öðrum tímanum og voru viðbragðsaðilar sendir frá Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er um að ræða bílveltu og var ökumaðurinn einn í bílnum. Innlent 26.10.2019 13:54
Ráðherra undrast að sjúkraflug hafi tafist vegna óvissu um greiðslu Heilbrigðisráðherra segir það koma á óvart að málið hafi verið unnið með þessum hætti og segir að heilbrigðisþjónusta skuli ávallt, fyrst og fremst, taka mið af öryggi sjúklingsins. Innlent 30.7.2019 12:13
Sjúkraflug getur tafist vegna tryggingamála Mikil umræða er nú á meðal lækna vegna fyrirkomulags trygginga vegna sjúkraflugs eftir að tveggja tíma töf varð á flugi með meðvitundarlausan mann. Ef ótryggður einstaklingur er sendur í flug getur kostnaður upp á eina milljón fallið á heilbrigðisstofnun. Innlent 30.7.2019 02:02
Starfsánægja mælist lág meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á höfuðborgarsvæðinu: "Það er rosalegt álag á okkar fólki“ Óánægja er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt niðurstöðum nýrrar starfsánægjukönnunar. Mannauðsstjóri segir engan undra að niðurstaðan sé þessi, en markmiðið sé að gera betur fyrir starfsfólkið sem vinni undir miklu álagi og standi sig gríðarlega vel við erfiðar aðstæður. Innlent 29.7.2019 18:32
Elti sjúkrabíl til þess að komast hraðar yfir Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn. Innlent 17.7.2019 14:45
Rauði krossinn mun áfram sinna rekstri sjúkrabíla Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa nú loks náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Innlent 11.7.2019 15:05
Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. Innlent 29.6.2019 16:42
Samið við undanfara á Flúðum vegna neyðarhjálpar Björgunarfélagið Eyvindur á Flúðum hefur mikilvægu hlutverki að gegna í Uppsveitum Árnessýslu í neyðartilfellum því félagar þar eru undanfarar og hefja aðstoð á vettvangi og veita fyrstu hjálp þar til sérhæfð aðstoð kemur á staðinn. Innlent 17.6.2019 20:37
Mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Selfossi og Hvolsvelli um helgina Sjúkraflutningamenn á Selfossi og Hvolsvelli hafa sinnt þjátíu og fimm sjúkraflutningum á tæpum tveimur sólarhringum. Um þriðjungur var á hæsta forgangi. Innlent 10.6.2019 22:33
Rætt um að Rauði krossinn haldi áfram rekstri sjúkrabíla Þolinmæði rekstraraðila sjúkrabíla á landinu er áþrotum vegna ástands þeirra sem sagt er vera mjög slæmt. Engin endurnýjun hefur átt sér staðí rúma fjörutíu mánuði. Viðræður á milli heilbrigðisyfirvalda og Rauða krossins áÍslandi um reksturinn eru aftur komnar af stað. Innlent 8.6.2019 17:27
Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. Innlent 3.6.2019 18:19
Þriðja stórslysið á 100 kílómetra kafla á Suðurlandsvegi Björgunarsveitarfólk sem var á leið á landsþing Landsbjargar á Egilsstöðum í gær var á meðal þeirra sem komu til aðstoðar á slysstað við Hof í gær þar sem að rúta með 32 kínverska ferðamenn auk ökumanns fór út af veginum. Innlent 17.5.2019 15:54
Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. Innlent 17.5.2019 14:57
Varðstjóri sjúkraflutninga: „Ein þyrla ekki nóg“ Rafal Figlarski segir að mun betur hafi farið en á horfðist þegar rúta með 33 um borð fór út af veginum og valt í Öræfum í dag. Innlent 16.5.2019 23:10
Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang og geta þurft að bíða eftir lögreglu áður en þeir hlúa að slösuðum. Starfsfélagar þeirra í Noregi þurftu að bíða í meira en 40 mínútur fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar á meðan honum blæddi út. Innlent 14.5.2019 11:54
Sagði trúnaðarstörfum í Vestmannaeyjum lausum eftir fréttaflutning Fyrrverandi yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, sem sagður er hafa áreitt samstarfskonur sínar kynferðislega, sagði trúnaðarstörfum sínum fyrir H-listann í Vestmannaeyjum lausum í gær eftir fréttaflutning af málinu. Forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir málið vera í farvegi. Innlent 4.5.2019 17:43
„Við tökum allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega“ Herdís Gunnarsdóttir, forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, segir að stofunin taki allar kvartanir um áreitni á vinnustaðnum mjög alvarlega. Innlent 4.5.2019 12:20