Ástin og lífið Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Reykjavíkurdóttirin Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður eignuðust frumburð sinn þann 22. október síðastliðinn. Öllum heilsast vel og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni. Lífið 28.10.2024 11:01 Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Lífið 28.10.2024 10:26 Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lífið 27.10.2024 20:02 Edda Falak fagnar tveimur mánuðum sem móðir Edda Falak, baráttukona og áhrifavaldur, og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, eignuðust fallegan dreng fyrir tveimur mánuðum. Um fyrsta barn parsins er að ræða. Þessu greinir Edda frá í færslu á Instagram-reikning sínum. Lífið 25.10.2024 18:31 Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 24.10.2024 07:03 Stamaði svo mikið að hann varð að fara í talþjálfun í fimm ár Seðlabankastjórinn Ásgeir Jónsson bjóst við að verða bóndi, átti erfitt með lestur í æsku en kláraði á endanum doktorspróf. Lífið 23.10.2024 10:31 Tveir urðu að sjö: „Ég veit ekki neitt hvað ég að gera“ Óvænt sjón blasti við Örnu Ýr Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi og þriggja barna móður, þegar hún kom heim úr fríi með fjölskyldunni frá Flórída í vikunni. Fimm hamstraungar höfðu bæst við fjölskylduna. Lífið 22.10.2024 13:31 Nadine og Snorri eiga von á barni Hjónin Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta- og markaðssviðs Play, og eiginmaður hennar Snorri Másson fjölmiðlamaður eiga von öðru barni í apríl næstkomandi. Lífið 22.10.2024 09:58 Littler opinberaði óvart nýju kærustuna Pílukastsstjarnan unga, Luke Littler, virðist vera kominn með nýja kærustu. Það komst upp á nokkuð spaugilegan hátt. Sport 22.10.2024 09:31 Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. Lífið 21.10.2024 10:25 Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. Lífið 20.10.2024 20:02 Birta Líf og Gunnar eiga von á dóttur Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali eiga von á dóttur. Lífið 20.10.2024 12:55 Lét sauma bangsa úr fötum látins sonar síns Tinna Björnsdóttir upplifði martröð allra foreldra í mars á seinasta ári þegar einkasonur hennar, Gabríel Dagur Hauksson lést af völdum ofskömmtunar, einungis tvítugur að aldri. Tinna hefur síðan þá lagt upp með að halda minningu sonar síns á lofti og vera opinská með allt það sem hún hefur gengið í gegnum í sorgarferlinu. Lífið 20.10.2024 08:02 Goðsögnin um að fara áfram Var og er enn kenning um að það eigi ekki að dvelja í huganum í fortíðinni. Það er ekki þannig, ekki það einfalt fyrir lífið. Enda er reynsla saga lífsins. Og oft tækifæri til að hugsa um það og gera sitt til að gera betur. Skoðun 19.10.2024 08:31 María Thelma og Steinar Thors héldu brúðkaup ársins Nýgiftu hjónin María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors, skiptastjóri hjá Straumi, gengu í hjónaband við fallega athöfn í Hallgrímskirkju liðna helgi. Lífið ræddi við hjúin um stóra daginn, og ógleymanlegt og þaulskipulagt bónorð Steinars. Lífið 19.10.2024 07:03 Er alltaf hrædd „Ég er nýbyrjuð hjá Maurum sem er mjög skemmtileg og kreatív stofa með fjölbreytta viðskiptavini. Við fjölskyldan höldum svo áfram okkar endalausa flakk milli New York og Íslands á meðan við klárum ýmis verkefni sem bíða okkar á báðum stöðum,“ segir hin glaðlynda og fjölhæfa Unnur Eggertsdóttir. Lífið 18.10.2024 07:02 Malín Agla og Svavar eiga von á öðru barni Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir og Svavar Ingvarsson einkaþjálfari eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 17.10.2024 11:32 „Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita“ „Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta að sjá mig,“ segir Guðrún Svava betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún er viðmælandi í Einkalífinu og ræðir meðal annars stefnumótamenninguna hérlendis, eða öllu heldur takmörk hennar, og draumaprinsinn. Lífið 17.10.2024 07:02 „Ekki þurrt auga í salnum“ „Við vissum svo sem að þetta yrði magnað en vá, það var bara ekki þurrt auga í salnum á þessu augnabliki,“ segir Guðríður Gunnlaugsdóttir. Hún og eiginmaður hennar Andri Jóns komu sínu nánasta fólki rækilega á óvart um helgina þegar tvöfalt fertugsafmæli þeirra breyttist óvænt í brúðkaup. Lífið 16.10.2024 07:02 Ástarvika Svo hljóðaði forleikurinn að Ástarvikunni í Bolungarvík, kærleiksríkri menningarhátíð, sem haldin hefur verið a.m.k. liðinn áratug, skemmtilegu framtaki, með það að markmiði að fjölga bæjarbúum eða með öðrum orðum að nokkur ástarvikubörn líti dagsins ljós að níu mánuðum liðnum. Skoðun 15.10.2024 14:31 Er ást nóg fyrir ástarsamband ? Ást er yndisleg, ást er að þekkja ástartungumál hvors annars, ást er virðing, aðdáun, skilningur og skot. Ástin leiðir af sér ástarsambönd og jafnvel hjónaband. En hvað svo? Dugar ástin ein til að viðhalda heilbrigðu og hamingjuríku sambandi? Skoðun 15.10.2024 10:01 Sungu bakraddir fyrir Heru og eru nú byrjuð saman Íris Hólm Jónsdóttir, tónlistar- og leikkona, og Arnar Jónsson tónlistarmaður eru nýtt par. Parið hefur verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Lífið 14.10.2024 13:02 Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. Lífið 14.10.2024 10:07 Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. Makamál 13.10.2024 20:01 Fékk unnustu í afmælisgjöf Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi. Lífið 11.10.2024 13:01 Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. Lífið 11.10.2024 10:01 „Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans. Lífið 10.10.2024 11:18 Edda Sif og Vilhjálmur eignuðust dreng Íþróttafréttakonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Sigurgeirsson framleiðandi eignuðust dreng á dögunum. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 10.10.2024 08:53 Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. Lífið 9.10.2024 09:28 Heyrði varla í bónorðinu fyrir látum „Ég hef fengið að vera veislustjóri í nokkrum brúðkaupum og veislum svo ég hlakka til að fá núna að vera í hlutverki brúðarinnar,“ segir hin nýtrúlofaða Berglind Jónsdóttir. Berglind, sem starfar hjá breska sendiráðinu og sem danskennari, er búin að vera í sambandi með Halldóri Arnarssyni sálfræðingi í þrettán ár og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann bað hennar í Eistlandi á dögunum. Lífið 9.10.2024 09:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 80 ›
Ragga Holm og Elma eignuðust dreng Reykjavíkurdóttirin Ragga Holm og kærastan hennar Elma Valgerður eignuðust frumburð sinn þann 22. október síðastliðinn. Öllum heilsast vel og segist Ragga ekki geta sett það í orð hve stolt hún er af konunni sinni. Lífið 28.10.2024 11:01
Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og hrekkjavaka Mikið var um veisluhöld um helgina þar sem árshátíðir fyrirtækja og hrekkjavökuteiti voru áberandi á samfélagsmiðlum. Stjörnur landsins tóku forskot á sæluna og klæddu sig upp sem Hollywood-stjörnur. Helgi Ómars skellti sér í jógakennaranám á meðan Elísabet Gunnars eyddi vetrarfríinu með börnunum í Vestmannaeyjum. Lífið 28.10.2024 10:26
Einhleypan: Góðmennska og húmor heillar Lárus Thor er 23 ára nemi, búsettur á Seltjarnarnesi. Hann er mikill fótboltaáhugamaður og þykir fátt betra en að fá sér góða nautasteik. Lárus er Einhleypan á Vísi. Lífið 27.10.2024 20:02
Edda Falak fagnar tveimur mánuðum sem móðir Edda Falak, baráttukona og áhrifavaldur, og Kristján Helgi Hafliðason, glímukappi og þjálfari í Mjölni, eignuðust fallegan dreng fyrir tveimur mánuðum. Um fyrsta barn parsins er að ræða. Þessu greinir Edda frá í færslu á Instagram-reikning sínum. Lífið 25.10.2024 18:31
Átján ára og ólétt en lét það ekki stoppa sig „Það var kannski mesta sjokkið að vera komin rúma þrjá mánuði þegar ég fæ staðfest að ég sé ólétt. En ég er alveg viss um að þetta átti að gerast. Ég veit ekkert hvar ég væri í dag ef ég hefði ekki átt hana,“ segir leikkonan og grínistinn Birna Rún Eiríksdóttir sem varð ólétt átján ára gömul og byrjaði í Listaháskólanum með nokkurra mánaða gamalt barn. Birna Rún er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 24.10.2024 07:03
Stamaði svo mikið að hann varð að fara í talþjálfun í fimm ár Seðlabankastjórinn Ásgeir Jónsson bjóst við að verða bóndi, átti erfitt með lestur í æsku en kláraði á endanum doktorspróf. Lífið 23.10.2024 10:31
Tveir urðu að sjö: „Ég veit ekki neitt hvað ég að gera“ Óvænt sjón blasti við Örnu Ýr Jónsdóttur, hjúkrunarfræðingi og þriggja barna móður, þegar hún kom heim úr fríi með fjölskyldunni frá Flórída í vikunni. Fimm hamstraungar höfðu bæst við fjölskylduna. Lífið 22.10.2024 13:31
Nadine og Snorri eiga von á barni Hjónin Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskipta- og markaðssviðs Play, og eiginmaður hennar Snorri Másson fjölmiðlamaður eiga von öðru barni í apríl næstkomandi. Lífið 22.10.2024 09:58
Littler opinberaði óvart nýju kærustuna Pílukastsstjarnan unga, Luke Littler, virðist vera kominn með nýja kærustu. Það komst upp á nokkuð spaugilegan hátt. Sport 22.10.2024 09:31
Stjörnulífið: Ástin, afmæli og stórir draumar Síðastliðin vika var viðburðarík að vanda hjá samfélagsmiðlastjörnum landsins. Árshátíðir fyrirtækja, afmæli, tónleikar og kvennakvöld íþróttafélaga voru áberandi um helgina. Þá voru myndir frá ferðalögum erlendis áberandi og virðast Íslendingar æstir í að ná nokkrum sólargeislum fyrir veturinn. Lífið 21.10.2024 10:25
Einhleypan: Vandræðalegt þegar þeir eru giftir eða í sambandi „Vinir mínir kalla mig Bat-girl því ég vaki oft langt fram á nótt,“ segir Bjargey Ingólfsdóttir, jógakennari og fararstjóri, í samtali við Makamál. Hún lýsir sjálfri sér sem litríkri, góðhjartaðri og lífsglaðri manneskju sem líður eins og hún sé ekki deginum eldri en 25 ára. Lífið 20.10.2024 20:02
Birta Líf og Gunnar eiga von á dóttur Birta Líf Ólafsdóttir, markaðssérfræðingur og hlaðvarpsstjórnandi, og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali eiga von á dóttur. Lífið 20.10.2024 12:55
Lét sauma bangsa úr fötum látins sonar síns Tinna Björnsdóttir upplifði martröð allra foreldra í mars á seinasta ári þegar einkasonur hennar, Gabríel Dagur Hauksson lést af völdum ofskömmtunar, einungis tvítugur að aldri. Tinna hefur síðan þá lagt upp með að halda minningu sonar síns á lofti og vera opinská með allt það sem hún hefur gengið í gegnum í sorgarferlinu. Lífið 20.10.2024 08:02
Goðsögnin um að fara áfram Var og er enn kenning um að það eigi ekki að dvelja í huganum í fortíðinni. Það er ekki þannig, ekki það einfalt fyrir lífið. Enda er reynsla saga lífsins. Og oft tækifæri til að hugsa um það og gera sitt til að gera betur. Skoðun 19.10.2024 08:31
María Thelma og Steinar Thors héldu brúðkaup ársins Nýgiftu hjónin María Thelma Smáradóttir leikkona og Steinar Thors, skiptastjóri hjá Straumi, gengu í hjónaband við fallega athöfn í Hallgrímskirkju liðna helgi. Lífið ræddi við hjúin um stóra daginn, og ógleymanlegt og þaulskipulagt bónorð Steinars. Lífið 19.10.2024 07:03
Er alltaf hrædd „Ég er nýbyrjuð hjá Maurum sem er mjög skemmtileg og kreatív stofa með fjölbreytta viðskiptavini. Við fjölskyldan höldum svo áfram okkar endalausa flakk milli New York og Íslands á meðan við klárum ýmis verkefni sem bíða okkar á báðum stöðum,“ segir hin glaðlynda og fjölhæfa Unnur Eggertsdóttir. Lífið 18.10.2024 07:02
Malín Agla og Svavar eiga von á öðru barni Dansarinn Malín Agla Kristjánsdóttir og Svavar Ingvarsson einkaþjálfari eiga von á sínu öðru barni saman. Lífið 17.10.2024 11:32
„Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita“ „Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta að sjá mig,“ segir Guðrún Svava betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún er viðmælandi í Einkalífinu og ræðir meðal annars stefnumótamenninguna hérlendis, eða öllu heldur takmörk hennar, og draumaprinsinn. Lífið 17.10.2024 07:02
„Ekki þurrt auga í salnum“ „Við vissum svo sem að þetta yrði magnað en vá, það var bara ekki þurrt auga í salnum á þessu augnabliki,“ segir Guðríður Gunnlaugsdóttir. Hún og eiginmaður hennar Andri Jóns komu sínu nánasta fólki rækilega á óvart um helgina þegar tvöfalt fertugsafmæli þeirra breyttist óvænt í brúðkaup. Lífið 16.10.2024 07:02
Ástarvika Svo hljóðaði forleikurinn að Ástarvikunni í Bolungarvík, kærleiksríkri menningarhátíð, sem haldin hefur verið a.m.k. liðinn áratug, skemmtilegu framtaki, með það að markmiði að fjölga bæjarbúum eða með öðrum orðum að nokkur ástarvikubörn líti dagsins ljós að níu mánuðum liðnum. Skoðun 15.10.2024 14:31
Er ást nóg fyrir ástarsamband ? Ást er yndisleg, ást er að þekkja ástartungumál hvors annars, ást er virðing, aðdáun, skilningur og skot. Ástin leiðir af sér ástarsambönd og jafnvel hjónaband. En hvað svo? Dugar ástin ein til að viðhalda heilbrigðu og hamingjuríku sambandi? Skoðun 15.10.2024 10:01
Sungu bakraddir fyrir Heru og eru nú byrjuð saman Íris Hólm Jónsdóttir, tónlistar- og leikkona, og Arnar Jónsson tónlistarmaður eru nýtt par. Parið hefur verið að stinga saman nefjum undanfarna mánuði og virðist ástin blómstra á milli þeirra. Lífið 14.10.2024 13:02
Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. Lífið 14.10.2024 10:07
Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ „Ég er lúði en gella og mikil stemningskona. Ég er skáti og björgunarsveitakona. Ég elska útivist og dýrka líka að fara út að borða eða í drykk með vinkonum mínum. Ég kann ekki að slaka á, en er að æfa mig,“ segir Thelma Rún Van Erven í viðtali við Makamál. Makamál 13.10.2024 20:01
Fékk unnustu í afmælisgjöf Leikaraparið Arnór Björnsson og Kolbrún María Másdóttir eru trúlofuð. Arnór fór á skeljarnar daginn fyrir 26 ára afmælið sitt í vikunni og lýsir hann sér sem heppnasta manni í heimi. Lífið 11.10.2024 13:01
Dásamlegt að koma heim með barnið sem hún þráði svo lengi Svava Kristín Grétarsdóttir íþróttafréttakona á Stöð 2 eignaðist frumburð sinn, Andreu Kristnýju, þann 14. janúar síðastliðinn, eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár með aðstoð fyrirtækisins Livio. Lífið 11.10.2024 10:01
„Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans. Lífið 10.10.2024 11:18
Edda Sif og Vilhjálmur eignuðust dreng Íþróttafréttakonan Edda Sif Pálsdóttir og Vilhjálmur Sigurgeirsson framleiðandi eignuðust dreng á dögunum. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 10.10.2024 08:53
Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. Lífið 9.10.2024 09:28
Heyrði varla í bónorðinu fyrir látum „Ég hef fengið að vera veislustjóri í nokkrum brúðkaupum og veislum svo ég hlakka til að fá núna að vera í hlutverki brúðarinnar,“ segir hin nýtrúlofaða Berglind Jónsdóttir. Berglind, sem starfar hjá breska sendiráðinu og sem danskennari, er búin að vera í sambandi með Halldóri Arnarssyni sálfræðingi í þrettán ár og þurfti ekki að hugsa sig tvisvar um þegar hann bað hennar í Eistlandi á dögunum. Lífið 9.10.2024 09:02