Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2025 20:01 Hulda hafði reynt að finna föður sinn í áratugi. En án árangurs. Eftir að Hulda Birna Hólmgeirsdóttir Blöndal hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi ákvað hún loks að útvíkka leitina og tilkynnti á Facebook í lok árs 2012 að hún ætlaði nú að reyna finna föður sinn í eitt skipti fyrir öll, orðin fárveik af nýrnasjúkdómi og þar með fór boltinn að rúlla. Þegar hún var við það að gefast upp hitti vinkona hennar og hjúkrunarfræðingur mann á sjúkrahúsinu á Selfossi sem minnti hana á Huldu. Gat hann verið sá sem hún hafði leitað í áratugi? „Í gegnum tíðina, eftir að ég var orðin fullorðin, þá hugsaði ég ítrekað, ég verð að finna pabba minn,“ segir Hulda í síðasta þætti af Blóðböndum í umsjón Helgu Arnardóttur. „Mig langaði svo að finna hann. Ég ýtti þessu frá mér oft og mörgum sinnum, bara ég vissi ekki hvar ég gæti byrjað að leita að honum. Ég greindist með nýrnasjúkdóm sem er ættgengur.“ „Á þessum tímapunkti þá segi ég við hana, Mamma, það er bara núna eða aldrei,“ segir dóttir Huldu. „Þá ákvað ég að prófa bara að setja status á Facebook. Nú kom minn tími til. Nú ætla ég að fara í allsherjarleit að föður mínum. Og það byrjaði bara snjóbolti að rúlla. Það voru ekki allir glaðir með svona símtöl, eðlilega. Ég var eiginlega svona að fara að gefa þetta frá mér. Ég var búin að segja við krakkana að, ég bara get þetta eiginlega ekki.“ Hægt er að sjá þáttinn í heild sinni á Sýn+ en framhald af sögu Huldu Birnu kemur fram í síðasta þætti Blóðbanda í næstu viku. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Blóðböndum. Blóðbönd Ástin og lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Þegar hún var við það að gefast upp hitti vinkona hennar og hjúkrunarfræðingur mann á sjúkrahúsinu á Selfossi sem minnti hana á Huldu. Gat hann verið sá sem hún hafði leitað í áratugi? „Í gegnum tíðina, eftir að ég var orðin fullorðin, þá hugsaði ég ítrekað, ég verð að finna pabba minn,“ segir Hulda í síðasta þætti af Blóðböndum í umsjón Helgu Arnardóttur. „Mig langaði svo að finna hann. Ég ýtti þessu frá mér oft og mörgum sinnum, bara ég vissi ekki hvar ég gæti byrjað að leita að honum. Ég greindist með nýrnasjúkdóm sem er ættgengur.“ „Á þessum tímapunkti þá segi ég við hana, Mamma, það er bara núna eða aldrei,“ segir dóttir Huldu. „Þá ákvað ég að prófa bara að setja status á Facebook. Nú kom minn tími til. Nú ætla ég að fara í allsherjarleit að föður mínum. Og það byrjaði bara snjóbolti að rúlla. Það voru ekki allir glaðir með svona símtöl, eðlilega. Ég var eiginlega svona að fara að gefa þetta frá mér. Ég var búin að segja við krakkana að, ég bara get þetta eiginlega ekki.“ Hægt er að sjá þáttinn í heild sinni á Sýn+ en framhald af sögu Huldu Birnu kemur fram í síðasta þætti Blóðbanda í næstu viku. Hér að neðan má sjá brot úr síðasta þætti af Blóðböndum.
Blóðbönd Ástin og lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira