Madeleine McCann Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. Erlent 28.1.2008 19:33 Oprah og Barbara berjast um viðtal við foreldra Madeleine Spjallþáttadrottningarnar Oprah Winfrey og Barbara Walters berjast nú hatrammlega um réttinn til að tala við foreldra Madeleine McCann litlu stúlkunnar sem rænt var í Portúgal síðastliðið vor. Kate og Gerry McCann, sem sjálf eru grunuð í málinu, hafa hins vegar ekki ákveðið hvort þau fari yfirleitt í viðtal vegna málsins. Talið er að hjónin fái um milljón pund, eða um 130 milljónir íslenskra króna fyrir viðtalið. Lífið 26.1.2008 11:58 Tugir ábendinga um mannræningja Madeleine Tugir ábendinga hafa borist rannsóknarlögreglumönnum á vegum McCann hjónanna eftir að teikningar af meintum mannræningja Madeleine voru birtar í gær. Nú er verið að rannsaka upplýsingarnar sem hafa borist. Erlent 21.1.2008 13:31 Rændi hann Madeleine? Foreldrar Madeleine McCann hafa sent frá sér teikningu af manni sem gæti verið viðriðnn hvarf telpunnar. Erlent 20.1.2008 15:04 Barnsrán á Spáni minnir á mál Madeleine Örvæntingarfull leit fer nú fram af fimm ára gamalli spænskri stúlku sem hefur verið saknað síðan á sunnudag þegar hún hvarf skammt frá heimili sínu í Huelva á Spáni. Stúlkan, Mari Luz Cortes, fór út að kaupa kartöfluflögur í hverfissjoppunni örfáar húsalengdir frá heimili sínu. Fjölskyldan fór að leita hennar þegar hún kom ekki til baka og tilkynnti um hvarfið. Erlent 16.1.2008 16:03 Maddie var drepin segir portúgalskur lögfræðingur Madeleine McCann var nauðgað, hún myrt og líkinu hent í á innan tveggja sólarhringa frá hvarfinu. Þessu heldur portúgalskur lögfræðingur fram. Erlent 12.1.2008 11:16 Leitin að tvífara Madeleine svívirðileg Talsmaður Gerry og Kate McCann gagnrýnir harkalega fyrirsætuskrifstofu sem leitar að tvífara Madeleine. Hann segir leitina óskammfeilna og móðgandi. Breska dagblaðið Evening Standard birti mynd af stúlkunni sem fyrirsætuskrifstofa Juliet Adams valdi úr hópi umsækjenda. Erlent 11.1.2008 15:22 Heimildarmynd um Madeleine í bígerð Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem talið er að barnaníðingar hafi rænt, eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um gerð heimildarmyndar um málið. Erlent 9.1.2008 08:38 Madeleine McCann - kvikmyndin Foreldrar Madeleine McCann ráðgera nú að selja kvikmyndaréttinn að sögu hennar. Kate og Gerry McCann eru nú í viðræðum við IMG fyrirtækið um réttinn, sem gæti verið hundraða milljóna virði. Lífið 8.1.2008 13:45 Leit hert að Madeleine í Marokkó Leitin að Madeleine McCann hefur verið hert í Marokkó eftir margar tilkynningar um að hún hafi sést þar. Erlent 28.12.2007 10:43 Gefa aldrei upp vonina um Madeleine Foreldrar Madeleine McCann munu aldrei gefa upp von um að leitin að dóttur þeirra beri árangur. Þetta segir frænka Kate McCann, Janet Kennedy. Hundruð ábendinga hafa borist einkaspæjurum fjölskyldunnar eftir að Kate og Gerry komu fram í sjónvarpi fyrir jólin og biðluðu til almennings um upplýsingar. Erlent 26.12.2007 12:46 Jólagjafir handa Madeleine Foreldrar Madeleine McCann halda svo sterkt í vonina um að hún sé enn á lífi að þau hafa keypt handa henni jólagjafir. Erlent 17.12.2007 10:34 Vona að jólaveinninn komi með Madeleine Foreldrar hinnar fjögurra ára gömlu Maddie McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal í maí, hafa upplýst um jólaóskir yngri systkina hennar. Þau óska þess að jólaveinninn komi með systur þeirra fyrir jólin. Erlent 16.12.2007 02:41 Auglýsingaspjöld Madeleine tekin niður Auglýsingaspjöld af Madeleine McCann hafa víða verið tekin niður í portúgalska bænum Praia da Luz, þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Margir verslunareigendur, veitingamenn og hótelhaldarar í bænum hafa tekið plakötin niður og kirkjan sem foreldrarnir, Kate og Gerry, sóttu til að biðja fyrir dóttur sinni mun einnig hafa tekið auglýsingarnar niður. Erlent 12.12.2007 15:12 Órói vegna leynifundar Tapas níu hópsins Foreldrar Madeleine McCann héldu leynilegan fund með vinafólki þeirra sem borðaði með þeim í Portúgal kvöldið sem dóttir þeirra hvarf. Portúgalska lögreglan mun hafa verið full grunsemda vegna fundar hjónanna með vinunum sjö, en hópurinn gengur undir nafninu Tapas níu. Erlent 11.12.2007 10:01 McCann hjónin eru peningalaus Peningasjóðurinn sem Kate og Gerry McCann hafa safnað til þess að greiða fyrir leitina að dóttur þeirra er að tæmast. Madeleine hvarf í Portúgal í byrjun maí. Fyrst eftir að það gerðist streymdu peningar inn til foreldra hennar svo þau gætu leitað að henni en verulega hefur dregið úr framlögum í sjóðinn. Hann nemur nú um 130 milljónum íslenskra króna. Erlent 27.11.2007 13:16 Héldu að foreldrarnir hefðu selt Madeleine Portúgölsku lögregluna grunaði um tíma að foreldrar Madeleine McCann hefðu selt hana barnaníðingum til þess að losna úr fjárhagskröggum. Erlent 26.11.2007 14:19 Jól án Madeleine eins og hver annar dagur Kate og Gerry McCann hafa ekki gert nein plön fyrir jólin, þrátt fyrir fréttir af því að þau hafi keypt gjafir fyrir Madeleine. Hjónin sögðu Sky fréttastofunni að jólin yrðu eins og hver annar dagur án Madeleine og fókus þeirra sé á að finna s Erlent 25.11.2007 19:12 Fjarvistarsönnun kærustu Murats stenst ekki Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Erlent 24.11.2007 11:33 Kærasta Murats hótar lögsókn Kærasta Roberts Murats segist hafa verið á fundi Votta Jehóva 16 kílómetra frá íbúð McCann fjölskyldunnar þegar Madeleine var rænt. Michaela Walczuch hótar lögsókn vegna ásakana um að hún hafi sést með stúlkuna tveimur dögum eftir að hún hvarf 3. maí síðastliðinn. Sviðsljósið hefur nú aftur beinst að Walczuch og kærasta hennar Robert Murat sem var fyrstur opinberlega grunaður í málinu. Erlent 21.11.2007 14:38 Portúgalska lögreglan leitar í kirkjugarði Portúgalska lögreglan hefur leitað í kirkjunni sem McCann hjónin sóttu til að biðja fyrir að Madeleine kæmi aftur eftir að hún hvarf í Portúgal. Lögreglan leitaði einnig í kirkjugarðinum og yfirheyrði prestinn sem McCann hjónin leituðu til eftir að dóttir þeirra hvarf. Erlent 20.11.2007 16:47 Skilur ekki af hverju börnin voru skilin eftir Móðir Kate McCann segir að hún skilji ekki af hverju hjónin hafi skilið börnin eftir í sumarleyfisíbúðinni á meðan þau fóru í kvöldverð með vinum sínum. Susan Healy kom fram í fréttaskýringaþætti BBC, Panorama, í gærkvöldi. Erlent 20.11.2007 12:19 Vitni sá kærustu Murats með Madeleine Leynilögreglumenn sögðu í gærkvöldi að þeir væru 100 prósent vissir um að finna Madeleine McCann á lífi. Þetta sögðu þeir eftir að vitni sagðist hafa séð kærustu Roberts Murat halda á barni sem vafið var inn í teppi. Vitnið sagði að Michaela Walczuch hafi haldið á barninu frá einum bíl inn í annan þar sem karlmaður tók við því aðeins tveimur dögum eftir að Maddie hvarf af hótelherberginu 3. maí síðastliðinn. Erlent 19.11.2007 10:07 Sá mann með Madeleine litlu Jane Tanner, vinkona McCann hjónanna, sagði frá því í dag að hún hefði séð mann fara á brott með barn frá hótelinu sem hjónin gistu á í Portúgal í sumar. Erlent 16.11.2007 18:22 Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Erlent 16.11.2007 10:50 Pabbi Madeleine snýr aftur til vinnu Gerry McCann, faðir týndu stúlkunnar Madeleine, ætlar að hefja fulla vinnu um áramót. Hjónin Gerry og Kate McCann hafa helgað sig leitinni að dóttur sinni sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal í Maí og verið í ólaunuðu leyfi. Erlent 15.11.2007 08:32 Telja sig hafa fundið mikilvægar vísbendingar í máli Madeleine McCann Lögreglan í Portúgal telur sig hafa undir höndum mikilvægar vísbendingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Madeleine McCann. Um er að ræða hár sem fannst í bakpoka sem skilinn var eftir skammt frá flugvellinum Í Faro. Í bakpokanum fundust einnig hlutir sem gætu tengst Madeleine. Erlent 11.11.2007 17:11 Maddie – Vettvangnum spillt á einum klukkutíma Sönnunargögnum í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz var algjörlega spillt á innan við einum klukkutíma eftir að hvarf Madeleine uppgötvaðist. Þetta er haft eftir tveimur fyrstu lögreglumönnunum sem komu á vettvang við upphaf rannsóknarinnar. Erlent 6.11.2007 11:58 DNA frá Madeleine finnst í fatahrúgu DNA spor frá Madeleine McCann hefur fundist í fatahrúgu skammt frá Faro flugvellinum í Portúgal. Þetta hefur aukið bjartsýni foreldra hennar, Kate og Gerry, á að Madeleine sé enn á lífi. Erlent 5.11.2007 12:16 Mills missir sig Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. Erlent 3.11.2007 13:16 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Maðurinn á Madeleine-teikningunni fundinn Portúgalska lögreglan hefur fundið mann sem er nauðalíkur þeim sem er á mynd sem sérfræðingur bandarísku alríkislögreglunnar teiknaði fyrir foreldra Madeleine McCann. Erlent 28.1.2008 19:33
Oprah og Barbara berjast um viðtal við foreldra Madeleine Spjallþáttadrottningarnar Oprah Winfrey og Barbara Walters berjast nú hatrammlega um réttinn til að tala við foreldra Madeleine McCann litlu stúlkunnar sem rænt var í Portúgal síðastliðið vor. Kate og Gerry McCann, sem sjálf eru grunuð í málinu, hafa hins vegar ekki ákveðið hvort þau fari yfirleitt í viðtal vegna málsins. Talið er að hjónin fái um milljón pund, eða um 130 milljónir íslenskra króna fyrir viðtalið. Lífið 26.1.2008 11:58
Tugir ábendinga um mannræningja Madeleine Tugir ábendinga hafa borist rannsóknarlögreglumönnum á vegum McCann hjónanna eftir að teikningar af meintum mannræningja Madeleine voru birtar í gær. Nú er verið að rannsaka upplýsingarnar sem hafa borist. Erlent 21.1.2008 13:31
Rændi hann Madeleine? Foreldrar Madeleine McCann hafa sent frá sér teikningu af manni sem gæti verið viðriðnn hvarf telpunnar. Erlent 20.1.2008 15:04
Barnsrán á Spáni minnir á mál Madeleine Örvæntingarfull leit fer nú fram af fimm ára gamalli spænskri stúlku sem hefur verið saknað síðan á sunnudag þegar hún hvarf skammt frá heimili sínu í Huelva á Spáni. Stúlkan, Mari Luz Cortes, fór út að kaupa kartöfluflögur í hverfissjoppunni örfáar húsalengdir frá heimili sínu. Fjölskyldan fór að leita hennar þegar hún kom ekki til baka og tilkynnti um hvarfið. Erlent 16.1.2008 16:03
Maddie var drepin segir portúgalskur lögfræðingur Madeleine McCann var nauðgað, hún myrt og líkinu hent í á innan tveggja sólarhringa frá hvarfinu. Þessu heldur portúgalskur lögfræðingur fram. Erlent 12.1.2008 11:16
Leitin að tvífara Madeleine svívirðileg Talsmaður Gerry og Kate McCann gagnrýnir harkalega fyrirsætuskrifstofu sem leitar að tvífara Madeleine. Hann segir leitina óskammfeilna og móðgandi. Breska dagblaðið Evening Standard birti mynd af stúlkunni sem fyrirsætuskrifstofa Juliet Adams valdi úr hópi umsækjenda. Erlent 11.1.2008 15:22
Heimildarmynd um Madeleine í bígerð Foreldrar Madeleine McCann, stúlkunnar sem talið er að barnaníðingar hafi rænt, eiga nú í viðræðum við kvikmyndaframleiðendur um gerð heimildarmyndar um málið. Erlent 9.1.2008 08:38
Madeleine McCann - kvikmyndin Foreldrar Madeleine McCann ráðgera nú að selja kvikmyndaréttinn að sögu hennar. Kate og Gerry McCann eru nú í viðræðum við IMG fyrirtækið um réttinn, sem gæti verið hundraða milljóna virði. Lífið 8.1.2008 13:45
Leit hert að Madeleine í Marokkó Leitin að Madeleine McCann hefur verið hert í Marokkó eftir margar tilkynningar um að hún hafi sést þar. Erlent 28.12.2007 10:43
Gefa aldrei upp vonina um Madeleine Foreldrar Madeleine McCann munu aldrei gefa upp von um að leitin að dóttur þeirra beri árangur. Þetta segir frænka Kate McCann, Janet Kennedy. Hundruð ábendinga hafa borist einkaspæjurum fjölskyldunnar eftir að Kate og Gerry komu fram í sjónvarpi fyrir jólin og biðluðu til almennings um upplýsingar. Erlent 26.12.2007 12:46
Jólagjafir handa Madeleine Foreldrar Madeleine McCann halda svo sterkt í vonina um að hún sé enn á lífi að þau hafa keypt handa henni jólagjafir. Erlent 17.12.2007 10:34
Vona að jólaveinninn komi með Madeleine Foreldrar hinnar fjögurra ára gömlu Maddie McCann, sem hvarf sporlaust í Portúgal í maí, hafa upplýst um jólaóskir yngri systkina hennar. Þau óska þess að jólaveinninn komi með systur þeirra fyrir jólin. Erlent 16.12.2007 02:41
Auglýsingaspjöld Madeleine tekin niður Auglýsingaspjöld af Madeleine McCann hafa víða verið tekin niður í portúgalska bænum Praia da Luz, þaðan sem stúlkan hvarf 3. maí síðastliðinn. Margir verslunareigendur, veitingamenn og hótelhaldarar í bænum hafa tekið plakötin niður og kirkjan sem foreldrarnir, Kate og Gerry, sóttu til að biðja fyrir dóttur sinni mun einnig hafa tekið auglýsingarnar niður. Erlent 12.12.2007 15:12
Órói vegna leynifundar Tapas níu hópsins Foreldrar Madeleine McCann héldu leynilegan fund með vinafólki þeirra sem borðaði með þeim í Portúgal kvöldið sem dóttir þeirra hvarf. Portúgalska lögreglan mun hafa verið full grunsemda vegna fundar hjónanna með vinunum sjö, en hópurinn gengur undir nafninu Tapas níu. Erlent 11.12.2007 10:01
McCann hjónin eru peningalaus Peningasjóðurinn sem Kate og Gerry McCann hafa safnað til þess að greiða fyrir leitina að dóttur þeirra er að tæmast. Madeleine hvarf í Portúgal í byrjun maí. Fyrst eftir að það gerðist streymdu peningar inn til foreldra hennar svo þau gætu leitað að henni en verulega hefur dregið úr framlögum í sjóðinn. Hann nemur nú um 130 milljónum íslenskra króna. Erlent 27.11.2007 13:16
Héldu að foreldrarnir hefðu selt Madeleine Portúgölsku lögregluna grunaði um tíma að foreldrar Madeleine McCann hefðu selt hana barnaníðingum til þess að losna úr fjárhagskröggum. Erlent 26.11.2007 14:19
Jól án Madeleine eins og hver annar dagur Kate og Gerry McCann hafa ekki gert nein plön fyrir jólin, þrátt fyrir fréttir af því að þau hafi keypt gjafir fyrir Madeleine. Hjónin sögðu Sky fréttastofunni að jólin yrðu eins og hver annar dagur án Madeleine og fókus þeirra sé á að finna s Erlent 25.11.2007 19:12
Fjarvistarsönnun kærustu Murats stenst ekki Fjarvistarsönnun Michaelu Walczuch kærustu Robert Murats sem fyrstur var grunaður í Madeleine-málinu reyndist ekki á rökum reist samkvæmt nýjustu upplýsingum. Hún hefur sagst hafa verið á fundi Votta Jehóva þegar Madeleine hvarf en nú segir meðlimur söfnuðarins að svo hafi ekki verið. Erlent 24.11.2007 11:33
Kærasta Murats hótar lögsókn Kærasta Roberts Murats segist hafa verið á fundi Votta Jehóva 16 kílómetra frá íbúð McCann fjölskyldunnar þegar Madeleine var rænt. Michaela Walczuch hótar lögsókn vegna ásakana um að hún hafi sést með stúlkuna tveimur dögum eftir að hún hvarf 3. maí síðastliðinn. Sviðsljósið hefur nú aftur beinst að Walczuch og kærasta hennar Robert Murat sem var fyrstur opinberlega grunaður í málinu. Erlent 21.11.2007 14:38
Portúgalska lögreglan leitar í kirkjugarði Portúgalska lögreglan hefur leitað í kirkjunni sem McCann hjónin sóttu til að biðja fyrir að Madeleine kæmi aftur eftir að hún hvarf í Portúgal. Lögreglan leitaði einnig í kirkjugarðinum og yfirheyrði prestinn sem McCann hjónin leituðu til eftir að dóttir þeirra hvarf. Erlent 20.11.2007 16:47
Skilur ekki af hverju börnin voru skilin eftir Móðir Kate McCann segir að hún skilji ekki af hverju hjónin hafi skilið börnin eftir í sumarleyfisíbúðinni á meðan þau fóru í kvöldverð með vinum sínum. Susan Healy kom fram í fréttaskýringaþætti BBC, Panorama, í gærkvöldi. Erlent 20.11.2007 12:19
Vitni sá kærustu Murats með Madeleine Leynilögreglumenn sögðu í gærkvöldi að þeir væru 100 prósent vissir um að finna Madeleine McCann á lífi. Þetta sögðu þeir eftir að vitni sagðist hafa séð kærustu Roberts Murat halda á barni sem vafið var inn í teppi. Vitnið sagði að Michaela Walczuch hafi haldið á barninu frá einum bíl inn í annan þar sem karlmaður tók við því aðeins tveimur dögum eftir að Maddie hvarf af hótelherberginu 3. maí síðastliðinn. Erlent 19.11.2007 10:07
Sá mann með Madeleine litlu Jane Tanner, vinkona McCann hjónanna, sagði frá því í dag að hún hefði séð mann fara á brott með barn frá hótelinu sem hjónin gistu á í Portúgal í sumar. Erlent 16.11.2007 18:22
Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Erlent 16.11.2007 10:50
Pabbi Madeleine snýr aftur til vinnu Gerry McCann, faðir týndu stúlkunnar Madeleine, ætlar að hefja fulla vinnu um áramót. Hjónin Gerry og Kate McCann hafa helgað sig leitinni að dóttur sinni sem hvarf af hótelherbergi í Portúgal í Maí og verið í ólaunuðu leyfi. Erlent 15.11.2007 08:32
Telja sig hafa fundið mikilvægar vísbendingar í máli Madeleine McCann Lögreglan í Portúgal telur sig hafa undir höndum mikilvægar vísbendingar sem gætu varpað ljósi á hvarf Madeleine McCann. Um er að ræða hár sem fannst í bakpoka sem skilinn var eftir skammt frá flugvellinum Í Faro. Í bakpokanum fundust einnig hlutir sem gætu tengst Madeleine. Erlent 11.11.2007 17:11
Maddie – Vettvangnum spillt á einum klukkutíma Sönnunargögnum í íbúð McCann hjónanna í Praia da Luz var algjörlega spillt á innan við einum klukkutíma eftir að hvarf Madeleine uppgötvaðist. Þetta er haft eftir tveimur fyrstu lögreglumönnunum sem komu á vettvang við upphaf rannsóknarinnar. Erlent 6.11.2007 11:58
DNA frá Madeleine finnst í fatahrúgu DNA spor frá Madeleine McCann hefur fundist í fatahrúgu skammt frá Faro flugvellinum í Portúgal. Þetta hefur aukið bjartsýni foreldra hennar, Kate og Gerry, á að Madeleine sé enn á lífi. Erlent 5.11.2007 12:16
Mills missir sig Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. Erlent 3.11.2007 13:16