McCann hjónin eru peningalaus Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. nóvember 2007 13:16 Sjóður McCann hjónanna er að tæmast. Peningasjóðurinn sem Kate og Gerry McCann hafa safnað til þess að greiða fyrir leitina að dóttur þeirra er að tæmast. Madeleine hvarf í Portúgal í byrjun maí. Fyrst eftir að það gerðist streymdu peningar inn til foreldra hennar svo þau gætu leitað að henni en verulega hefur dregið úr framlögum í sjóðinn. Hann nemur nú um 130 milljónum íslenskra króna. Þriðjungur af þessari upphæð verður notaður til að greiða fyrir samning sem McCann hjónin gerðu við leyniþjónustustofnunina Metodo 3. Líklegt er að hún þiggi 260 þúsund krónur á hverjum degi frá hjónunum. Þegar búið er að bæta við útlögðum kostnaði er líklegt að heildarreikningur sem hjónin greiða leyniþjónustinni verði 98 milljónir króna. Í þessari upphæð er ekki innifalin kostnaður hjónanna við að kynna málstað sinn. McCann hjónin hafa einnig aðra sérfræðinga á sínum snærum en talsmaður þeirra sagði að milljarðamæringurinn Brian Kennedy greiddi þann kostnað. Þá hafa aðrir milljarðamæringar eins og Richard Branson boðist til að greiða lögfræðikostnað hjónanna. En ekki er vitað hversu miklar fjárhæðir þessir milljarðamæringar hafa lagt í sjóðinn sjálfan eða hvort þeir myndu grípa inn í ef sjóður McCann hjónanna myndi tæmast. Verulega dró úr gjöfum til sjóðs hjónanna eftir að ljóst varð að þau hefðu notað hluta af honum til að greiða 260 þúsund krónur í húsnæðislán á mánuði og fengu stöðu grunaðra vegna hvarfs dóttur þeirra. Talsmaður þeirra segir að eðlilegt sé að flæði í sjóðinn minnki eftir að hann er stofnaður. Madeleine McCann Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Peningasjóðurinn sem Kate og Gerry McCann hafa safnað til þess að greiða fyrir leitina að dóttur þeirra er að tæmast. Madeleine hvarf í Portúgal í byrjun maí. Fyrst eftir að það gerðist streymdu peningar inn til foreldra hennar svo þau gætu leitað að henni en verulega hefur dregið úr framlögum í sjóðinn. Hann nemur nú um 130 milljónum íslenskra króna. Þriðjungur af þessari upphæð verður notaður til að greiða fyrir samning sem McCann hjónin gerðu við leyniþjónustustofnunina Metodo 3. Líklegt er að hún þiggi 260 þúsund krónur á hverjum degi frá hjónunum. Þegar búið er að bæta við útlögðum kostnaði er líklegt að heildarreikningur sem hjónin greiða leyniþjónustinni verði 98 milljónir króna. Í þessari upphæð er ekki innifalin kostnaður hjónanna við að kynna málstað sinn. McCann hjónin hafa einnig aðra sérfræðinga á sínum snærum en talsmaður þeirra sagði að milljarðamæringurinn Brian Kennedy greiddi þann kostnað. Þá hafa aðrir milljarðamæringar eins og Richard Branson boðist til að greiða lögfræðikostnað hjónanna. En ekki er vitað hversu miklar fjárhæðir þessir milljarðamæringar hafa lagt í sjóðinn sjálfan eða hvort þeir myndu grípa inn í ef sjóður McCann hjónanna myndi tæmast. Verulega dró úr gjöfum til sjóðs hjónanna eftir að ljóst varð að þau hefðu notað hluta af honum til að greiða 260 þúsund krónur í húsnæðislán á mánuði og fengu stöðu grunaðra vegna hvarfs dóttur þeirra. Talsmaður þeirra segir að eðlilegt sé að flæði í sjóðinn minnki eftir að hann er stofnaður.
Madeleine McCann Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira