Rúmföt Madeleine ekki rannsökuð 16. nóvember 2007 10:50 Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum. Madeleine McCann Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Lögreglumenn sem komu á vettvang eftir hvarf Madeleine McCann úr sumarleyfisíbúð í Portúgal sendu ekki rúmföt stúlkunnar í rannsókn. Þannig gætu mikilvæg DNA spor eða fingraför hafa glatast af þeim sem tók Madeleine. Þetta er haft eftir portúgölskum sérfræðingum í tæknirannsóknum á portúgalska dagblaðinu 24 Horas. Helmingur þeirra hluta sem nauðsynlega hefði þurft við rannsóknina, voru ekki prófaðir. Aðeins hár voru send til rannsoknarstofunnar. Lögreglan hefur þegar viðurkennt að öll DNA spor hefðu skemmst vegna þess að íbúðin var ekki innsigluð. Aðrar fregnir af málinu nú eru þær að breskur lögfræðingur er að reyna að höfða einkamál gegn Kate og Gerry McCann fyrir vanrækslu og grimmd gegn börnum. Anthony Bennett lögmanni mistókst að höfða einkamál gegn skemmtikraftinum Michael Barrymore vegna fíkniefnabrota. Hann segir ástæðu þess að hann fer í einkamál út af McCann hjónunum vera þá að þau hafi vítaverða vanrækslu með því að skilja börnin ein eftir í íbúðinni. Það sé ekki ásættanlegt að foreldrar skilji börnin sín ein eftir á þennan hátt. Clarence Mitchell talsmaður fjölskkyldunnar ítrekar hins vegar að Kate of Gerry hafi ekki framið glæp. Robert Murat sem fyrstur var grunaður í hvarfi Madeleine hefur neitað ásökunum vina McCann hjónanna um að hann hafi borið stúlkunna frá hótelinu. Jane Tanner og Russel O´Brien munu hafa bent á Murat, þrátt fyrir að viðurkenna að hafa ekki séð framan í manninn kvöldið örlagaríka. Í gær kom einnig fram að McCann hjónin gætu legið undir grun alla ævi. Málið gæti haldist opið og þá mættu hjónin aldrei tala um það samkvæmt portúgölskum lögum.
Madeleine McCann Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira