Amma Madeleine segir fjölskylduna þjást 18. febrúar 2008 16:06 Susan Healey segir fjölskylduna þjást. MYND/AFP Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest" á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var," sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. „Kate og Gerry vita að þau gerðu mistök og hefðu ekki átt að skilja börnin eftir ein, þau vita það, en þau verðskulda svo sannarlega ekki það sem kom fyrir," sagði Healey og bætti við að ef portúgalska lögreglan gæti ekki komist að því hvar stúlkan væri, þyrftu þau að gera það. Healey ítrekaði þörf fjölskyldunnar fyrir því að vita hvað kom fyrir Madeleine 3. maí síðastliðinn þegar hún hvarf úr sumarleyfisíbúð á Praia da Luz í Portúgal. Kate og Gerry eru enn grunuð í málinu í Portúgal, þrátt fyrir að portúgalska lögreglan hafi í síðustu viku sagt að handtaka þeirra hafi verið gerð í fljótræði. Og Healey segist ekki hafa trú á portúgölum; „Við munum halda áfram að berjast fyrir réttlætinu. Þetta er fáránleg staða. Ef þeir halda að við ætlum að sitja aðgerðarlaus og ekki berjast gegn því að þau eru grunuð í málinu, þá munum við berjast fyrir því að því verði breytt," sagði hún ennfremur. Hún þakkaði almenningi fyrir stuðning en lýsti bresku pressunni með fyrirlitningu. Madeleine McCann Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Susan Healey amma Madeleine McCann segir að kvöl fjölskyldunnar líkist því að hún sé „krossfest" á hverjum degi. Healey, móðir Kate McCann, biður fólk að hætta að gagnrýna fjölskyldu sína og lýsir yfir árás á fjölmiðla. „Þetta er eins og að vera krossfestur dag eftir dag. Ég las þvílíka hluti um að Kate gréti ekki nóg, eða hvað það nú var," sagði hún í viðtali við Sky fréttastofuna. „Kate og Gerry vita að þau gerðu mistök og hefðu ekki átt að skilja börnin eftir ein, þau vita það, en þau verðskulda svo sannarlega ekki það sem kom fyrir," sagði Healey og bætti við að ef portúgalska lögreglan gæti ekki komist að því hvar stúlkan væri, þyrftu þau að gera það. Healey ítrekaði þörf fjölskyldunnar fyrir því að vita hvað kom fyrir Madeleine 3. maí síðastliðinn þegar hún hvarf úr sumarleyfisíbúð á Praia da Luz í Portúgal. Kate og Gerry eru enn grunuð í málinu í Portúgal, þrátt fyrir að portúgalska lögreglan hafi í síðustu viku sagt að handtaka þeirra hafi verið gerð í fljótræði. Og Healey segist ekki hafa trú á portúgölum; „Við munum halda áfram að berjast fyrir réttlætinu. Þetta er fáránleg staða. Ef þeir halda að við ætlum að sitja aðgerðarlaus og ekki berjast gegn því að þau eru grunuð í málinu, þá munum við berjast fyrir því að því verði breytt," sagði hún ennfremur. Hún þakkaði almenningi fyrir stuðning en lýsti bresku pressunni með fyrirlitningu.
Madeleine McCann Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira