Norðurslóðir

Fréttamynd

Norðurslóðamál á fljúgandi ferð

Nú er rúmt ár liðið síðan að Alþingi samþykkti einróma þingsályktunartillögu mína um stefnu Íslands í málefnum norðurslóða. Með stefnunni var brotið blað. Þar eru í fyrsta sinn skilgreindir hagsmunir og stefnumið Íslands á norðurslóðum með tilliti til alþjóðasamvinnu, auðlindanýtingar, siglinga og umhverfisverndar. Þar eru norðurslóðir skilgreindar sem svæði sem Ísland ætlar að nýta til framleiðslu á miklum verðmætum í

Skoðun
Fréttamynd

Íslensk vefgátt að norðurslóðum

Síðla janúar var ég staddur í Tromsö í Norður-Noregi að kynna nýja stefnu Íslands um norðurslóðir á fjölmennri alþjóðlegri ráðstefnu. Sem ég var að halda úr háskólahlaðinu eftir

Skoðun