Michel Rocard mættur til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 15:59 Rocard mun kynna helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna í Hörpu um helgina. Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði. Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði.
Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06