Michel Rocard mættur til Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2014 15:59 Rocard mun kynna helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna í Hörpu um helgina. Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði. Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Michel Rocard, fyrrum forsætisráðherra í Frakklandi og sendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, tekur þátt í öðru þingi Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, sem stendur frá 31. október til 2. nóvember 2014. Á allsherjarfundi undir forsæti Frakka, sunnudaginn 1. nóvember, kynnir hann helstu atriði í stefnu franskra stjórnvalda í málefnum heimskautasvæðanna. Stefnan verður lögð formlega fram með opinberri útgáfu á leiðarkorti stjórnvalda um norðurskautsmál. Rocard mun hitta að máli forseta Íslands, utanríkisráðherra og aðra forystumenn sem sitja þingið. Sérstök áhersla verður lögð á umhverfismál, einkum þau sem falla undir næstu ráðstefnu aðila að rammasamningi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (COP 21) sem verður haldin 30. nóvember til 11. desember 2015 í Parc du Bourget í París. Rocard fer fyrir frönsku sendinefndinni sem einnig er skipuð Laurent Mayet, aðstoðarsendiherra gagnvart heimskautasvæðunum, og ennfremur vísindamönnum með sérþekkingu á málefnum heimskautanna og fulltrúum frá frönskum iðnaði.
Hringborð norðurslóða Norðurslóðir Tengdar fréttir Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Ólafur Ragnar ávarpar alþjóðaþing Arctic Circle Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson mun í dag fimmtudaginn 30. október og næstu daga eiga fjölda funda með fulltrúum erlendra ríkja og öðrum forystumönnum. 30. október 2014 15:06