Þýski handboltinn Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins. Handbolti 4.9.2025 18:51 Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. Handbolti 4.9.2025 13:01 Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57 Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir þátt í því að Erlangen skoraði sex síðustu mörkin og tókst að vinna Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2025 19:00 Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 30.8.2025 16:30 Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en hann fór á kostum í sigri Magdeburg í kvöld. Handbolti 29.8.2025 19:39 Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta deildarleik með Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar Ljónin spiluðu opnunarleik sinn í þýsku bundesligunni í vetur. Handbolti 29.8.2025 18:58 Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslensku leikmennirnir í Gummersbach voru flottir í fyrri hálfleik í kvöld í opnunarleik þýsku deildarinnar. Handbolti 27.8.2025 18:40 Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Þýska handboltaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, var óhemju nálægt því að landa sínum fyrsta titli í dag en tapaði með eins marks mun. Handbolti 23.8.2025 15:10 Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Handbolti 5.8.2025 11:01 „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Nýjan, ferskan blæ vantaði í lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar kemur Blær Hinriksson sterkur inn, að eigin sögn. Handbolti 2.8.2025 11:01 Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. Handbolti 1.8.2025 14:17 Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Þýska handboltafélagið HB Ludwigsburg hefur lýst sig gjaldþrota og verður annað stóra kvennahandboltaliðið sem lendir í slíkum hremmingum á árinu 2025. Handbolti 25.7.2025 18:31 Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. Handbolti 23.7.2025 14:16 Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Andri Már Rúnarsson ákváð að fara frá Leipzig þegar faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var rekinn. Hann samdi við Erlangen, er spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Viggó Kristjánsson og ekkert stressaður fyrir því að spila fyrir annan þjálfara en föður sinn. Handbolti 23.7.2025 08:01 Erlangen staðfestir komu Andra Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. Handbolti 17.7.2025 08:07 Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu. Handbolti 9.7.2025 15:00 Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað. Handbolti 26.6.2025 08:01 Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnari Sigtryggssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir nýafstaðið tímabil. Rúnar starfaði við krefjandi aðstæður hjá Leipzig, barðist fyrir því að halda íslenskum landsliðsmanni innan sinna raða en fékk það ekki í gegn. Handbolti 24.6.2025 07:30 Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburgar, er orðinn þekktasta nafnið í handboltaheiminum í dag að mati handboltaþjálfarans Rúnars Sigtryggssonar sem hefur þjálfað þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig undanfarin ár. Handbolti 23.6.2025 09:01 Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Handbolti 19.6.2025 09:02 Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari. Handbolti 19.6.2025 07:31 Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. Handbolti 16.6.2025 12:31 Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. Handbolti 16.6.2025 10:30 Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Handbolti 14.6.2025 18:00 „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. Handbolti 12.6.2025 10:33 Rúnar látinn fara frá Leipzig Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum. Handbolti 11.6.2025 14:33 Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Sport 8.6.2025 14:55 Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Füchse Berlin er þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn eftir endurkomusigur á Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni í dag. Handbolti 8.6.2025 14:43 Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Füchse Berlin endurheimti toppsætið í þýsku handboltadeildinni eftir sannfærandi sigur á Íslendingaliðinu Gummersbach í kvöld. Handbolti 5.6.2025 18:38 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 39 ›
Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach unnu nauman eins marks sigur á Melsungen í efstu deild þýska handboltans. Elliði Snær Viðarsson og Teitur Örn Einarsson áttu risastóran þátt í sigri dagsins. Handbolti 4.9.2025 18:51
Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon hefur byrjað tímabilið afar í þýska handboltanum. Handbolti 4.9.2025 13:01
Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Ómar Ingi Magnússon skoraði úr öllum átta skotum sínum fyrir Magdeburg í kvöld, í 34-28 sigri á Eisenach. Íslenska tríóið skoraði samtals fimmtán mörk í leiknum fyrir Magdeburg. Íslendingar voru einnig að spila í Danmörku og Portúgal. Handbolti 3.9.2025 19:57
Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson áttu báðir þátt í því að Erlangen skoraði sex síðustu mörkin og tókst að vinna Bergischer, undir stjórn Arnórs Þórs Gunnarssonar, í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.9.2025 19:00
Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann mjög öruggan heimasigur í fyrstu umferðinni í þýsku bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 30.8.2025 16:30
Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en hann fór á kostum í sigri Magdeburg í kvöld. Handbolti 29.8.2025 19:39
Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta deildarleik með Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar Ljónin spiluðu opnunarleik sinn í þýsku bundesligunni í vetur. Handbolti 29.8.2025 18:58
Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Íslensku leikmennirnir í Gummersbach voru flottir í fyrri hálfleik í kvöld í opnunarleik þýsku deildarinnar. Handbolti 27.8.2025 18:40
Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Þýska handboltaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, var óhemju nálægt því að landa sínum fyrsta titli í dag en tapaði með eins marks mun. Handbolti 23.8.2025 15:10
Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Handbolti 5.8.2025 11:01
„Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Nýjan, ferskan blæ vantaði í lið Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar kemur Blær Hinriksson sterkur inn, að eigin sögn. Handbolti 2.8.2025 11:01
Guðjón Valur orðaður við Kiel Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið að gera flotta hluti með handboltalið Gummersbach og hefur þegar sannað sig sem þjálfari í erfiðustu deild í heimi. Nú er farið að orða hann við eitt stærsta handboltafélag heims. Handbolti 1.8.2025 14:17
Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Þýska handboltafélagið HB Ludwigsburg hefur lýst sig gjaldþrota og verður annað stóra kvennahandboltaliðið sem lendir í slíkum hremmingum á árinu 2025. Handbolti 25.7.2025 18:31
Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Handknattleikskappinn Tjörvi Týr Gíslason er búinn að finna sér nýtt félag í Þýskalandi. Handbolti 23.7.2025 14:16
Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Andri Már Rúnarsson ákváð að fara frá Leipzig þegar faðir hans, Rúnar Sigtryggsson, var rekinn. Hann samdi við Erlangen, er spenntur fyrir því að endurnýja kynnin við Viggó Kristjánsson og ekkert stressaður fyrir því að spila fyrir annan þjálfara en föður sinn. Handbolti 23.7.2025 08:01
Erlangen staðfestir komu Andra Landsliðsmaðurinn Andri Már Rúnarsson er orðinn leikmaður þýska úrvalsdeildarfélagsins HC Erlangen en félagið hefur staðfest komu íslenska leikstjórnandans á miðlum sínum. Handbolti 17.7.2025 08:07
Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu. Handbolti 9.7.2025 15:00
Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Eftir að föður hans var á dögunum sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í Þýskalandi, getur íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Andri Már Rúnarsson leikmaður félagsins, virkjað ákvæði í samningi sínum sem gerir honum kleift að halda annað. Handbolti 26.6.2025 08:01
Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnari Sigtryggssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir nýafstaðið tímabil. Rúnar starfaði við krefjandi aðstæður hjá Leipzig, barðist fyrir því að halda íslenskum landsliðsmanni innan sinna raða en fékk það ekki í gegn. Handbolti 24.6.2025 07:30
Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburgar, er orðinn þekktasta nafnið í handboltaheiminum í dag að mati handboltaþjálfarans Rúnars Sigtryggssonar sem hefur þjálfað þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig undanfarin ár. Handbolti 23.6.2025 09:01
Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, nýkrýndur Evrópumeistari með liði Magdeburgar, komst yfir mikið mótlæti og átti stórbrotna frammistöðu er liðið tryggði sér meistaratitilinn. Hann þakkar fjölskyldu sinni fyrir að styðja sig í gegnum súrt og sætt. Handbolti 19.6.2025 09:02
Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Nokkrum dögum áður en að hafa verið valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar í handbolta gat Gísli Þorgeir Kristjánsson vart haldið á bolta af sársauka vegna meiðsla. Hann sigraðist á mótlætinu og stendur uppi sem meistari. Handbolti 19.6.2025 07:31
Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Þýska liðið Magdeburg tryggði sér sigur í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Þetta er í þriðja sinn sem félagið vinnur Meistaradeildina og meistaralið félagsins eiga það sameiginlegt að í aðalhlutverki var íslenskur landsliðsmaður. Handbolti 16.6.2025 12:31
Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir Kristjánsson segist hafa fengið „deja vu“ þegar hann vann Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær, í annað sinn á þremur árum, en hann var aftur valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar. Handbolti 16.6.2025 10:30
Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Handbolti 14.6.2025 18:00
„Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Reynir Þór Stefánsson segist gera sér grein fyrir hvernig stökk það er að fara úr efstu deilda í handbolta hér á landi yfir í þýsku úrvalsdeildina. Mikil vinna sé fram undan. Handbolti 12.6.2025 10:33
Rúnar látinn fara frá Leipzig Þýska úrvalsdeildarfélagið Leipzig tilkynnti í dag að það hefði ákveðið að segja þjálfaranum Rúnari Sigtryggssyni upp störfum. Handbolti 11.6.2025 14:33
Stórleikur Viggós bjargar Erlangen frá falli Loka umferðin í þýsku deildinni í handbolta fór fram í dag. Þar voru margir Íslendingar að spila en þeir áttu margir góðann leik. Sport 8.6.2025 14:55
Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Füchse Berlin er þýskur meistari í handbolta í fyrsta sinn eftir endurkomusigur á Rhein-Neckar Löwen í lokaumferðinni í dag. Handbolti 8.6.2025 14:43
Guðjóni Val tókst ekki að hjálpa löndum sínum Füchse Berlin endurheimti toppsætið í þýsku handboltadeildinni eftir sannfærandi sigur á Íslendingaliðinu Gummersbach í kvöld. Handbolti 5.6.2025 18:38