Norski boltinn Segir Alfons vera undir smásjá evrópskra stórliða Alfons Sampsted gæti fært sig um set frá norska meistaraliðinu Bodo/Glimt fyrr en síðar. Fótbolti 31.7.2022 23:31 Hólmbert á skotskónum í sigri Hólmbert Aron Friðjónsson er í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 31.7.2022 15:35 Brynjólfur og félagar unnu loks sinn fyrsta sigur Brynjólfur Willumsson og félagar í Kristiansund unnu í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2022 18:11 Alfons spilaði allan leikinn í sigri Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt þegar liðið heimsótti Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.7.2022 15:59 Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. Fótbolti 29.7.2022 21:30 Kristall Máni leikið sinn síðasta leik í Víkinni | Ekki með á morgun Greint var frá því á heimasíðu Víkings frá Reykjavík í dag að Kristall Máni Ingason hefði leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann heldur út til Noregs þar sem hann hefur samið við Rosenborg. Íslenski boltinn 29.7.2022 16:00 Alfons skoraði og lagði upp í stórsigri Bodø/Glimt Bodø/Glimt lék síðari leik sinn við Linfield frá Norður-Írlandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Bodø/Glimt átti ekki í miklum vandræðum með Linfield og vann leikinn með átta mörkum gegn engu. Fótbolti 27.7.2022 18:08 Stórsigur hjá Alfons og félögum Alfons Sampsted spilaði að venju allan leikinn í hægri bakvarðarstöðu Bodö/Glimt er liðið rúllaði yfir Jerv í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.7.2022 16:01 Brynjólfur lagði upp mark í tapi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í Noregi og í Danmörku í dag. Fótbolti 17.7.2022 18:32 Valdimar og Jónatan á skotskónum í Noregi Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson, samherjar hjá Sogndal, skoruðu báðir mark í 3-3 jafntefli Sogndal á útivelli gegn Ranheim í næst efstu deild í Noregi í dag. Fótbolti 17.7.2022 17:01 Alfons og félagar svöruðu tapinu í Færeyjum með sigri á Ham-Kam Alfons Sampsted lék allar 90 mínúturnar í 0-2 útisigri Bodø/Glimt á Ham-Kam í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.7.2022 17:59 Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 13.7.2022 19:33 Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. Íslenski boltinn 13.7.2022 07:27 Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10.7.2022 21:46 Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9.7.2022 17:39 Viðar Örn yfirgefur Vålerenga Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur leikið sinn seinasta leik fyrir norska liðið Vålerenga, en hann er á leið frá félaginu. Fótbolti 8.7.2022 12:15 Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Fótbolti 8.7.2022 10:15 Hörður Ingi dró fram skotskóna Vinstri bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson skoraði mark Íslendingaliðsins Sogndal þegar liðið gerði 1-1 jafntelfi í leik sínum á móti Fredrikstad í norsku B-deildinni í fótbolta karla í völd. Fótbolti 7.7.2022 19:51 Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 3.7.2022 20:31 Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. Fótbolti 3.7.2022 19:00 Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. Fótbolti 3.7.2022 15:30 Alfons og félagar töpuðu gegn tíu leikmönnum Odd Alfons Sampsted og félagar hans í Noregsmeisturum Bodo/Glimt máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.7.2022 19:11 Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. Fótbolti 30.6.2022 19:00 Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.6.2022 20:12 Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss. Fótbolti 29.6.2022 17:54 Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 29.6.2022 12:30 Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27.6.2022 18:06 Ari og félagar fyrstir til að vinna toppliðið | Alfons lék allan leikinn í sigri Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu öruggan 3-0 sigur gegn áður taplausu toppliði Lillestrøm og Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 2-0 sigur gegn Ålesund. Fótbolti 26.6.2022 18:25 Íslendingar í aðalhlutverki í norska bikarnum Það var nóg af íslenskum mínútum í norska bikarnum í fótbolta í dag. Tvö íslenskt mörk ásamt einni stoðsendingu litu dagsins ljós en allir íslensku strákarnir spiluðu á útivelli í umferðinni. Fótbolti 22.6.2022 20:01 Viðar Örn ekki í hóp og Brynjar Ingi ónotaður varamaður er Våleranga gerði jafntefli Álasund og Våleranga gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Eliteserien. Það vakti athygli að Viðar Örn Kjartansson var ekki í hóp og þá var Brynjar Ingi Bjarnason ónotaður varamaður. Fótbolti 19.6.2022 20:15 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 26 ›
Segir Alfons vera undir smásjá evrópskra stórliða Alfons Sampsted gæti fært sig um set frá norska meistaraliðinu Bodo/Glimt fyrr en síðar. Fótbolti 31.7.2022 23:31
Hólmbert á skotskónum í sigri Hólmbert Aron Friðjónsson er í góðum gír þessa dagana. Fótbolti 31.7.2022 15:35
Brynjólfur og félagar unnu loks sinn fyrsta sigur Brynjólfur Willumsson og félagar í Kristiansund unnu í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.7.2022 18:11
Alfons spilaði allan leikinn í sigri Alfons Sampsted var á sínum stað í byrjunarliði Bodo/Glimt þegar liðið heimsótti Álasund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.7.2022 15:59
Rosenborg sagðir ákveðnir í því að klófesta Ísak Snæ Aðeins virðist vera tímaspursmál hvenær Ísak Snær Þorvaldsson, annar tveggja markahæstu leikmanna Bestu deildar karla í fótbolta, heldur utan í atvinnumennsku. Rosenborg í Noregi er sagt áhugasamt. Fótbolti 29.7.2022 21:30
Kristall Máni leikið sinn síðasta leik í Víkinni | Ekki með á morgun Greint var frá því á heimasíðu Víkings frá Reykjavík í dag að Kristall Máni Ingason hefði leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Hann heldur út til Noregs þar sem hann hefur samið við Rosenborg. Íslenski boltinn 29.7.2022 16:00
Alfons skoraði og lagði upp í stórsigri Bodø/Glimt Bodø/Glimt lék síðari leik sinn við Linfield frá Norður-Írlandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Bodø/Glimt átti ekki í miklum vandræðum með Linfield og vann leikinn með átta mörkum gegn engu. Fótbolti 27.7.2022 18:08
Stórsigur hjá Alfons og félögum Alfons Sampsted spilaði að venju allan leikinn í hægri bakvarðarstöðu Bodö/Glimt er liðið rúllaði yfir Jerv í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23.7.2022 16:01
Brynjólfur lagði upp mark í tapi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í Noregi og í Danmörku í dag. Fótbolti 17.7.2022 18:32
Valdimar og Jónatan á skotskónum í Noregi Valdimar Þór Ingimundarson og Jónatan Ingi Jónsson, samherjar hjá Sogndal, skoruðu báðir mark í 3-3 jafntefli Sogndal á útivelli gegn Ranheim í næst efstu deild í Noregi í dag. Fótbolti 17.7.2022 17:01
Alfons og félagar svöruðu tapinu í Færeyjum með sigri á Ham-Kam Alfons Sampsted lék allar 90 mínúturnar í 0-2 útisigri Bodø/Glimt á Ham-Kam í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.7.2022 17:59
Færeysku meistararnir skelltu meisturum Noregs | Einu marki frá því að komast áfram Færeyska liðið KÍ Klaksvík vann norska liðið Bodø/Glimt með þremur mörkum gegn einu í seinni viðureign liðanna forkeppni Meistaradeildarinnar í Færeyjum í kvöld. Fótbolti 13.7.2022 19:33
Kristall Máni semur við Rosenborg: Nær tveimur leikjum í viðbót með Víkingum Norska stórliðið Rosenborg hefur staðfest að Kristall Máni Ingason er genginn í raðir félagsins. Tilkynning þess efnis og kynningarmyndband var birt á samfélagsmiðlum félagsins í morgun. Íslenski boltinn 13.7.2022 07:27
Þrír Íslendingaslagir á Norðurlöndunum | Davíð Kristján skoraði Sex íslenskir leikmenn spiluðu í Noregi og Svíþjóð í dag þar sem þrír Íslendingaslagir voru á dagskrá. Fótbolti 10.7.2022 21:46
Ari lék 90 mínútur í grátlegu jafntefli Ari Freyr Skúlason og Alfons Sampsted spiluðu báðir allar 90 mínúturnar með sínum liðum í sænsku og norsku úrvalsdeildunum í dag. Fótbolti 9.7.2022 17:39
Viðar Örn yfirgefur Vålerenga Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson hefur leikið sinn seinasta leik fyrir norska liðið Vålerenga, en hann er á leið frá félaginu. Fótbolti 8.7.2022 12:15
Kristall Máni við það að skrifa undir hjá Rosenborg Kristall Máni Ingason, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er sagður á leið til Noregs þar sem hann mun ganga til liðs við stórliðið Rosenborg. Fótbolti 8.7.2022 10:15
Hörður Ingi dró fram skotskóna Vinstri bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson skoraði mark Íslendingaliðsins Sogndal þegar liðið gerði 1-1 jafntelfi í leik sínum á móti Fredrikstad í norsku B-deildinni í fótbolta karla í völd. Fótbolti 7.7.2022 19:51
Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 3.7.2022 20:31
Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. Fótbolti 3.7.2022 19:00
Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. Fótbolti 3.7.2022 15:30
Alfons og félagar töpuðu gegn tíu leikmönnum Odd Alfons Sampsted og félagar hans í Noregsmeisturum Bodo/Glimt máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.7.2022 19:11
Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. Fótbolti 30.6.2022 19:00
Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.6.2022 20:12
Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss. Fótbolti 29.6.2022 17:54
Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 29.6.2022 12:30
Íslendingarnir byrjuðu allir er Sogndal vann mikilvægan sigur Hörður Ingi Gunnarsson, Jónatan Ingi Jónsson og Valdimar Þór Ingimundarson byrjuðu allir er Sogndal vann 1-0 sigur á Mjøndalen í norsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27.6.2022 18:06
Ari og félagar fyrstir til að vinna toppliðið | Alfons lék allan leikinn í sigri Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Ari Leifsson og félagar hans í Strømsgodset unnu öruggan 3-0 sigur gegn áður taplausu toppliði Lillestrøm og Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu 2-0 sigur gegn Ålesund. Fótbolti 26.6.2022 18:25
Íslendingar í aðalhlutverki í norska bikarnum Það var nóg af íslenskum mínútum í norska bikarnum í fótbolta í dag. Tvö íslenskt mörk ásamt einni stoðsendingu litu dagsins ljós en allir íslensku strákarnir spiluðu á útivelli í umferðinni. Fótbolti 22.6.2022 20:01
Viðar Örn ekki í hóp og Brynjar Ingi ónotaður varamaður er Våleranga gerði jafntefli Álasund og Våleranga gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Eliteserien. Það vakti athygli að Viðar Örn Kjartansson var ekki í hóp og þá var Brynjar Ingi Bjarnason ónotaður varamaður. Fótbolti 19.6.2022 20:15