Kristian Nökkvi útaf í hálfleik þegar Ajax var niðurlægt Smári Jökull Jónsson skrifar 7. apríl 2024 14:27 Kristian Nökkvi með boltann í leiknum í dag. Vísir/Getty Feyenoord valtaði yfir lið Ajax þegar liðin mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þá var Willum Þór Willumsson í eldlínunni með Go Ahead Eagles. Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði Ajax sem mætti Feyenoord á útivelli í hollensku deildinni í dag. Feyenoord var í öðru sæti deildarinnar fyrir leikinn á eftir toppliði PSV sem hefur haft töluverða yfirburði á tímabilinu. Ajax var hins vegar í 6. sæti og þarf að ná inn sigrum á næstunni til að ná í Evrópusæti á næsta tímabili. Það gekk ekki eftir í dag. Feyenoord hreinlega valtaði yfir stórliðið frá Amsterdam sem sá aldrei til sólar. Feyenoord var 3-0 yfir að loknum fyrri hálfleik og þrátt fyrir tvöfalda breytingu í hálfleik hjá Ajax, þar sem Kristian Nökkvi fór meðal annars af velli, lagaðist staðan ekki í seinni hálfleik. Feyenoord bætti við hverju markinu á fætur öðru og var komið í 6-0 um miðjan síðari hálfleikinn. Heimaliðið bætti við marki sem síðan var dæmt af vegna rangstöðu og lokatölur urðu 6-0. Niðurlæging fyrir stórlið Ajax sem hefur átt erfitt tímabil. Willum Þór og félagar fagna marki sínu í dag.Vísir/Getty Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles mættu liði Almere City á heimavelli en líkt og Ajax er lið Go Ahead Eagles í baráttu um sæti í Evrópukeppni. Willum Þór var í byrjunarliði heimamanna sem komst í 1-0 strax eftir ellefu mínútna leik en gestunum í Almere City tókst að jafna skömmu síðar. Staðan í hálfleik var 1-1 og fengu heimamenn fá færi til að skora í síðari hálfleiknum. Niðurstaðan 1-1 jafntefli og Go Ahead Eagles áfram í 7. sæti deildarinnar og missti af tækifærinu að minnka muninn á Ajax í sætinu fyrir ofan. Í Noregi var bróðir Willums, Brynjólfur Willumsson Andersen í byrjunarliði Kristiansund sem mætti KFUM Oslo. Mörk frá báðum liðum í uppbótartíma fyrri hálfleiks sáu til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. Ekki var meira skorað í síðari hálfleiknum og 1-1 jafntefli því niðurstaðan. Þetta var annar leikur Kristiansund í norsku deildinni en liðið vann góðan útisigur á Lilleström í fyrstu umferðinni. Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Kristian Nökkvi Hlynsson var í byrjunarliði Ajax sem mætti Feyenoord á útivelli í hollensku deildinni í dag. Feyenoord var í öðru sæti deildarinnar fyrir leikinn á eftir toppliði PSV sem hefur haft töluverða yfirburði á tímabilinu. Ajax var hins vegar í 6. sæti og þarf að ná inn sigrum á næstunni til að ná í Evrópusæti á næsta tímabili. Það gekk ekki eftir í dag. Feyenoord hreinlega valtaði yfir stórliðið frá Amsterdam sem sá aldrei til sólar. Feyenoord var 3-0 yfir að loknum fyrri hálfleik og þrátt fyrir tvöfalda breytingu í hálfleik hjá Ajax, þar sem Kristian Nökkvi fór meðal annars af velli, lagaðist staðan ekki í seinni hálfleik. Feyenoord bætti við hverju markinu á fætur öðru og var komið í 6-0 um miðjan síðari hálfleikinn. Heimaliðið bætti við marki sem síðan var dæmt af vegna rangstöðu og lokatölur urðu 6-0. Niðurlæging fyrir stórlið Ajax sem hefur átt erfitt tímabil. Willum Þór og félagar fagna marki sínu í dag.Vísir/Getty Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles mættu liði Almere City á heimavelli en líkt og Ajax er lið Go Ahead Eagles í baráttu um sæti í Evrópukeppni. Willum Þór var í byrjunarliði heimamanna sem komst í 1-0 strax eftir ellefu mínútna leik en gestunum í Almere City tókst að jafna skömmu síðar. Staðan í hálfleik var 1-1 og fengu heimamenn fá færi til að skora í síðari hálfleiknum. Niðurstaðan 1-1 jafntefli og Go Ahead Eagles áfram í 7. sæti deildarinnar og missti af tækifærinu að minnka muninn á Ajax í sætinu fyrir ofan. Í Noregi var bróðir Willums, Brynjólfur Willumsson Andersen í byrjunarliði Kristiansund sem mætti KFUM Oslo. Mörk frá báðum liðum í uppbótartíma fyrri hálfleiks sáu til þess að staðan var 1-1 í hálfleik. Ekki var meira skorað í síðari hálfleiknum og 1-1 jafntefli því niðurstaðan. Þetta var annar leikur Kristiansund í norsku deildinni en liðið vann góðan útisigur á Lilleström í fyrstu umferðinni.
Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Fótbolti Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Körfubolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Handbolti „Gerðum gott úr þessu“ Íslenski boltinn „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Handbolti Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Fótbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Fleiri fréttir Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sigur Arnórs í fyrsta leik en áfram leiðindi hjá liði Mikaels og Bjarka Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti