Danski boltinn Kristín Dís lék allan leikinn er Brøndby komst í úrslit Kristín Dís Árnadóttir lék allan leikinn fyrir Brøndby er liðið tryggði sér sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar með 3-1 sigri gegn AGF í síðari undanúrslitaleik liðanna í dag. Fótbolti 17.5.2024 18:24 Nýliðinn í íslenska landsliðinu er markahæst í dönsku úrvalsdeildinni Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hún er í hópnum fyrir tvo leiki á móti Austurríki í undankeppni EM 2025. Fótbolti 17.5.2024 13:28 Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland eru komnir á topp dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum. Fótbolti 16.5.2024 20:15 Stefán Teitur skoraði þegar Silkeborg lagði AGF annað sinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmark Silkeborg þegar liðið lagði AGF í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2024 18:05 Fabiana brýtur blað í sögunni áður en Jói Kalli tekur við Blað verður brotið í sögu deildarkeppni karla í fótbolta í Danmörku á morgun þegar að Fabiana Alcalá verður fyrsta konan til þess að stýra karlaliði. Fabiana stýrir AB gegn Nykobing á morgun í 2.deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn AB. Fótbolti 16.5.2024 12:05 Lygileg toppbarátta í Danmörku Þó úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta hafi ekki enn staðið undir væntingum og Íslandsmeistaratitillinn unnist nokkuð sannfærandi þá er ekki hægt að segja annað en svipað fyrirkomulag sé að gefa vel í Danmörku. Þar eru fjögur lið enn í bullandi baráttu um titilinn þegar þrjár umferðir eru til loka tímabils. Fótbolti 13.5.2024 23:30 Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Sverrir og félagar í Midtjylland sóttu þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Fótbolti 12.5.2024 18:03 Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 12.5.2024 16:23 „Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. Fótbolti 12.5.2024 12:23 Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. Fótbolti 12.5.2024 10:18 Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:26 Titillinn hrifsaður úr greipum Diljár og fall blasir við Sveini Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í OH Leuven urðu í annað sinn á einni viku að sætta sig við naumt tap í toppslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titillinn er þar með svo gott sem runninn þeim úr greipum. Fótbolti 11.5.2024 13:41 Andri Lucas fékk kanilstykki í verðlaun Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur. Fótbolti 11.5.2024 12:01 Andri skoraði og er markahæstur í Danmörku Íslensku leikmennirnir hjá Lyngby komu mikið við sögu þegar liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á OB, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.5.2024 19:00 Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Fótbolti 9.5.2024 17:14 Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Fótbolti 5.5.2024 18:50 Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01 Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06 Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar Þrír íslenskir landsliðsmenn eru í ellefu manna úrvalsliði síðustu umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingar eiga líka fimm mörk sem koma til greina sem mark umferðarinnar. Fótbolti 30.4.2024 14:31 Fótboltafortíð fjölskyldunnar í sviðsljósinu í viðtali DR við Andra Lucas Andri Lucas Guðjohnsen hefur vakið mikla athygli í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni enda kominn með ellefu mörk í deild og úrslitakeppni. Fótbolti 30.4.2024 09:00 Stefán Teitur skoraði í óvæntum sigri á Sverri Inga og félögum Silkeborg vann heldur óvæntan 3-0 heimasigur á Midtjylland í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeild karla. Stefán Teitur Þórðarson var meðal markaskorara. Fótbolti 29.4.2024 19:00 Mikil virðing fyrir Orra: Hárið stundum flækt en alltaf bros á vör Einn af liðsfélögum Orra Steins Óskarssonar hjá FC Kaupmannahöfn hrósar Íslendingnum unga í hástert eftir þrennuna um helgina, og spáir honum bjartri framtíð. Fótbolti 29.4.2024 13:01 Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Fótbolti 29.4.2024 07:02 Hetjan Orri Steinn eftir þrennuna: Besta tilfinning í heimi Það var lukkulegur Orri Steinn Óskarsson sem ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-2 sigur FC Kaupmannahafnar á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Orri Steinn kom inn af bekknum síðari hálfleik og skoraði öll mörk FCK í leiknum. Fótbolti 28.4.2024 22:30 Þrenna Orra Steins hélt titilvonum FCK á lífi Hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson reyndist hetja FC Kaupmannahafnar í dag þegar hann kom inn af bekknum og skoraði öll mörkin í 3-2 sigri liðsins á AGF. Er þetta hans fyrsta þrenna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.4.2024 18:05 Íslendingarnir áberandi í jafntefli Íslendingalið Lyngby berst áfram við fallið úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði jafntefli í sex stiga leik síðdegis. Fótbolti 26.4.2024 19:01 Sverrir og félagar töpuðu toppslagnum Midtjylland tapaði toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar 2-1 fyrir Brøndby í afar mikilvægum leik. Fótbolti 21.4.2024 18:21 Andri Lucas aðeins nokkrar mínútur að halda upp á nýja samninginn Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var á skotskónum með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Mark hans dugði þó ekki til Fótbolti 21.4.2024 13:59 Endurheimtu Hafrúnu en töpuðu stigum í titilbaráttunni Tvö Íslendingalið sættust á jafntefli í toppslag í dönsku kvennadeildinni í dag þar sem Bröndby átti möguleika á að auka forskot sitt á toppnum. Fótbolti 20.4.2024 13:07 Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19.4.2024 09:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 40 ›
Kristín Dís lék allan leikinn er Brøndby komst í úrslit Kristín Dís Árnadóttir lék allan leikinn fyrir Brøndby er liðið tryggði sér sæti í úrslitum dönsku bikarkeppninnar með 3-1 sigri gegn AGF í síðari undanúrslitaleik liðanna í dag. Fótbolti 17.5.2024 18:24
Nýliðinn í íslenska landsliðinu er markahæst í dönsku úrvalsdeildinni Emilía Kiær Ásgeirsdóttir var í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í fótbolta en hún er í hópnum fyrir tvo leiki á móti Austurríki í undankeppni EM 2025. Fótbolti 17.5.2024 13:28
Sverrir Ingi á toppinn í Danmörku Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland eru komnir á topp dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum. Fótbolti 16.5.2024 20:15
Stefán Teitur skoraði þegar Silkeborg lagði AGF annað sinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði sigurmark Silkeborg þegar liðið lagði AGF í dönsku efstu deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2024 18:05
Fabiana brýtur blað í sögunni áður en Jói Kalli tekur við Blað verður brotið í sögu deildarkeppni karla í fótbolta í Danmörku á morgun þegar að Fabiana Alcalá verður fyrsta konan til þess að stýra karlaliði. Fabiana stýrir AB gegn Nykobing á morgun í 2.deildinni en Jóhannes Karl Guðjónsson var í gær ráðinn AB. Fótbolti 16.5.2024 12:05
Lygileg toppbarátta í Danmörku Þó úrslitakeppni Bestu deildar karla í fótbolta hafi ekki enn staðið undir væntingum og Íslandsmeistaratitillinn unnist nokkuð sannfærandi þá er ekki hægt að segja annað en svipað fyrirkomulag sé að gefa vel í Danmörku. Þar eru fjögur lið enn í bullandi baráttu um titilinn þegar þrjár umferðir eru til loka tímabils. Fótbolti 13.5.2024 23:30
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Sverrir og félagar í Midtjylland sóttu þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Fótbolti 12.5.2024 18:03
Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 12.5.2024 16:23
„Skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby“ „Þeir skulda mér mikinn pening þarna hjá Lyngby,“ sagði Freyr Alexandersson, fyrrverandi þjálfari Lyngby í kímni og hló svo dátt í kjölfarið að sögn blaðamanns Tipsbladet sem náði í skottið á honum áðan til að spyrja út í möguleg félagsskipti Andra Lucasar Guðjohnsen frá Lyngby til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Gent sem virðist nálægt því að kaupa íslenska landsliðsframherjann. Fótbolti 12.5.2024 12:23
Andri og Eiður mættir til Belgíu að semja Landsliðsframherjinn Andri Lucas Guðjohnsen er eftirsóttur enda markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og hann mun nú eiga í viðræðum við belgíska félagið Gent. Fótbolti 12.5.2024 10:18
Kristall hetjan en fagnaði ósæmilega og fékk rautt Kristall Máni Ingason skoraði sigurmark úr víti, rétt fyrir lok leiks, sem svo gott sem tryggði Sönderjyske titilinn í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 11.5.2024 14:26
Titillinn hrifsaður úr greipum Diljár og fall blasir við Sveini Diljá Ýr Zomers og stöllur hennar í OH Leuven urðu í annað sinn á einni viku að sætta sig við naumt tap í toppslag í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titillinn er þar með svo gott sem runninn þeim úr greipum. Fótbolti 11.5.2024 13:41
Andri Lucas fékk kanilstykki í verðlaun Andri Lucas Guðjohnsen skoraði sitt þrettánda mark fyrir Lyngby í gær og er markahæstur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Því var vel fagnað í klefanum eftir 2-1 sigurinn gegn OB í gær, og Andri Lucas er staðráðinn í að verða markakóngur. Fótbolti 11.5.2024 12:01
Andri skoraði og er markahæstur í Danmörku Íslensku leikmennirnir hjá Lyngby komu mikið við sögu þegar liðið vann gríðarlega mikilvægan sigur á OB, 1-2, í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.5.2024 19:00
Stefán Teitur og félagar bikarmeistarar Það var boðið upp á Íslendingaslag í dönsku bikarúrslitunum í dag þegar Silkeborg og AGF mættust á Parken. Fótbolti 9.5.2024 17:14
Sverrir Ingi lagði upp sigumarkið sem galopnaði toppbaráttuna Toppbarátta dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta er hreint út sagt með ólíkindum þegar fjórar umferðir eru eftir. Sverrir Ingi Ingason lagði upp sigurmark Midtjylland í 3-2 sigri á toppliði Bröndby. Fótbolti 5.5.2024 18:50
Andri Lucas skoraði og Andri Fannar fagnaði sigri á toppliðinu Andri Lucas Guðjohnsen hættir ekki að skora fyrir Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni og Andri Fannar Baldursson og félagar unnu flottan stórsigur á toppliðinu í sænsku deildinni. Fótbolti 5.5.2024 14:01
Kristín Dís og Þórdís fögnuðu sigri en það gekk illa hjá Halmstad strákunum Kristín Dís Árnadóttir og félagar í Bröndby unnu flottan sigur í dag í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í fótbolta. Fótbolti 4.5.2024 15:06
Þrír Íslendingar í liði umferðarinnar Þrír íslenskir landsliðsmenn eru í ellefu manna úrvalsliði síðustu umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingar eiga líka fimm mörk sem koma til greina sem mark umferðarinnar. Fótbolti 30.4.2024 14:31
Fótboltafortíð fjölskyldunnar í sviðsljósinu í viðtali DR við Andra Lucas Andri Lucas Guðjohnsen hefur vakið mikla athygli í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni enda kominn með ellefu mörk í deild og úrslitakeppni. Fótbolti 30.4.2024 09:00
Stefán Teitur skoraði í óvæntum sigri á Sverri Inga og félögum Silkeborg vann heldur óvæntan 3-0 heimasigur á Midtjylland í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeild karla. Stefán Teitur Þórðarson var meðal markaskorara. Fótbolti 29.4.2024 19:00
Mikil virðing fyrir Orra: Hárið stundum flækt en alltaf bros á vör Einn af liðsfélögum Orra Steins Óskarssonar hjá FC Kaupmannahöfn hrósar Íslendingnum unga í hástert eftir þrennuna um helgina, og spáir honum bjartri framtíð. Fótbolti 29.4.2024 13:01
Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Fótbolti 29.4.2024 07:02
Hetjan Orri Steinn eftir þrennuna: Besta tilfinning í heimi Það var lukkulegur Orri Steinn Óskarsson sem ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-2 sigur FC Kaupmannahafnar á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Orri Steinn kom inn af bekknum síðari hálfleik og skoraði öll mörk FCK í leiknum. Fótbolti 28.4.2024 22:30
Þrenna Orra Steins hélt titilvonum FCK á lífi Hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson reyndist hetja FC Kaupmannahafnar í dag þegar hann kom inn af bekknum og skoraði öll mörkin í 3-2 sigri liðsins á AGF. Er þetta hans fyrsta þrenna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.4.2024 18:05
Íslendingarnir áberandi í jafntefli Íslendingalið Lyngby berst áfram við fallið úr dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en liðið gerði jafntefli í sex stiga leik síðdegis. Fótbolti 26.4.2024 19:01
Sverrir og félagar töpuðu toppslagnum Midtjylland tapaði toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar 2-1 fyrir Brøndby í afar mikilvægum leik. Fótbolti 21.4.2024 18:21
Andri Lucas aðeins nokkrar mínútur að halda upp á nýja samninginn Íslenski landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var á skotskónum með Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Mark hans dugði þó ekki til Fótbolti 21.4.2024 13:59
Endurheimtu Hafrúnu en töpuðu stigum í titilbaráttunni Tvö Íslendingalið sættust á jafntefli í toppslag í dönsku kvennadeildinni í dag þar sem Bröndby átti möguleika á að auka forskot sitt á toppnum. Fótbolti 20.4.2024 13:07
Hafi ekki séð styrkleika sína nægilega vel Eftir löng samtöl er íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Andri Lucas Guðjohnsen loksins orðinn leikmaður Lyngby að fullu. Hann segir vangaveltur um framtíð sína ekki hafa truflað sig innan vallar og þá horfir hann björtum augum fram á komandi tíma hjá Lyngby sem stendur í ströngu um þessar mundir í efstu deild Danmerkur. Hann kveður því sænska félagið IFK Norrköping að fullu og finnst sínir styrkleikar ekki hafa fengið að skína í gegn þar. Fótbolti 19.4.2024 09:30